Morgunblaðið - 27.10.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.10.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1973 23 ► FÉLAGSLÍF 4 □ Gimli 597310297 = 7 Knatt- spyrnu- deild Æfingatimar veturinn 1973—1974 5. flokkur D Miðvikudaga 5. flokkur C Mánudaga Miðvikudaga 5. flokkur A—B Mánudaga Fimmtudaga 4. flokkur kl. 5.15 kl. 6.55 kl. 6.05 kl. 6.55 kl. 6.05 Mánudaga A og B Fimmtudaga B Fimmtudaga A 3. flokkur Mánudaga A og B Miðvikudaga B Miðvikudaga A 2. flokkur Mánudaga Miðvikudaga M. og 1. flokkur Mánudaga Fimmtudaga Fimmtudaga Harðjaxlar Mánudaga Æfingar hefjast 31 október 1 973. kl 6 05 kl 6.55 kl. 7 45 kl. 7.45 kl 6.55 kl 7.45 kl. 9.25 kl. 8 35 kl. 8 35 kl 8.35 kl. 9.25 kl. 10.15 miðvikudaginn MÆTIÐ VEL OG STUNDVl'SLEGA Þjálfarar Hjálpræðisherinn Sunnudag kl 1 1 og 20.30. Sam- komur Allir velkomnir. Frú Joan Reid brezki læknamið- illinn, mun starfa á vegum félagsins næstu vikur. Úthlutun viðtalstíma verður þannig: Laugardaginn 27, október kl. 2 — 5 s d. að Garðastræti 8 Félagsfólk hafi forgang og framvísi félags- skirteinum. Síðan verða þeir miðar á þá fundi, er eftir verða, afgreiddir á skrifstofutíma félagsins kl. 5 — 7 s.d að Garðastræti 8 frá og með mánu- deginum 29. október n.k. Stjórn SRFÍ. Vestfirðingar munið aðalfund Vestfirðingafé- lagsins að Hótel Borg kl. 4 í dag. Fjölmennið. — Stjórnin. Skiðadeild f.R. Inniæfingar verða fyrst um sinn i iþróttahúsi Breiðholtsskóla, mið- vikudaga kl. 6.50 s.d. Mætið afar vel. Stjórnin. Sunnudagsferð 28/10. Meðalfell — Kjós. Brottför kl. 13 frá B.S.Í. Verð 400 kr. Ferðafélag íslands. Heimatrúboðið Vakningasamkoma hefst á morgun kl. 20.30 að Óðinsgötu 6a. Á samkomunum verður fagnaðarer- indi boðað og fólki gefinn kostur að játa trú sina á Jesú Krist. Allir velkomnir. Vetrarfagnaður farfugla verður haldinn i Heiðar- bóli í kvöld Farfuglar. Keflavikurkirkja Allt eldra fólk er hjartanlega vel- komið til kaffidrykkju í Kirkjulundi, að aflokinni guðsþjónustu n.k. sunnudag. Þeir, sem vilja, geta pantað bil i sima 2505, milli kl. 1 0 og 12 sunnudag Systrafélag Keflavikurkirkju. Garðahreppur og nágrenni Kvenfélag Garðahrepps heldur hlutaveltu i barnaskólanum sunnu- daginn 29. okt. kl 3 e.h Allur ágóði rennur i suridlaugasjóð Nefndin. K.F.U.M. á morgun: Kl. 10 30f h.: Sunnudagaskólinn að Amtmanns- stíg 2b Barnasamkomur í funda- húsi KFUM & K i Breiðholtshverfi I og Digranesskóla í Kópavogi. Drengjadeildirnar: Kirkjuteig 33, KFUM & K húsunum við Holtaveg og Langagerði og i Framfarafélags- húsinu i Árbæjarhverfi. Ath. Drengja fundirnir i Kópavogi á mánudaginn falla niður af óvið- ráðanlegum ástæðum Kl. 1 30e h : Drengjadeildirnar að Amtmanns- stíg 2b Kl 3.00 e h : Stúlknadeildin að Amtmannsstíg 2b. Kl. 8.30: Æskulýðsvika KFUM & K hefst. Samkomur verða á hverju kvöldi frá 28 október til 4. nóvember Margir ræðumenn. Ungt fólk tekur til máls. Fjölbreyttur söngur. Á fyrstu samkomunni talar Sigurður Pálsson. Þrir vitnisburðir ungs fólks Æskulýðskór KFUM & K syngur. Á samkomunni á mánudag, sem verður á sama stað og tima tala Gisli Jónasson og Kristin Sverris- dóttir og tveir vitnisburðir verða frá ungu fólki. Allir eru hjartanlega velkomnir á samkomurnar Sálarrannsóknarfélag íslands í framhaldi af fyrri auglýsingu varðandi fyrirkomulag bókana fyrir miðilsfundi Bjargar Ólafsdóttur, tilkynnist hérmeð að ákveðið hefir verið til að spara félögum óþarfa bið og önnur óþægindi, að taka framvegis við bókunum í sima SRFÍ nr. 18130 alla virka daga nema