Morgunblaðið - 27.10.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.10.1973, Blaðsíða 6
6 . MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR27. OKTÓBER 1973 UNG HJÓN áhugasöm fyrir búskap óska eftir að kaupa bújörð, má vera nálægt þorpí Tilboð óskast send á Öldu- götu 6. Hafnarfírðr HESTHÚS 4—5 hesta hesthús. helzt í Víði- dal óskast til leigu Uppl. i sima 71138 milli kl. 7—8. KEFLAVÍK SUÐURNES Hjólbarðasala og þjónusta. — Góðir greiðsluskilmálar Hjólbarðasala Harðar Skólavegi 16, Keflavík. INNANHÚSSMÍÐI Tek að mér breytingar á húsnæði og ýmis konar trésmíðavinnu Simi 35974. ÍBÚO ÓSKAST Óska eftir 2ja til 3ja herb íbúð til leigu Uppl í síma 18451 HJÓLSÖG 1 0— 1 2 tommu óskast keypt, eða í skiptum fyrir bútsög, sem er til sölu Sími 99-4195 eða 99- 4326 BÍLLTILSÖLU Til sölu Dodge Power Wagon með sex manna húsi Þarfnast smá við- gerðar. Uppl í síma 33591. KEFLAVIK OG NÁGRENNI Nýjar hannyrðavörur i miklu úr- vali. Hannyrðaverzlunin Álftá, Ásabraut 1 0. SAAB 96 ÁRG. 1970 til sölu Ekinn 60 000 km. Uppl í síma 51526 STÚLKA ÓSKAST til að gæta barna 3 kvöld aðra vikuna og tvö kvöld hína vikuna. Upplýsingar i sima 72004 YTRI NJARÐVÍK Til leigu góð 4ra herb íbúð. Uppl. í síma 1 443 4 NAGLADEKK á felgum fyrir Renault 6 til sölu Verð 12 þús kr Upplýsingar i sima 32880. BRONCO-UNNEIMDUR Tilboð óskast í Bronco 1966 í mjög góðu lagi Til sýnis að Rauðalæk 32, 27 og 28 okt Sími 35050 II. hæð TEK FÓLK á öllum aldri i tíma i ensku. Einnig kemur til greina að taka fólk i þýzkutíma, gegn vægri greiðslu. Uppl. í síma 1 81 1 2 frá 4—9 alla daga Stefán Sigurbjörnsson. Strandamenn —- Strandamenn munið spila- og skemmtikvöldið í kvöld kl. 20.30 í Domus Medica. Fjölmennið stundvíslega. Átthagafélag Strandamanna. Lokad í dag vegna jarðarfarar. Málningarverzlun Péturs Hjaltested, Suðurlandsbraut 12. BAADER- flatnlngsvél óskast til kaups. Uppl. í síma 95-4747. á venjulegum skrifstofutíma. w Oskilahross I Mosfells sveit Rauðblesóttur hestur, mark sneitt aftan hægra, heilrifað vinstra, sokkóttur á hægra aftur- fæti 9-1 1 vetra Rauðstjörnóttur hestur, bris aftan á vinstra eyra, 8-10 vetra Ójárnaður. Sótrauður hestur, ómarkaður, 10-12 vetra. Járnaður á framfót- um Rauð hryssa, ómörkuð, 2ja vetra Upplýsingar hjá lögreglunni I Hafnarfirði. Sími 50131. I DACBOK. $ » f &M»«a»i»«giay8»Baisi8i^^ 1 dag er laugardagurinn 27. október, 300. dagur ársins 1973, sem er fyrsti vetrardagur. Eftir lifa 65 dagar. 1. vika vetrar og gormánuður hefjast. Stórstreymi er kl. 06.47, síðdegisháflæði ki. 19.04. Komið nú og eigumst lög við, segir Drottinn. Þó að syndir yðar séu sem skarlat, skulu þær verða hvítar sem mjöll. Þó að þær séu rauðar sem purpuri, skulu þær verðasem ull. ( Jesaja, 53.5.). Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla sunnudaga kl. 13.30—16. Opið á öðrum tímum skólum og ferðafólki. Sími 16406. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Árbæjarsafn er opið alla daga frá kl. 14—16, nema mánudaga. Einungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Læknastofur Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans í síma 21230. Almennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu f Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Tapað — Fundið S.l. miðvikudag hvarf gult reið- hjól frá Laugavegi 66. Hjólið er gult af Kettler-tegund, og má taka það í sundur. Neðarlega á ,,stellinu“ hefur það verið lóðað saman á einum stað, og þar verið málað yfir með brúnu. Gat er á frambretti eftir handbremsu. Hafi einhver orðið hjólsins var, er hann vinsamlega beðinn um að láta vita um það að Njálsgötu 32, eða í sima 23755. S.l. fimmtudag tapaðist gamalt víravirkisarmband úr silfri. Til greina kemur, að það hafi týnzt á Grensásvegi, Rauðarárstíg, Hverfisgötu, Aðalstræti, Hdtel Is- landsplani, eða einhversstaðar á þessum slóðum. Finnandi vinsam- legast hringi í sfma 10100. Góðum fundarlaunum heitið. Lúðrasveit Selfoss hefur nú fyrir nokkru hafið vetrarstarf sitt. Hún hefir á þessu ári starfað f fimmtán ár. Æfingar hafa alltaf verið einu sinni í viku og oftar, þegar eitthvað sérstakt hefur verið framundan. 