Morgunblaðið - 27.10.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.10.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1973 31 | IÞRdTTAFRETTIR MORGUNBLABSII N$ 1 1 Vináttuleikurinn varð að slagsmálum LANDSLIÐSMENNIRNIR I handknattleik eru nú komnir heim úr sögulegri Italíuferð. Eins og fram hefur komið í fréttum varð ekkert af leik þeim í heims- meistarakeppninni, sem fram átti að fara í Rómaborg á þriðju- daginn, og orsökin var sú, að Itölunum hafði láðst að boða dómara á leikinn. I staðinn léku landsliðsmennirnir „vináttuleik" við Itali og lauk honum með sigri Islands 25:16. Sá leikur varð allsögulegur, þvi Itölunum tókst heldur ekki að útvega dómara á þann leik, og varð endirinn sá, að Jón Erlends- son formaður landsliðsnefndar HSl dæmdi leikinn með ítölskum dómara. Upphaflega átti að leika þennan vináttuleik til að þeir áhorfendur, sem ætlað höfðu að sjá HM-leikinn, þyrftu ekki að snúa heim aftur án þess að sjá leik. Leikurinn verður ekki skráð- ur sem opinber landsleikur þjóðanna, frekar var litið á hann sem æfingu hjá islenzka lands- liðinu. Italirnir, jafnt leikmenn sem áhorfendur, tóku leik þennan þó greinilega mjög alvarlega. Ahorfendur púðuðu á íslenzku leikmennina, og ítölsku leik- mennirnir spiluðu mjög gróft, varð leikurinn því í rauninni leik- leysa. 1 hálfleik var staðan 15:6 fyrir Island, en í siðari hálfleikn- um hugsuðu okkar menn meira um að sleppa án meiðsla úr slags- málunum en að vinna leikinn með miklum mun. Lokatölur urðu 25:16, og skoraði Einar Magnús- son átta mörk Islands. Sagan er þó ekki öll sögð með þessu og mistök ítala ekki upptalin. Að „vináttuleiknum" loknum sendu ítalskar fréttastof- ur út fregn um, að Island hefði unnið Italíu 25:16 í heims- meistarakeppninni í handknatt- leik! HANDKNATTLEIKSSAMRAND Islands hefur þegar mótmælt framkvæmd ttalanna í sambandi við HM-leikinn, sem Islendingar áttu að leika í vikunni. Næsta skref HSI verður svo að senda Alþjóðahandknattleikssamband- inu, IHF, skýrslu um þetta mál og kröfur HSI. Sagði Jón Erlendsson formaður landsliðsnefndar f við- NOKKRIR leikir fóru fram f Reykjanesmótinu f handknatt- leik um síðustu helgi. 1 meistara- flokki tókst Gróttu að ná jafntefli við FH, 23:23, í hálfleik var staðan 13:11 fyrir FH. I FH-liðið vantaði Viðar Símonarson og Auðun Öskarsson, en hjá Gróttu þá Áma Indriðason og Finnboga Ölafsson, tvo af beztu leikmönnum liðsins. Gróttu- liðið virðist vera f mikilli f ramför, og koma þeirra Björns Péturs- sonar, Atla Héðinssonar og ívars Gissurarsonar styrkir liðið mikið. Þórarinn Ragnarsson meistara- flokksmaður FH í handknattleik hefur nú tekið við þjálfun Gróttu- manna og fær það erfiða verkefni að koma liðinu upp i 1. deild, en liðið hefur staðið á þröskuldi deildarinnar undanfarin ár. Aðrir leikir í meistaraflokki Reykjanesmótsins um síðustu helgi fóru þannig, að Haukar unnu IBK 29:15, Afturelding vann Víði 31:21 og Breiðablik vann Stjörnuna. Grótta er nú komin í úrslit i 1. flokki á móti FH og, ef Gróttu- Monzon hættir keppni HEIMSMEISTARINN í hnefa- leikum milliþungavigtar, Argen- tinu maðurinn Carlos Monzon, hefur ákveðið að keppa aðeins einu sinni enn. 8. desember n.k. mun hann mæta kúbanska heims- meistaranum í veltivigt, José Napoles, í hringnum i París. Carlos Monzon, sem nú er 31 árs, mun fá um 250 þúsund dollara fyrir leik þennan. Hann vann titil sinn fyrst árið 1970, er hann sigraði þáverandi heims- meistara, Italann Nino Benvenuti. Síðan hefur Monzon varið titil sinn átta sinnum, síðaSta gegn Frakkanum Claude Bouttierí París, 29. sept. s.I. Þórarinn Ragnarsson þjálfar Gróttu I vetur mönnum tækist að sigra í úrslita- leiknum.yrði það fyrsti mótssigur Gróttumanna. Á morgun fara fram niu leikir í Reykjanesmótinu, hefjast leik- irnir í yngri flokkunum klukkan 13.00. Fjórir leikir verða í meistaraflokki og hefst fyrsti leikurinn