Morgunblaðið - 20.10.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.10.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1973 RafsuBumenn —Vélvirkja — AéstoSarmenn Vélaverkstæði J. Hinriksson Skúlatúni 6. Sími 23520 og 26590. Heimasími 35994. Heimavinna Ung stúlka með stúdentspróf, vélrit- unarkunnáttu og reynslu í skrif- stofustörfum, óskar að taka að sér bréfaskriftir, prófarkalestur eða annað. Tilboð merkt: HEIMAVINNA 1023 sendist Mbl. fyrir 1. nóv. n.k. Atvinna óskast 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu í Hafnarf. eða Rvk. strax. (ekki vaktavinna). Margt kemur til greina. Vön á barnaheimili, afgr. o.fl. Hef bílpróf. Talar ensku. Er húsmæðraskólagengin.Uppl í síma 52675 eftir kl. 6 í dag og næstu daga. Képavogsbær óskar að ráða menn í sorphreinsun. Bónuskerfi. Uppl. hjá verkstjóra, sími 41570 kl. 11—12. Kvöldsími 40584. JárnitinaBarmenn Óskum að ráða plötusmiði eða menn vana járniðnaði. Véltak h.f., Dugguvogi 21, sími 86605, og á kvöldin í síma 31247. MorgunblaBié vill ráða ungan mann til byrjunar- starfa og þjálfunar í blaðamennsku. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun er æskileg. Umsóknir sendist Mbl. með upplýsingum um fyrri störf, náms- feril, heimilisfang og símanúmer. Iðnfyrirtæki óskar að ráða mann til verksmiðju- og afgreiðslustarfa. Þarf að hafa bílpróf. Tilboð merkt: ,,1022“ óskast sent afgreiðslu Mbl. fyrir 24. þ.m. Vantar karl eða konu til innheimtustarfa. Hálfs dags vinna. Þarf að hafa bílpróf. Eiríkur Ketilsson, Vatnsstíg 3. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Söngfólk Samkór Kópavogs óskar eftir söng- fólki í allar raddir. Uppl. í símum 43155, 41375 og 40818. Næturvörður Ungur maður óskar eftir að taka að sér næturvörzlu. Hringið í síma 15390 eftir kl. 18. verksmiöjuvinna Viljum ráða nokkra menn í gler- skurð og aðra vinnu í verksmiðj- unni. Hafið samband við verkstjór- ann. Fyrirspurnum er ekki svarað í síma. GLERBORG H.F. Dalshrauni 5, Hafnarfirði HljóBvarp vill ráða stúlku til vinnu við spjald- skrá í Tónlistardeild. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist Ríkisútvarpinu á þar til gerðum eyðublöðum sem af- hent eru á aðalskrifstofunni Skúla- götu 4, 5. hæð, fyrir 1. nóvember n.k. Verkstjóri Starfandi hjá iðnfyrirtæki, óskar eftir atvinnu frá næstkomandi ára- mótum. Tilboð merkt ,,5714 — 782“, sendist blaðinu fyrir 26. október. VélsmiÖjan Magni h.f., Vestmannaeyjum vill ráða nokkra járniðnaðarmenn til starfa nú þegar. Vinsamlegast hafið samband við verkstjóra í síma 99-6973, Vestmannaeyjum. Vélsmiðjan Magni h.f. Vestmannaeyjum. Vátryggingarfélag óskar eftir starfsmanni í endur- tryggingadeild. Áherzla lögð á bók- halds- og enskukunnáttu. Umsóknir leggist á afgreiðslu blaðsins, merkt- ar „Vátryggingar — 5176“. Skipstjóri óskast á bát, sem gerður verður út frá Grindavík, með þorskanet á kom- andi vetrarvertíð. Tilboðum sé skil- að á afgr. Mbl. fyrir 30/10 merkt: „Skipstjóri 781“. Stýrimann, matsvein og háseta, vantar strax á bát, sem veiðir með botnvörpu. Upplýsingar í síma 51119. ÚtgerÖarmenn Ungur maður vanur skipstjórn óskar eftir skipstjóra- eða stýri- mannsplássi á loðnuskipi á komandi vertíð. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 25/10 merkt: Áreiðanlegur — 3013. Starf við skýrsluvélar Óskað er eftir starfsmanni til starfa við rafreikni og aðrar skýrslugerðar vélar. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsækjandi þarf að hafa góða undirstöðumenntun og gott vald á ensku. Umsóknum sé skilað á afgreiðslu blaðsins, fyrir 24. þ.m., merkt „starf við skýrslugerðarvélar“ — 7600. Glerskurður — Ríkisútvarpið — verzlun tll sðlu Lítil gjafavöruverzlun til sölu í miðborginni, skammt frá Lækjartorgi. Góð en lítill lager. Tilboð sendist Mbl. merkt „Gjafavara 1319" fyrir 25. þ.m. Innilegar þakkir færi ég öllum hinum mörgu ættingjum og vin- um, sem heiðruðu mig með nær- veru sínní, gjöfum og heilla- skeytum á áttræðisafmæli mínu. Jón B. Helgason. HÚSNÆÐI ÓSKAST sem fyrst undir atvinnurekstur rakarastofu. 30 — 40 fm. Tilboð sendist afgr Mbl. merkt: „Atvinnurekstur 783".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.