Morgunblaðið - 20.11.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.11.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. NOVEMBER 1973 DMGBOK 1 dag er þriðjudagurinn 20. nóvember, 324-dagur ársins 1973. Eftir lifir 11 dagur. Ardegisháflæði er kl. 02.51, siðdegisháf læði kl. 16. Varmenni, illmenni er sá, sem gengur með fláttskap f minni, sem deplar augunum, gefur merki með fótunum, bendir með fingrunum, elur fláræði i hjartasfnu, upphugsar ávallt illt, kveikir illdeilur. (OrðskviðirSalómons,6.12,14). Þann 9. september voru gefin saman i hjónaband i Bjarnar- hafnarkirkju af séra Hjalta Guðmundssyni, Signý Bjarnadótt- ir stud. scient; og Hjálmar Jóns- son stud. theol. Heimili þeirra er i Asgarði. Þann 27. okt. voru gef in saman f hjðnaband af séra Arelfusi Nfelssyni ungfrú Sigrún Þor- björnsdóttir og Smári Aðalsteins- son. Heimili þeirra er að Skipa- sundi42. (StudioGuðm.) Þann .'{. noYcmber voru gefin saman f hjónaband f háteigs- kirkju af séra Arngrfmi Jónssyni, Guðný Kristfn Garðarsdóttir og Konstantfn Hinrik Hauksson. Heimili þeirra er að Asbraut 5, Kópavogi. (StudioGuðm.). Þann 29. september voru gefin saman f hjónaband af se>a Jó- hannesi M. Pálmasyni í Reyk- holti, Margret Theódórsdóttir og Friðberl G. Pálsson. Heimili þeirra er að Dunhaga 15, Reykjavík. (Sludio Guðm.). Vikuna 9. til 15. nóvember er kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavfk f Apóteki Austurbæjar og Ingólfsapðteki. Næturvarzla er I Apóteki /vusturbæjar. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals í göngudeild Landspítalans i slma 21230. Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykjavík eru gefnar f símsvar?. 18888. Mænusóttarbóiusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsu- verndarstöðinni á mánudögum kl. 17.oo-18.00. Vaktmaður hjá Köpavogsbæ — bilanasími 41575 (símsvari). í 9 K> 8 9 M> 3B i n Lárétt: l. þyrla 6. knýr áfram 8. girðinguna 11. nudda 12. beini að 13. ósamstæðir 15. samhljóðar 16. stanzaði. 17dýrinu. Lóðrétt: 2 deila 3. þögli 4. söng- flokkur 5. hið smáa 7. ofninum 9. skítur 10. skammstöfun 14. skel 16. fyrir utan. Lausn sfðustu gátu: Lárétt: 1. makki 5. óli 7. nára 9. or 10. innrita 12. NA 13. alin 14. óni 15. sanni Lóðrétt: 1. meninu 2. korn 3. klár- ana 4. II 6. grandi 8. ana 9. oti 11. ilin 14. ós SÖFNIN Borgarbókasafnið Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud.kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud.kl. 16. —19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Laugard. kl. 14 — 17. Landsbókasafnið er opið kl. 9—19 alla virka daga. Bókasafnið f Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00 — 17.00 laugard. og sunnud. Arbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kL 14—16. Einungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi) Asgrfmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnud., þriðjud. og fimmtud. ki. 13.30 — 16.00. tslenzka dýrasafnið er opið kl. 13 —18 alla da.^a. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum kl. 13.30 — 16. Opið á öðrum ttmum skólum og ferðafólki. Sfmi 16406. Listasafn tslands er opið kl. 13.30 — 16 sunnud., þriðjud.m fimmtud.og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30 —16 Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10 — 17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30 — 16 sunnud., þriðjud., fimmtud., laugard. aMMl Sjálfstæðisfólk úr Grundafirði var á ferð hér I Reykjavfk um helgina, en tilgangur ferðarinnar var að skoða Reykjavfk og nágrenni. Var gist að Hðtel Loftleiðum. Milli 50 og 60 manns tóku þátt f ferðinni, og er hluti hópsins hér á myndinni. Meðal annars, sem skoðað var, var Þjóðminjasafnið. Efnt var til kaffisamsætis með þingmönnum úr kjördæminu að Hdtel Loftleiðum, og þótti ferðin takast sérlega vel Ljósm.Sv.