Morgunblaðið - 20.10.1973, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1973
Á næstunni ferma skip vor
til íslands, sem hérsegir:
ATNWERPEN
Reykjafoss, 25/10
Skógarfoss, 5/11
Reykjafoss, 12/11
ROTTERDAM:
Reykjafoss, 24/ 10
Skógafoss, 3/11
Reykjafoss, 10/11
FELIXSTOWE:
Dettifoss, 23/10
Mánafoss, 30/ 10
Dettifoss, 6/11
Mánafoss, 13/11
HAMBORG:
Dettifoss, 25/10
Mánafoss, 1/11
Dettifoss 8/11
Mánafoss 15/11
NORFOLK:
Skaftafell, 24/ 10
Selfoss, 30/ 10
Brúarfoss, 7/11
Goðafoss, 21/11
WESTON POINT:
Askja, 24/ 1 0
Akja, 7/11
KAUPMANNAHÖFN:
Múlafoss, 23/10
írafoss, 30/ 10
Múlafoss, 6/11
írafoss, 13/11
HELSINGBORG:
Múlafoss, 24/10
Múlafoss, 7/11
Múlafoss, 21/11
GAUTABORG:
Laxfoss, 23/10
írafoss, 29/10
Múlafoss, 5/11
írafoss, 12/11
KRISTIANDSAND:
írafoss, 1/11
írafoss, 15/11
FREDERIKSTAD:
írafoss, 2/11
írafoss, 16/11
GDYNIA:
Hofsjökull, 1/11
VALKOM:
Tungufoss, 22/10
Bakkafoss, 1/11
VENTSPILS:
Hofsjökull, 3/11
margfaldnr
morkad yöar
Biireltraelgendur ath.
Tökum að okkur að þrífa og bóna bíla. Góð og fljót
þjónusta. Reynið viðskiptin. Geymið augl. Pantið tíma í
slma 351 79.
Bordlennlssamband íslands
Ársþing bortennissambandsins verður sunnudaginn 28.
okt. kl. 14.00 á Hótel Esju.
Þingið átti að vera sunnudaginn 21. okt., en er frestað
vegna landsleiks við Færeyjar.
Landsleikur verður við Færeyjar í Laugardalshöllinni
sunnudaginn 21. okt. kl. 14.00.
Borðtennissambandið.
Kona skotin við
flugvélarránstilraun
Marseille, 18. október, AP.
Þrjátíu og fimm ára gömul
frönsk kona var skotin til bana á
flugvellinum í Marseille í dag,
þegar hún reyndi að ræna far-
þegaþotu og snúa henni til Kairó.
Þotan var í innanlandsflugi frá
Parfs til Nissa, þegar konan tók
völdin með litlum 22 kaliber riffli
og skipaði flugmanninum að
lenda í Marseille.
Þar leyfði hún 110 farþegum að
fara frá borði og einnig áhöfn, að
undanskildum flugmanninum og
yfirþjóni. Hún var, að sögn, mjög
taugaóstyrk og kröfur hennar lítt
skiljanlegar, en hún krafðist þess
m.a., að öil bílaumferð í Frakk-
landi yrði stöðvuð í 24 klukku-
stundir.
Hún kvaðst tilheyra samtökum,
sem ynnu að vináttutengslum
milli Israels og Arabarfkjanna.
Þegar lögreglumenn réðust um
borð í vélina hóf konan skothríð,
sem lögreglan svaraði. Engan
lögreglumann sakaði, en konan
fékk skot í brjóst og höfuð og lézt
f sjúkrabíl á leiðinni í sjúkrahús.
Fulltr. Lon Nol fari úr SÞ
NORÐUR-Víetnam krafðist þess í
dag, að fulltrúar Lon Nolstjórnar-
innar yrðu tafarlaust reknir úr
Sameinuðu þjóðunum og stuðn-
ingsmenn Norodoms Sihanouks,
fyrrverandi þjóðhöfðingja, tækju
þar sæti
© ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN
VOLKSWAGEN
SENDIBÍLLINN
AUÐVELDUR í AKSTRI — FLJOTUR í FÖRUM
- ■ * 1060
-4505
btrax og þer setjist upp í hann, þá minnir hann your á
1 fólksbíl. Allir stjórnrofar og tæki eru þægilega staðsett,
og þér hafið fullt og óhindrað útsýni um hina stóru
framrúðu, sem er úr öryggisgleri (laminated).
Kraftmikið fersklofts- og hitunarkerfi skapar rétt skilyrði
fyrir ökumann allan ársins hring. Fjöðrunarbúnaður og
góðir aksturseiginleikar auka enn á vellíðan ökumanns,
og afköst.
Volkswagen varahluta og viðgerðaþjónusta.
HEKLA HF.
Laugavegi 1 70-172 — sími 21240.