i mfl. klukkan 17.10, þá leika Haukar — Stjarnan og Breiðablik — IBK i a-riðli og Afturelding — Grótta og FH- Víðir í b-riðli. Stokkið í Höllinni KR gengst fyrir innanfélagsmóti i stangarstökki í Laugardals- höllinni í dag, og hefst keppnin klukkan 13.30. FYLKIlP AÐALFUNDUR Knattspyrnu- deildar Fylkis verður haldinn næstkomandi þriðjudag í sam- komusal Árbæjarskóla, og hefst fundurinn klukkan 20. Fundar- efni verður venjuleg aðalfundar- störf. tali við Morgunblaðið i gær, að greinilegt væri, að italir væru ekki færir um að sjá um leiki i heimsmeistarakeppni, og þvi yrði það krafa HSÍ, að þeir yrðu dæmdir úr keppninni. Þeirri kröfu yrði fylgt eftir af einurð og festu og ekkert til sparað. Lennart Widmark formaður skipulagsnefndar IHF sagði f við- tali við Morgunblaðið I fyrradag, að hans skoðun væri sú, að dæma bæri Italina úr keppninni, fram- koma þeirra væri hneyksli. Sagði Widmark, að mál þetta yrði tekið fyrir af stjórn IHF, en þegar hefði verið ákveðið að fresta leik ttala og Frakka, sem fram átti að fara um helgina. Myndin er tekin í leik KR og IR á síðasta vetri og sýnir Kristinn Stefánsson og Agnar Friðriksson í baráttu undir körfunni. Fjögur beztu körfubolta- liðin í eldlínunni á morgun fram í Iþróttahöllinni annað TEKST KR-ingum að sigra i Reykjavíkurmótinu í körfubolta annað árið i röð, eða verða tvö lið eða þrjú jöfn að stigum eftir leiki mótsins? Þessari spurningu fæst svarað annað kvöld, en þá fara síðustu leikir mótsins fram. Valur leikur fyrst gegn Ármanni, og síð- an leika KR og IR. KR-ingar standa bezt að víei. hafa ekki tap- að leik, en bæði Valur og ÍR hafa tapað einum leik. Sigri KR þvf IR annað kvöld, vinna þeir mótið, en vinni ÍR verða þeir jafnir KR-ing um. Þá myndi Valur einnig fá möeuleika, þ.e. ef hann vinnur Ármann. Það er alveg óhætt að reikna með tveimur höfkuleikjum að þessu sinni. Liðin fjögur eru öll mjög áþekk að styrkleika, og örugglega fjögur þau beztu f ísl. körfubolta í dag. Leikirnir fara HVIDOVRE hefur nú náð þriggja stiga, dýrmætri forystu í hinni jöfnu dönsku 1. deildar keppni f knattspyrnu. t 19. umferð sigraði liðið Næstved með tveimur mörkum gegn engu. Enn hafa öll liðin, nema eitt, fræðilegan möguleika á að hlióta Danmerk- urmeistaratitilinn, en langt er sfðan eins jöfn og hörð keppni hefur verið í dönsku 1. deildinni og nú. Staðan að loknum 19 umferðum var þessi: kvöld kl. 20. KR 3 3 0 209:191 6 stig Valur 3 2 1 230:208 4 stig IR 3 2 1 235:208 4 stig A 3 1 2 215:228 2 stig IS 4 0 4 286:327 0 stig Þrír kvennaleikir EKKI verður mikið um að vera í Reykjavíkurmótinu í handknatt- leik um þessa helgi, en þó fara fram þrír leikir i meistaraflokki kvenna í dag. Víkingur leikur við Ármann, KR mætir Fram og Valur leikur gegn IR. Fyrsti leik- urinn hefst klukkan 15.30. Hvidovre 19 9 6 4 44—28 24 Randers 19 8 5 6 29—24 21 KB 19 8 5 6 35—38 21 Vejle 19 9 2 8 37—29 20 Köge 19 8 3 8 26—23 19 B 1901 19 8 3 8 40—47 19 AAB f 19 6 6 7 26—24 18 B 1903 19 6 6 7 22—24 18 Næstved 19 7 4 8 32—35 18 AB 19 7 4 8 31—34 18 Frem 19 5 7 7 34—40 17 AGF 19 5 5 9 23—33 15 Efstu liðin i 2. deild voru eftir 19 umferðir: Holbæk með 27 stig og Slagelse og B 93 með21 stig. Stigahæstir: Kristinn Jörundsson IR 75 stig Þórir Magnússon Val 69 stig Bjarni Gunnar IS 69 stig Birgir Guðbjörnsson KR 66 stig Albert Guðmundsson IS 65 stig Símon Ólafsson A 63 stig Bflar til sölu sími 14411 Opið í dag 10 — 4 e.h. VOLVO 142 '73 FIAT 127 73 FIAT 128 '71 og '72 VOLKSWAGEN 1300 '72 COFSTINA 1 600 '68 MOSKVICH '68 og '72 CHRVSLER 160 '71 OPEL KADETT '66 RENAULT R4 '65 MERC. BENZ 220 '64 IMýinnfluttir bilar: MUSTANG FASTB. '70 CHEVROLET MALIB. '70 PONTIAC FIREBIRD '70 FORD TORINO '71 . g|» ,0< BÍLLINN bilasala ^ > ’ HVERFKftfiTU 1A -cím; iaai Danska knattspyrnan Næsta skref HSÍ Spenna færist í Reykjanesmótið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.