föstudaga og laugardaga, á timabilinu kl. 5 til 7 elh. (17—19). — Bókaðir aðgöngu- miðar afgreiðast siðan kl. 5 til 7 e.h. á föstudögum éingöngu, en þýðingarlaust er að leita eftir mið- um nema skv. fyrri bókun í sima. Stjórnin. Brautarholt 4 Sunnudagaskóli kl 1 1 Samkoma kl 8 e.h. Allir velkomnir BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Upplýsingar í síma 1 6801. VESTURBÆR Nesveg frá Vegamótum a8 Hæðarenda. AUSTURBÆR Sjafnargata — Freyjugata 1—25, Samtún — Ingólfsstræti Hraunteigur— Hverfisgata 63—125 Úthlíð — Freyjugata 28—49 Bergstaðastræti — Miðtún. GARÐAHREPPUR Börn vantar til að bera út Morgunblaðið á Flatirnar— Arnarnes. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 52252. GARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. — Uppl. hjá umboðsmanni, sími 71 64, og i sima 10100. Sænskt luxus hjóihýsl Af sérstökum ástæðum er til sölu litið notað COBBY DE LUXE hjólhýsi. í glæsilegri innréttingu er m.a.: ísskápur, toilett og vatnsmiðstöð. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 83960. Trésmidir — Verkstædiseígendur Ungur smiður óskar að komast á trésmíðaverkstæði strax. Uppl í síma 43351. SJALFSTÆÐISFLOKKSINS Slálfstæðlskvennafélag Dalasvslu heldur félagsfund í Dalabúð, Búðardal, laugardaginn 27. okt. kl. 20.30. Umræðuefni: Heilbrigðismál og fleira. Alþingismennirnir Auður Auðuns og Ragnhildur Helgadóttir mæta á fundinum af hálfu Landssambands sjálstæðis- kvenna. Stjórnin. Sfálfstæoiskvennafélag Mýra- og Borgarffarffarsýslu heldur aðalfund, sunnudaginn 28. okt. kl 2 sfðdegis á Hótel Borgarnesi Alþingis- mennirnir Auður Auðuns og Ragnhildur Helgadóttir mæta á fundinum af hálfu Landssambands sjálfstæðiskvenna. Stjórnin. VIBTALSTÍMAR NNGMANNA OG VARANNGMANNA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS i Norðurlandskjördæmi vestra verða sem hér segir: SKAGASTRÖND. Laugardaginn 27. Okt. kl. 1 3.00 I Félagsheimilinu. Gunnar Gislason, alþm Eyjólfur Konráð Jónsson, varaþingmaður Jóhannes Guðmundsson, varaþingmaður BLÖNDÓS Laugardaginn 27. Okt. kl, 16.30 I Félagsheimilnu. Gunnar Glslason, alþingismaður Eyjólfur Konráð Jónsson, varaþingmaður Jóhannes Guðmundsson, varaþingmaður HVAMMSTANGI. Sunnudaginn 28. Okt kl 1 5.00—1 7.00 i Félagsheimilnu Gunnar Glslason, alþm Eyjólf ur Konráð Jónsson, varaformaður SIGLUFJÖROUR. Föstudaginn 2 Nóv. kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu Gunnar Gíslason, alþm. Pálmi Jónsson, alþm HOFSÓS. Laugardaginn 3 Nóv. kl 1 3 00 Gunnar Gíslason alþm Pálmi Jónsson, alþm. SAUOÁRKRÓKUR. Laugardaginn 3. Nóv. kl. 1 6 30 I Sæberg, Aðalgötu 8 Pálmi Jónsson, alþm. TÝR F.U.S. KOPAVOGI - AÐALFUNDUR Týs F.U.S. verður haldlnn mánudaginn 29. þ.m. kl. 8.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Friðrik Zophusson formaður S.U.S. ræðir um stefnu Sjálfstæðis- flokksins. 3. Umræður. 4. Önnur mál. Fjölmennið. Stjórnin. SPILAKVÖLD Á SNÆFELLSHESI vu I d X * , ' Kmssanai-lau9ardaginn 27. okt nk kl "ZIThT GuðmUndm H. Garðarsson sKiptafr. H.T. trio leikur fyrir dansl. Sjálfstæðisfólk fjölmennið og takið með ykkur gesti. AÐALFUNDUR SJALFSTÆAISKVENNAFÉLAGSINS EODU Í KÓPAVOGI ,T5>"síw.«E húsinu við Borgarholtsbraut 6. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosnir fulltrúar á landsþing sjálfstæðiskvenna. 3. Önnur mál. Stjórnin. Akranes - aðalfundur fulltrúará ðs sjálfstæðisféla anna i Akranesi verður haldir í kvöld kl. 20.30 i sjálfstæði húsinu, Hliðarbraut 20. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.