Morgunblaðið - 27.10.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.10.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKT0BER 1973 21 Þ. Ragnar Siglufirði, BÆJARGJ ALDKERINN í Siglufirði, Þorkell Ragnar Jónas- son, er 60 ára í dag, laugardaginn 27. október. Mér er í senn ljúft og skylt að senda honum afmæliskveðjur og árnaðaróskir norður yfir heiðar og fjöll. Ljúft, því í hlut á mikill drengskaparmaður og skylt, sökum þess, að Þ. Ragnar var nánasti samstarfsmaður minn í tæpan áratug, er ég gegndi bæjar- stjórastarfi í Siglufirði. A ég honum þvi þakkir að gjalda. Þ. Ragnar Jónasson er fæddur á Eiðsstöðum í Blöndudal í Austur- Húnavatnssýslu 27. október 1913, sonur hjónanna ér þar bjuggu, Jónasar Guðmundssonar bónda og konu hans Ölafar Bjarna- dóttur. Móðurætt þeirra beggja var úr Húnavatnssýslum, en Guð- mundur föðurfaðir Þ. Ragnars Jónasson 60 ára var ættaður Ur Dalasýslu en Bjarni móðurfaðir hans úr V- Skaftafellssýslu. Ættir þeirra má m.a. rekja til Thorarensena og Blöndala. Þorkell Ragnar er næst- elztur sex systkina, sem upp kom- ust. Er það allt dugnaðar- og sómafólk. Þ. Ragnar fór í Hólaskóla haustið 1931 og útskrifaðist sem búfræðingur þaðan tveimur vetrum síðar. Hann sigldi til Dan- merkur vorið 1934, stundaði þar landbúnaðarstörf og nam við mjólkuriðnskólann í Ladelund á Jótlandi og lauk prófi sem mjólkurfræðingur 1939. Hann var verkstjóri i mjólkursamlögum til haustsins 1940, er hann kom heim til Islands með Petsamóferðinni. Til Siglufjarðar ' fluttist Þ. Ragnar 1941, og varð forstjóri Mjólkursamsölu KEA þar í tvö ár og önnur tvö forstöðumaður við mjólkursamsölu bæjarins. Arin 1945—’50 var hann skrifstofu- stjóri Byggingafélags Sveins og Gísla en hefur siðan 14. maí 1950 verið bæjargjaldkeri á Siglufirði. Hann hefur oft verið settur bæjarstjóri á þessum árum og F ermingar á morgun hefur átt sæti i nokkrum nefnd- um bæjarins, m.a. verið formaður bókasafnsstjórnar siðan 1966. Hann hefur starfað um árabil í stjórnum ýmissa félaga, svo sem Norræna félagsins, Húnvetninga- félagsins, Félags sjálfstæðis- manna í Siglufirði og í Lions- klúbbi Siglufjarðar o.fl. Þ. Ragnar kvæntist 29 maí 1943 Guðrúnu Reykdal, dóttur Ölafs J. Reykdal, trésmiðameistara, sem ættaður var úr Suður-Þingeyjar- sýslu og konu hans Sæunnar Oddsdóttur frá Siglunesi. Börn Ragnars og Guðrúnar eru: Ólafur, fréttamaður, kvæntur Elinu Bergs, Jónas, laganemi, kvæntur Katrínu Guðjónsdóttur, Edda, skrifstofustúlka, gift Öskari Sigurðssyni. Öll eru þau búsett í Reykjavik. Ég vil nota þetta tækifæri og senda honum á þessum tima- mótum einlægar þakkir mínar fyrir dugnað hans æþessum árum, árvekni og drengilegt samstarf. Ég minnist þeirra