Morgunblaðið - 27.10.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.10.1973, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKTÖBER 1973 20 XTXixm TrésmiSir óskast í uppslátt og mælingarvinnu sem fyrst. Sími 16362. Þórður Jasonarson. Arkitekt óskast til starfa hjá sjálfstæðri teiknistofu. Þeir, sem hefðu áhuga á starfinu vinsamlegast leggi inn upp- lýsingar um menntun og fyrri störf hjá blaðinu merkt: „Arkitektarstörf 1028“. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða hið fyrsta vana skrifstofustúlku til vélritunar og nótuútskrifta. Upplýsingar á skrifstofunni Hverfisgötu 42. Sindra-Stál hf. Byggingaverkamenn Byggingaverkamenn óskast nú þeg- ar. Gamla kompaníið h.f., Síðumúla 33. Sími 36500. Frá skrifstofu Norrænu ráBherranefndarinnar (Nordiske ministerraadet) í Osló Óskum að ráða reyndan einkaritara, með fullkomna kunnáttu í talaðri og ritaðri sænsku, hraðritun og vélrit- un. Önnur málakunnátta. Reynsla í vélritun eftir diktafóni æskileg. Ráðning: 1. janúar 1974. Góð laun fyrir hæfan starfskraft. Umsóknir skulu sendar Norrænu ráðherranefndinni, (Nordiska mini- sterraadet), eigi síðar en 15. nóv. Nánari upplýsingar veitir Frk. Anna Haglund. Nordiska ministerraadet, Sekretariet, Dronning Mauds gata 11, Oslo 2, sími (02) 11 10 52. Fyrirtæki í miðbænum óskar eftir að ráða vana götunar- stúlku, vaktavinna. Tilboð merkt: „1031“ sendist blaðinu fyrir 1. nóv. n.k. MaBur óskasi til starfa við Mjólkurstöð Patreks- fjarðar, nú þegar. Nemi í mjólkur- iðn kemur til greina. Uppl. gefur mjólkurstöðvarstjóri Jón Sverrir Garðarsson. Sími 94-1330 eða 94- 1366. Starf vi3 kvikmyndir Laus er staða aðstoðarmanns eða konu við fræðslumyndasafnið. Starfið felst í útlánum kvikmynda, sýningum, viðhaldi kvikmynda, skráningu ofl. Starfsþjálfun á staðn- um. Fræðslumyndasafn ríkisins Borgartúni 7, sími 21572. Erlendar bréfaskriftir Stór iðnaðar- og verzlunarfyrirtæki með fjölþætta starfsemi óskar eftir að ráða karl eða konu vön erlendum bréfaskriftum til sjálfstæðra starfa við enskar bréfaskriftir. Góð laun í boði fyrir hæfan starfs- kraft. Umsóknir merktar „Erlendar bréfaskriftir 1328“ sendist Morgum blaðinu. VERKFRÆÐINGAR Á Hafnamálastofnun ríkisins eru lausar stöður deildarverkfræðings, verkfræðings og tæknifræðings. Verkefnin eru: Hönnun, stjórn verka, áætlanagerð og grundunarút- reikningar. Upplýsingar um stöðurnar fást hjá Hafnamálastofnun ríkisins, Selja- vegi 32, R. HAFNAMÁLASTOFNUN RÍKÍSINS Laus staBa Staða deildarstjóra I jarðeðlisfræðideild rannsókna- stofu í jarðvfsindum í Raunvísindastofnun Háskólans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 20. nóvember n.k. Menntamálaráðuneytið, 22. október 1973. Framkvæmdastjóri Heildsala í fullum gangi óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra, sem hefur þekkingu á innflutnings- verzlun og gæti hafið störí sem fyrst. Upplýsingar um fyrri ■ -f og meðmæli, sendist Morg- unblaðinu fyrir 7. m - Merkt: „DUGNAÐUR" — 5008“. Vélstjóri óskast á nýjan skuttogara, strax. Nánari upplýsingar í síma 40123 og 24345. Atvinna óskast Ungur maður með Samvinnuskóla- próf óskar eftir starfi nú þegar. Upplýsingar í síma 41344. Verkamenn — TrésmiSir Óskum eftir að ráða verkamenn í byggingarvinnu í Mosfellssveit. Einnig trésmiði, flokk eða einstaka smiði. Mikil vinna. Fæði á staðnum. Uppl. eftir kl. 7 næstu kvöld í síma 33395. Varmabyggð h/f. GóB skrifstofustúlka Vélritunar- og bókhaldskunnátta nauðsynleg. Starfsumsókn sendist skrifstofunni, er tilgreini fyrri störf, menntun og aldur hið allra fyrsta. Lögfræði- og endurskoðunarskrifstofa Ragnars Ólafssonar, Laugavegi 18. Málverkasafnarar Til sölu málverk eftir Snorra Arinbjarnar, Kjartan Guðjónsson, Einar G. Baldvinsson, Hring Jóhannesson og Hafstein Austmann. Uppl. í síma 86819. Karate Karate Innritun verður í byrjendaflokka 2. og 5. nóvember kl. 18-22 í anddyri íþróttavallarins í Laugardal. Upplýsingar í síma 23927 eftir kl. 8 á kvöldin. Karatefélag Reykjavíkur. Piorpmíilaiítíi mnrgfnldar markað uðar UppbodT Opinbert frjálst uppboð verður haldið kl. 14 I dag, laugardaginn 27. október, að Strandgötu 4, baklóð. Seldar verða ýmsar verzlunarvörur úr verzlun Jóns Matthiesen, svo sem búsáhöld, leikföng o.fl. Þá verða einnig seldir ýmsir munir viðvíkjandi verzlunarrekstri, ísskápur, sófi, borðstofuhorð og stólar, garðsláttuvél og ýmsir smámunir. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.