Þorm. t kuldanum, sem verið hefur undanfarna daga, hafa einhverjir sennilega vaknað upp við vondan draum, og farið að líta f kringum sig eftir skjólgóðum yfirhöfnum. Ekki ætti að væsa um neinn i jakkanum, sem sést hér á mynd- inni, en nú er mikið um slikar flíkur úr loðnum gervi- efnum. Liturinn á jakkanum er milliblár, og annar klæðnaður stúlkunnar er á ýmsum bláum og blágrænum litum. Meira að segja hringurinn er blár, svo og úr- skífan. Tweed-efni er núsvo mjög í tfzku, að jafnvel höfuðfötin eru saumuð úr þvf, eins og alpahúfan liér á myndinní, en síðbuxurnar eru úr sama efni. Peysan er prjónuð úr garni með tweed-áferð. Klæðnaðurinn er allur f grænum litum, en nú er mjög vinsælt að setja saman flikur f sama lit úr ýmiss konar efnum. Heimsóknartími sjúkrahúsa Barnaspftali Hrlngsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19. Flókadeild Kleppsspftala: Daglega kl. 15.30—17. Fæðingardcildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstððin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvítabandið: kl. 19—19.30, mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kieppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. KðpavogshæliS: Ef tir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. Landakotsspftali: Mán- ud.—laugard. kl. 18.30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknar- tfmi á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Soivangur, Hafnarfirði: Mán- ud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidagakl. 15—16.30. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. IMYIR BORGARAR Jaqueline S. Bjarnason og Kristjáni Bjarnasyni, Hraunbæ 130 Reykjavík, sonur 1. nóvember kl. 03.00. Hann vó tæpar 11 rr.erk- urog var45sm aðlengd. Kolbrúnu Thorlacius og Karli Magnússyni, Sævarbarði 3, Sel- tjarnarnesi, dóttir þann 30. októ- ber. Hiin vó 14V5 mörk og var 49 sm að lengd. Ast er. . .. að taka íþróttasíðurnar út úr blaðinu handa honum TM R.,| U.S. Pat. Off.—AH tifllils reietved (C) 1973 by Los Angeie, TimM tsland GuðnýRichards, Lynghrauni 8, Mývatnssveit, S-Þing. Valgerður Valgeirsdóttir, Reykjahlíð 1, Mývatnssveit, S-Þing. Þær óska báðar eftir pennavinum á aldrinum 15—17 ára. Bandarlkin Chris Wilhite 3807 Tully Road Hughson California 95326 U.S. A. Chris er 12 ára drengur, sem óskar eftir bréfaskiptum við ís- lenzka jafnaldra sina, drengi eða stúlkur. Ahugamál hans eru bréfaskriftir, lestur góðra bóka, tónlist og það, að kynnast landi og þjóð. Mrs.EmmaCharske 27276 Highland Road Richmond Hts., Ohio 44143 U.S. A. Emma er tæplega sextug, og óskar hún eftir að skrifast á við íslending. Áhugamál hennar eru garðyrkja, saumaskapur, „bowling", blómaskreytingar, auk þess sem hún safnar frimerkjum, og óskar ef tir skiptum á þeim. Svfþjóð Eva Nordsvahn Dressargatan 7 941 00 Pitpá Sverige. Camilla Nykáinen Nygatan 16 941 00 Pitpá Sverige Þær eru 15 ára vinkonur, sem óska eftir að skrifast á við ís- lenzka stráka. Eva er með stutt hár, en Camilla sitt, kemur fram f bréfi þeirra. Þeim þætti skemmti- legast að skrifast á við tvo vini, og segjast skrifa hvort sem er á sænsku eða ensku. FRÉTTIR Kvenfélag Neskirkju heldur af- mælisfund sinn fimmtudaginn 22 nóvember kl 20.30 í félags- heimilinu. Gestur fundarins verður Hugrún skáldkona, auk þess sem ungt fdlk spilar og syngur. ISÁIMÆSTBESTI \ Tvær fjölskyldur hittust á baðströnd í Suður-Frakklandi, og var önnur mótmælendatrú- ar, en hin kaþólsk. Þar sem veður var eins og bezt varð S kosið, og ströndin fámenn, var litla, kaþólska drcngnum og litlu mótmælendastúlkunni leyft að baða sig allsberum, en bæðiyoruþau fimm ára. Þegar þau höfðu svamlað í fjöruborðinu dálitla stund, komu þau til foreldranna og virtust bæði una hag sínum hið bezta. Þegar litli drengurinn var spurður að þvf, hvað væri svona skemmtilegt, svaraði hann: Nú vitum við muninn á kaþólikkum og mðtmæiendum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.