stunda þegar ótal kröfur herjuðu á „kassann", en tómahljóðið sagði til sin, þá kom það sér vel að Þ. Ragnar var úrræða- og viðtalsgóður. Allir, eða a.m.k. flestir, fengu einhverja úrlausn hjá gjaldkera. Þ. Ragnar kvæntist eins og fyrr segir Guð- rúnu Reykdal. Þau hófu búskap í foreldrahúsum hennar og búa þar enn. Barnalán hefur fylgt þeim hjónum. Þau eru gæfunnar fólk og una glöð við sitt enda bæði á bezta aldri. Við hjónin þökkum þeim vin- áttu liðinna ára og sendum að Hlíðarvegi 27, Siglufirði, inni- legar framtiðaróskir. Jón Kjartansson. VIÐTALSTÍMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Ferming I Hallgrímskirkju sunnudaginn 28. okt. kl. 11 f.h. Dr. Jakob Jónsson. Arni Freyr Thorlacius, Kaplaskjólsvegi 54 Oddur Magnússon, Grettisgötu 72, Ólafur Magnússon, Grettisgötu 72 Auður Guðmundsdóttir, Vegagatan 27, Sundbybarg, Svíþjóð, stödd á Löngubrekku 15 A, Kóp. Ferming í Árbæjarkirkju sunnudaginn 28. október kl. 1.30 e.h. Altarisganga. Prestur sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Stúlkur: Bergrós Þorgrímsdóttir, Hlaðbæ 1 Katrín Marísdóttir, Hlaðbæ 14 Kristín Guðný Friðriksdóttir Welding, Fagrabæ 9 Ragna Bærings Sigursteinsdóttir, Hraunbæ158 Susan Marteinsdóttir, Hraunbæ 96 Drengir: Guðmundur Már Stefánsson, Hraunbæ 34 Kristinn Rúnar Sigurðsson, Hábæ 41 Sigurður Þorri Sigurðsson, Hábæ 41 Ferming í Neskirkju 28.10. kl. 2 e.h. Prestur sr. Jóhann S. Hlíðar. Stúlkur: Hjördis María Ingadóttir, Kaplaskjólsvegi 47 Kristín Sandholt, Reynimel 84 Steinunn Björk Eggertsdóttir, Gnoðarvogi 36, Unnur Sverrisdóttir, Kaplaskjólsvegi 37, Drengir: Baldur Þór Bragason, Austurnesi v/Skildinganes Bergur Sandholt, Reynimel 84, Gunnar Már Gunnarsson, Bauganesi 27 Halldór Þorgeirsson, Sætúni, Lambastaðahverfi Hróbjartur Amason, Móaflöt 16, Garðahr. Jóhannes Eggertsson, Gnoðarvogi 36 Ólafur Ölafsson, Melhaga 12 Sigurgeir Einar Jóhannsson, Hjarðarhaga 21 Sigurður Arinbjarnarson, Látraströnd 18 Skæringur Markús Baldvinsson, Þjórsárgötu 7 Þórir Guðmundur Sigurbjörnsson, Jörfabakka 10. Ferming í Laugarneskirkju sunnudaginn 28. okt. kl. 10.30 f.h. Prestur: Séra Garðar Svavarsson. Stúlkur: Freyja Hilmarsdóttir, Æsufelli 4 Guðrún Rebekka Kristjánsdóttir, Laugarnesvegi 102 Hrönn Jónsdóttir, Hrísateigi 21 Hulda Jensdóttir, Yrsufelli 13 Júlía Linda Ómarsdóttir, Tómasarhaga, Laugarásv.37 María Sigríður Gísladóttir, Laugarnesvegi 102 Ólina Kathleen Omarsdóttir, Tómasarhaga, Laugarásv. 