1 lúðrasveitinni eru nú 22 hljóðfæraleikarar, auk Ásgeirs Sigurðssonar, sem hefur stjórnað sveitinni frá upphafi. Lúðrasveitin heldur 15 ára afmælistónleika f Selfossbíói f dag kl. 4 sfðdegis. Um kvöldið verður svo árshátíð Iúðrasveitarinnar í Selfoss- bfói. Messur á morgun Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Messa kl. 2 e.h. Séra Öskar J. Þorláksson, dómprófastur. Bamasamkoma kl. 10.30 í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Messa kl. 2 e.h. Ferming. Altarisganga. Séra Jóhann S. Hlíðar. Barnasamkoma í Félagsheim- ili Seltjarnamess kl. 10.30. Séra Jóhann S. Hlíðar. Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Garðar Þorsteinsson* Lágafel Iskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 2 e.h. Bjarni Sigurðsson. Árbæjarprestakall Barnaguðsþjónusta í Ar- bæjarskóla kl. 11. Ferming og altarisganga í Árbæjarkirkju kl. 13.30. Sr. Guðmundur Þorsteinss. Ásprestakall Barnasamkoma kl. 11 í Laugarásbíói. Ferming í Laugarneskirkju kl. 14.00. Séra Grímur Grímsson. Fríkirkjan, Reykjavfk Barnasamkoma kl 10.30. Friðrik Schram. Ferming og altarisganga kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrfmskirkja Messa kl. 11 f.h. Ferming og altarisganga. Dr. Jakob Jónsson. Laugarneskirkja Messa kl. 10.30. Ferming. Altarisganga. Barnaguðsþjónustan fellur niður. Séra Garðar Svavarsson. Hveragerðisprestakal I Barnamessa í Þorlákshöfn kl. 11 f.h. Messa að Hjalla ki. 2 e.h. Sóknarprestur. Frfkirkjan, Hafnarfirði Barnasamkoma kl. 10.30. Guðmundur Óskar Ólafsson. Garðakirkja Helgistund fjölskyldunnar kl 11 f.h. Guðmundur Einarsson æsku- lýðsfulltrúi talar. Bílferð kl. 10.45. Bragi Friðriksson. Hvalsneskirkja Messa kl 2 e.h. Að lokinni messu verður aðalsafnaðar- fundur, og þar tekin afstaða til frumvarps, sem nú liggur fyrir Alþingi um veitingu presta- kalla. Sr. Guðmundur Guðmundss. Digranesprestakall Barnaguðsþjónusta í Víg- hólaskóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í Kópavogs- skóla fl. 11 f.h. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakal I Barnaguðsþjónusta í Kárs- nesskóla kl. 2 e.h. Guðsþjónusta i Kópavogs- skóla kl. 2 e.h. Ferming og altarisganga. Séra Ámi Pálsson. Langholtsprestakall Bamamessa kl. 10.30. Séra Arelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Ræðu- efni: Að læra að stafa í lffsins bók. Sr. Sigurður Haukur Guðjónss. Háteigskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2 e.h. Séra Arngrímur Jónsson. Grindavíkurkirkja Messa kl. 2 e.h. Almennur safnaðarfundur eftir messu. Jón Ami Sigurðsson. Dómkirkja Krists konungs, Landakoti Lágmessa kl 8.30 f.h. Hámessa kl. 10.30 f.h. Lágmessa kl. 2 e.h. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Skátar koma f heimsókn. Séra Ólafur Skúlason. Grensássókn Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Halldór S. Gröndal. (Viðtalstimi séra Halldórs S. Gröndal er í safnaðarheimilinu að Háaleitisbraut 66 alla virka daga milli 11 og 12, nema laugardaga. Einnig föstudaga milli kl. 5 og 7, og eftir sam- komulagi.) Keflavfkurkirkja ■ Messa kl. 2 e.h. Messan er sérstaklega helguð eldri borg- urum safnaðarins. Eftir messu býður systrafélag kirkjunnar þeim til kaffidrykkju í Kirkju- lundi. Björn Jónsson. Innri-Njarðvfkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 1 e.h. Björn Jónsson. Ytri-Njarðvíkursókn Barnaguðsþjónusta í Stapa kl. 11 f.h. Björn Jónsson. Stokkseyrarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Guð- fræðinemar syngja, og Jón Þorsteinsson guðfræðinemi prédikar. Sóknarprestur. Sunnudagaskóli kristnibo- ðsfélaganna er í Álftamýrar- skóla kl. 10.30. Öll börn eru velkomin. Fíladelfía, Reykjavík Safnaðarguðsþjónusta kl. 14.00. Almenn guðsþjónusta kl. 20.00. Ræðumaður: Gunnar Same- land. Fíladelfía, Selfossi Almenn guðsþjónusta kl. 16.30. Ræðumaður: Gunnar Same- land. Sunnudagaskólar Ffladelfíu, Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði, og Hátúni 2, Reykjavík, byrja kl. 10.30. Sunnudagaskóli Heimatrúboðsins, Oðinsgötu 6A, starfar á hverj- um sunnudegi kl. 14.00. öll börn velkomin. Bænastaðurinn, Fálkagötu 10. Samkoma kl. 4 e.h. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.