Morgunblaðið - 27.10.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.10.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1973 13 8 radhús í smíffum í Keflavfk Höfum í einkasölu fokheld raðhús um 1 30 fm. og um 32 fm. bílskúr við Birkiteig. Bygging húsanna er hafin og verða tb. sum um áramót. Nánar tiltekið 4 svefnherb. 2 stofur, eldhús, bað, wc, þvottahús ofl. Verð 2.250 þús. Útb. 1450 þús. sem má skiptast. Lánar 800 þús. til 2ja ára sem hægt er að greiða með húsnæðismálaláni sem er kr. 800 þús. Athugið: Aðeins 4 hús eftir. Teikningar I skrifstofu vorri. Samningarog Fasteignir, Austurstræti 10a, 5. hæð. Sími 24850. Heimasími 37272. GENERAL ELECTRIC Uppþvottavélin ER ÞEKKT FYRIR GÆÐI ★ Fjögur þvottaprógröm. ★ Tengjanleg fyrir heitt eða kalt vatn. ★ Tekur allan upp- þvottinn í einu fyrir meðalstóra fjölskyldu og meira, eða 12—14 manns. Bezta heimilishjálpin fyrir húsmóðurina. Allar frekari upplýsingar hjá: ELECTRIC Túngötu 6 — simi 15355. Nýtt — Nýtt frá SVISS. Síðar blússur. Stuttar blússur. |Har0iU»tí>Laíii& nUGLVSinGHR ^^-»22480 Glugginn, Laugavegi 49 Nýtt — Nýtt frá ÍTALÍU. Peysur. Blússur. Jakkar. OPIÐÁ LAUGARDÖGUM Bflar Glugginn, Laugavegi 49. ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝU? Höfum til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir i þriggja hæða sambýlishúsi og 8 hæða háhýsi i miðbænum í Kópavogi. fbúðirnar verða afhentar tilbúnar undir tréverk. Sameign fullfrágengin. Húsin máluðað utan. Sameiginleg bílgeymsla fylgir ibúðunum. Lóðin verður fullfrágengin og er hugsuð sem útivistarsvæði fyrir ibúana. Á svæðinu verða gróðursettir runnar, tré og gras og jafnframt verða reitir fyrir sumarblóm. Hluti svæðisins verður nýttur fyrir leikaðstöðu smábarna með leiktækj- um, sandkössum o.þ.h. Á svæðinu verður dagvistunaraðstaða fyrir börn. Opið frá kl 10—1 6 á laugardag. HÍBÝLI & SKIP GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277 HEIMASÍMAR- Gisli Olafsson 20178' Gudfinnur Magnússon 51970 Chevrolet '59 eins og nýr. Peogeot'71 station. Taunus 1 7 M '66 R 11 6. Dodge Swinger '70. Skipti mögul. Mercury Montego '68. Skipti mögul. Austin mini sendibíll '72. Skipti m. Opel Record '67. Skipti m. Saab 96 '71. Skipti m. Willy's blæju '66. Skipti m. Ford Fairline '66. Blazer '71. Skipti á station bíl. Chevroler pick-up '67. Ný uppg Commer sendibíll '67, '70. Höfum kaupanda að Rambler440, Ford Falcon 4 d., '67, '68, eða Taunus 20 M 4 d. og nýlegum sendiferðabíl. BÍLASALAN HÖFDATIÍN110 Opið virka daga frá 9 — 7 laugardaga frá 10—6 símar 18870 og 18881 OPIÐÁ LAUGARDÖGUM TEPPA-BÚTASALA í DAG 9—5 FRIÐRIK BERTELSEN LÁGMULA 7 — SÍMI 86266

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.