37 Sigrún Arnadóttir, Hlíðarvegi 47, Kópavogi Drengir: Björgvin Richard Andersen, Laugarnesvegi 110 Hallgrímur Friðriksson, Kleppsvegi 74 Haraldur Ingvason, Stórateig 1, Mosfellssveit Sigfús Valdimarsson, Rauðarárstíg 13 Stefán Bjarni Gíslason Laugarnesvegi 102 Ásprestakall: Fermingarbörn sr. Gríms Grfmssonar í Laugar- neskirkju sunnudaginn 28. október 1973 kl. 14. Stúlkur: Guðrún Finnbjarnardóttir, Norðurbrún 32 Pálína Theódórsdóttir, Asvegi 15 Sigurbjörg Eyrún Einarsdóttir, Kambsvegi 16 Drengir: Oddur Kristján Finnbjarnarson, Norðurbrún32 Stefán Ömar Oddsson, Norðurbrún 6 Viggó Steindórsson, Álfabrekku v/Suðurlandsbraut Ferming í Kópavogskirkju sunnudaginn 28. október kl. 2 e.h.: Prestur sr. Arni Pálsson. Stúlkur: Birna Steingrímsdóttir, Kópavogsbraut 82 Ingunn Karítas Indriðadóttir, Kársnesbraut 79 Jóhanna Steingrimsdóttir, Kópavogsbraut 82 Kolbrún Karlsdóttir, Holtagerði 42 Drengir: Hjaltí Aðalsteinn Júlíusson, Hraunbraut 6 Róbert Júlíusson, Hraunbraut 6 Þröstur J úliusson, Hraunbraut 6 Sveinn Wium Kristinsson, Kópavogsbraut 62 Fermingarbörn í Fríkirkjunni í Rvík. 28.10. kl. 2. Prestur: Þorsteinn Björnsson. Aldís Gunnarsdóttir, Laugarvegi 142 Ásdfs Gunnarsdóttir, Baldursgötu 36 Gerður Stefánsdóttir, Skaftahlíð 36 Guðrún Stefánsdóttir, Skaftahlíð 36 Hanna Eyvindsdóttir, Ægissíðu 62 Hulda Birna Guðmundsdóttir, Nesvegi 76 Hulda Gunnarsdóttir, Laugavegi 142 Laufey Björg Agnarsdóttir, Urðarbakka 6 Laufey Erla Jóhannesdóttir, Meistaravöllum 5 Magnea Guðmundsdóttir, Háleitisbraut 105 Sigrún Sigurfljóð Snorradóttir, Öldugötu 9 Sigrún Þórdís Þóroddsdóttir, Hávallagötu 1 Stefanía Guðborg Snorradóttir, Öldugötu 9 BjarniHjartarson, Eskihlíð 9 Eyþór Guðmundsson, Háaleitisbraut 105 Hjálmtýr Hafsteinsson, Framnesvegi 20B Magni Þór Rosenbergsson, Smálandabraut 11 Ragnar Auðunn Birgisson, Sigtúni 51 Snorri Jónas Snorrason, Öldugötu 9 Svavar Þór Jóhannesson, Brekkulæk 1 Vigfús Már Sigurðsson, Bergþórugötu 27 Þór Agnarsson, Urðarbakka 6 Ægir Arnarson, Tunguvegi 54. opld I dag lll kl. 6 Bílar á góSu verSi og góðum kjörum V.w. 1600. T.L. fastback '71. Ford Falcon '67. Ford fairlane 500 '66. Rambler American '66. Bílar fyrir mánaðar greiðslur eingöngu: Fiat 11 00 st. '66. Fiat 1100 '65. Volkswagen '63. Moskwitch st. '68. Renault '64. Allskonar skipti. BÍLASALAN BÍLAGARÐUR Hörðuvöllum v/Lækjarg. Simar: 53188 — 53189. Sjálfstæðisflokksins i Reykjavik ! Alþingismenn og borgarf ulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals i Galtafelli. Laufásvegi 46. á laugar- dögum frá kl. 1 4.00 til 1 6.00. Laugardaginn 27. október verða til viðtals: Geir Hallgrímsson, alþingismaður, Sigurlaug Bjarnadóttir, borgarfulltrúi og Hilmar Guðlaugsson, varaborgarfulltrúi. rA HAMBORG: ANTWERPEN: D. Fuhrmann, Nissle & Gunther. Sasse & Co., 2 Hamburg 1 1, 24 Meir, Ost-West-Strasse 69, 2000 Antwerpen Tlx. 21 1347 — 213504. Tlx. 31-622

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.