Morgunblaðið - 27.10.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.10.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1973 29 LAUGAIU)AGUR 27. október. Fyrsti vetrardagur 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kL 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (úr forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbaeti kl. 7.45: Séra Helgi Tryggva- son flytur. Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar öm- ólfsson leikfimikennari og Magnús Fet- ursson píanóleikari. Morgunstund barnanna: kl. 8.45. Asdis Skúladóttir byrjar að lesa söguna um „Astu litlu lipurtá“ eftir Stefán Júlfusson. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunkaffið kl. 10.25: Páll Heiðar Jóns- son og gestir hans ræða um útvarpsdag- skrána. Borgþór H. Jónsson veðurfræð- ingur talar um veðrið og vegaverkstjóri um færðina. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12JÍ5 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 A fþróttavellinum Jón Asgeirsson segir frá. 15.00 Islenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 15.20 Hvað verður f barnatfmum útvarps- ins? Nokkrar upplýsingar um barnaefni í upp- hafi vetrar. 15.30 Útvarpsleikrit barnanna: .jStskó og Pedró“, saga eftir Estrid Ott i leikgerð Péturs Sumarliðasonar. Fyrsti þáttur. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónurog lei kendur: Siskó >..............Borgar Garðarsson Pedró.............Þórhallur Sigurðsson Pepíta ..................Valgerður Dan Maður ........................Jón Aðils Carlo ...............Sigurður Skúlason Juana ........Þóra Lovísa Friðleifsdóttir Sögumaður ..........Pétur Sumarliðason 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir Tfu á toppnum öm Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.20 lumferðinni Þátturí umsjá JónsB. Gunnlaugssonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir 18.45 Veðurfregnir 18.55 Tilkynningar 19.00 Veðurspá a. Hugleiðingum missiraskiptin Séra Björn Jónsson í Keflavík flytur. b. Tómas Guðmundsson — Ijóð og söngvar Vilmundur Gylfason sér umþáttinn. C. Kórsöngur: Karlakór Reykjavfkur syngur lög eftir Arna Thorsteinsson, Sig- valda Kaldalóns og Bjarna Thorsteinsson. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. stjóri: Páll P. Pálsson. d. 20.30 Nýtt framhaldsleikrit „Snæbjörn galti“ eftir Gunnar Benedikts- son Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónurog leikendur: Snæbjörn galti Þorsteinn Gunnarsson Þorbjörn Þjóðrekss. Baldvin Halldórsson Hólmsteinn ...........Rúrik Haraldsson Svipdagur ............Karl Guðmundsson Kjalvör ..............Helga Bachmann Hállur ...............Arni Tryggvason Sögumaður ............Gisli Halldórsson 21.15 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Dansskemmtun útvarpsins í vetrarbyrjun auk danslagaflutnings af hljómplötum leikur hljómsveit Asgeirs Sverrissonar í hálfa klukkustund. Söngvarar: Sigga Maggi og Gunnar Páll. (23.55 Fréttir í stuttu máli 01.00 Veðurfregnir. 02.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR f 27. október 1973 16.30 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björ Þorsteinsson. 17.00 Iþróttir Trimmlagakeppni. ísland — Italía. Kl. 18.00: Enska knattspyrnan: Leiceste — Leeds. Kl. 19.00: Iþróttir: Svíþjóð — Finnland frjálsum. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Brellin blaðakona Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 20.50 Ugla sat á kvisti Skemmtiþátlur í sjónvarpssal með söng og gleði. Gestir þáttarins eru Svanhildur Jakobs- dóttir og hljómsveitin Logar. Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. Stjórnandi upptöku Egill Eðvarðsson. 21.20 Gefið þeim frið Bresk fræðslumynd um fuglalíf á Seychelleseyjum í Indlandshafi. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 21.25 Orrusta á Atlantshafi (Action in the North Atlantic) Bandarísk stríðsmynd frá árinu 1943. Aðalhlutverk Humphrey Borgart, Raymond Massey, Alan Hale og Dane Clark. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Myndin gerist á Atlantshafi í heimsstyrj- öldinni síðari og greinir frá viðureign skipverja á bandarísku olíuflutningaskipi við þýskar sprengjuflugvélar og kafbáta. 23.45 Dagskrárlok Kvenstúdentafélag jr Islands heldur hádegisverðarfund laugardaginn 27. okt. (1. vetrardag) í Átthagasal Hótel Sögu kl. 12. Veittir verða námstyrkir fyrir 1973. Einsöngur Gu-ðrún Á. Sfmonar. Þátttaka tilkynnist að Hótel Sögu. Stjórnin. VIÐ ERIJM FLUTTIRI 84422 24080 «. EIMRSSOM & Co.h.f. KLETTAGARÐAR 7-9 — PÓSTHÓLF: 1093 — SÍMI: 84422 onaiETöu oniiEMu onsimu Hðm ;a«a SÚLNASALUR Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar DANSAÐ TIL KLUKKAN 2. Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. Til lelgu frá 1. nóvember 5 herb. sólrík ibúð og bílskúr í fjórbýlishúsi nálægt Háskólanum. Tilboð er greini fjölskyldustærð og fyrirframgreiðslu- möguleika sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt. Gott sambýli 1034. FESTI GRINDAVÍK HAUKAR Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9.30. OPIMUM í KVÖLD HRINGRÁS UM HÚSIÐ . . . OG ÞESS VEGNA BJÓÐUM VIÐ UPPÁ.TVÆR HLJÓMSVEITIR: Aldurstakmark fædd ’58 og eldri ströng passaskylda. Aðgangur kr. 250.- BIMBÓ NÆR EKKI UPPÍ NEFIO Á SÉR FYRIR KÆTI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.