Morgunblaðið - 20.10.1973, Síða 25

Morgunblaðið - 20.10.1973, Síða 25
MORGUN BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. OKTÖBER 1973 25 flteÖÍmofgiifilfiaffinii m — Herbergi með baði, takk. — Ég tapaði svo ferlega f spilaklúbbnum f dag, en hvernig gekk þér á veðreið- unum? — Emma, sástu þessa? Það munaði engu, að ég gift- ist þessari fuglahræðu áður en ég hitti þig. — Nú skal mér takast að losna við þessa dfétis tönn. tfjömmpÁ Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag % hb Hrúturinn 21. marz—19. aprfl Sköpunargáfa þfn fær ekki að njóta sfn til fullnustu. Þú skalt Ifta f kringum þig eftir heppilegum verkefnum. Bezt að taka daginn snemma, og taka föstum tökum mál, sem hafa orðíð að liggja f láginni vegna annarra anna. s /my Nautið 20. aprfl — 20. maí Ættingjar, kunningjar og jafnvel þér dviðkomandi fólk verður til JMÁ þess að trufla heimilislifið I dag. Þú munt verða gagnrýnd(ur) fyrir Vfl eitthvað, sem þú gerðir f mesta sakleysi, og hélzt jafnvel, að óreyndu, að væri til bóta. 1 jy-m Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Mörg smáatriði þarfnast gaumgæfilegrar athugunar áður en þú hefst handa um framkvæmdir. Ljúktu þvf snemma, sem þú átt ógert, og reyndu að uppræta bagalegan misskilning, sem átt hefur sérstað f sambandi viðstarf þitt. $ JlZA Krabbinn 21. júnf — 22. júlf ^fl^ Þú nærð hagstæðum samningum í dag. Þeir hafa mun meiri þýðingu en þér kann að virðast f upphafi, og þú skalt ekki láta aukaatriðin jff villa um fyrir þér, þau hafa minna að segja en þú heldur. Ljónið23. júlf — 22. ágúst Ef þú lætur reita þig til reiði er hætta á alvarlegum afleiðingum. J Beittu þeim áhrifum, sem þú getur, með lagni og þolinmæðl Þannig mun þér takast að fá fólk til samvinnu við þig, en slfkt er nú A— - sérstaklega mikilvægt. 1 Mærin 22. ágúst — 22. september Þú skalt ekki taka að þér ný verkefni — þú hefur meira en svo að gera, að þú hafir tfma til annars f bili. Láttu ekki þurfa að reka á eftir þér með eitthvað, sem þú varst búin(n) að lofa að gera fyrir löngu. 1 ■ ■ Vogin 23. september — 22. október fil Þú stendur þig vel f erfiðri aðstöðu, og nýtur mikils álits fyrir frammis töðu þfna. Sennilegt er, að þér verði falin störf, sem krefjast ábyrgðar og hæfni umfarm það, sem vcrið hefur. Láttu ekki ^ v ^ velgengina stfga þér til höfuðs. g Drekinn 23. október — 21. nóvember Nú, þegar þú hefur loksins tekið ákveðna afstöðu f mikilvægu máli, muntu Ifka sjá, að aHt fer að ganga betur en áður. (ierðu þérglaðan dag en forðastu umgengni við samstarfsfólk þitt nú um helgina. fcw-a Bogmaðurinn 23. nóvembcr — 21. desember ■ Þú ættir ekki að leggja trúnað á tröllasögur, sem þér verða sagðar f ifllu Al da& skalt samt hlusta, því að sögurnar geta sagt þér ýmislegl um sögumanninn. Hafðu annars hægt um þig um helgina, og reyndu að njóta hvfldar, séþess kostur. 8 t^.y Steingeitin 22. desembcr — 19. janúar Vertu ekki að ergja þig yfir þvf, sem miður hefur farið, en reyndu að gera gott úr þvf, sem hægt er. Lfkur eru á því, að þú þurfir að annast málamiðlun f viðkvæmu deilumáli, og þú skalt hliðra þér við ^ því að taka afstöðu í því. Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar ! U Þess er ekki að vænta, að komizt verði h já öllu missætti, en þú skalt sýna tilhliðrunarsemi og lagni. Þá munt þú a.ö.l. fá þitt fram Þú skalt ekki minnast á gamlar væringar, — oft má satt kyrrt liggja. -jjw Fiskarnir 19. febrúar — 20. marz 1^^ Ætlir þú ekki að feta troðnar slóðir f dag, er nauðsynlegt, að þú leitir ráðleggingar kunnáttumanns. Þú skalt reyna að hraða slörfum þfnum f dag, og láta það liggja á milli hluta þótt þú getir e.t.v. ekki —leyst þau jafn nákvæmlegaaf hendi og þú hefðir óskað. Snjórinn bjarg- ar rjúpunni Skuttogarar - Lodnusklp Húsavfk 15. október. Þeir voru mafgir, sem fóru til rjúpna f morgun, og átti að gera harða hrfð að rjúpunni. Rjúpunni til láns, er föl á heiðum og hefur rjúpan þvf góða möguleika á að fela sig. Eftirtekjan varð þvf frekar rýr. Sá, er flestar skaut fékk 35, en margir voru með 10-20 stykki. Almennt álfta menn þó, að meira sé um rjúpuna núna en f fyrra, en vont er að sjá hana vegna snjófölsins. -fréttaritari Getum útvegað til afhendingar strax frá Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Þýzkalandi, Frakklandi og víðar, af ýmsum stærðum, gerðum og kjörum, vel búnum með góðum vélum. Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst, svo hægt sé að fá það, sem yður hentar. Tökum allar tegundir og stærðir skipa i sölu. Símar 20030 — 41262 — 23662. L.M. Jóhannsson & CO, Skipamiðlarar, TryggvagötU 2, Guðmundur I. Bjarnason, — Sigurjón Þórðarson. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. íbúðin er stofa, svefnh , eldh og bað, auk herb í kjallara. Góð íbúð 2ja herb. íbúð á jarðhæð I Hraunbæ. 2ja herb. iþúð tilbúin undir tréverk oq máln- ingu í Hraunbæ. Afhendist um áramót. 2ja herb. ibúð á 1 hæð við Þórsgötu íbúðin er á 1. hæð Góð ibúð Einstaklingsibúð við Óðinsgötu. íbúðin er stór stofa, eldhús og bað. 2ja herb. ibúð við Laugaveg. 2ja herb. ibúð við Vesturgötu íbúðin er á jarðhæð 4ra herb. ibúð við Jörfabakka (búðin er 1 stofa, 3 svefnherbergi, skáli, eldhús og bað Sérþvottahús á hæðinni íbúðinni fylgir enn- fremur föndurherbergi i kjallara. Mjög falleg ibúð með vönduðum innréttingum. ■ Mk 3ja herb. ibúð i háhýsi við Sólheima. Góð jPBk ■Bl stofa, 2 svefnherb., eldhús og bað Góð geymsla i kjallara. Vélaþvottahús. IVIjög góð íbúð INGOLFSSTRÆTI 3ja herb ibúð á 2 hæð vjð Hraunbæ Góð GEGNT ibuð GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. ÍBUÐA- Ulpu vikulega frá Hollandi, Belgíu Danmörku og Bretlandi. OQDl þernhard lax^Ql KJÖRGARÐÍ^

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.