Morgunblaðið - 20.11.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.11.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1973 'MVMM Atvinna óskast 24. ára stúlka, óskar eftir líflegri og vel launaðri atvinnu. Nokkra ára reynsla við skrifstofustörf. Margt kemur til greina, m.a. úti á lands- byggðinni. Tilboð óskast, er greini frá kjörum og launum sent til afgr. Morgunblaðsins merkt: „Tilbreyt- ing — 5050" eigi síðar en 1. des. ASstoðarmaSur — þjónustustjóra óskast. Nauðsynlegt er að viðkom- andi hafi þekkingu á vélum eða bif- reiðum svo og nokkra kunnáttu í einu norðurlandamáli og ensku. Upplýsingar um aldur, nám og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 22. nóvember merkt: „Þjónustu- starf 797". Húsgagnaverkstæði í Árbæjarhverfi, óskar eftir hús- gagnasmiðum eða mönnum vönum verkstæðisvinnu, strax. Flugmó h/f, Selás3. sími 84110 Félagslíf 1.0.0.F. rb4 =s 12311208V2 E.T.H., 9III. Edda 597311207 — Erindi. Edda 59731 1248V2 Skemmtikvöld Flóamarkaður Félags einstæðra foreldra verður ! Félagsheimili Kópavogs, sunnu- daginn 25. nóv. Tekíð á móti munum á skrífstofunni i Traðar- kotssundi 6, og í Félagsheimilinu, laugardaginn 24. nóvemberfrá kl 19 — 22 e.h. Stjórnin. K.F.U.K. Reykjavík Fundur í kvöld kl. 20.30 Hrafnhildur Lárusdóttir, læknir tal- ar um heilsugæzlu á heimilum Allar konur velkomnar. Basar Kvenfélags Hallgrimskrikju verð ur haldinn laugardaginn 24. nóvember n.k. Munum veitt móttaka i félagsheimili kirkj- unnar fimmtudaginn 22. og föstudaginn 23. nóv. milli kl. 3 og 6 slðdegis. Uppl veitir Þóra Einarsdóttir [ síma 15969. VANDERVELL Vélalegur BENSÍNVÉLAR Austín Bedford Vauxhall Votvo Volga Moskvitch Ford Cortina Ford Zephyr Ford Transit Ford Taunus 12M, 17M, 20M Renault, flestar ger&Mr. Rover Singer Hillman Simca Skoda. flestar geröir. WiHys Dodge. Chevrolet DIESELVÉLAR Austin Gipsy Bedford 4—6 cyl. Leyland 400, 600, 680. Land Rover Volvo Perkins 3, 4, 6 cyl. Trader 4, 6 cyl. Ford D. 800 K. 300 Benz, flestar gerðir Scania Vabis Þ. Jónsson & Co Skeifan 17 - Simi 84515 16 FELAGSSTARF Sjálfstœðisflokksins Landsmálafélagið VORÐUR: ADALFUNDUR Aðalfundur félagsins 1973 verður haldinn i Átthagasal Hótel Sögu, mánudaginn 26. nóv. kl. 8:30. Dagskrá: 1 Formaður félagsins, Valgarð Briem, hrl.. flytur skýrslu stjórnar. 2. Reikn ingar félagsins lesnir og skýrðir. 3. Lagabreytingar. 4. Stjórnarkjör. 5. Önnur mál. Að loknum aðalfundarstörfum flytur Birgir Isl. Gunnarsson, borgarstjóri, ræðu. Athygli félagsmanna skal vakin á því, að tillögur um breytingar á lögum félagsins liggja frammi á skrifstofunni i Galtafelli. Stjórnin. HVOT félag sjálfstæðiskvenna heldur aðalfund miðvikudaginn 21. nóvember kl 20 30 í Tjarnarbúð uppi. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Sýnið skírteinin eða takið þau við innganginn Stjórnin Leshringur um borgarmál Fyrsti fundurinn um borgarmál verður haldinn miðvikudaginn 21. nóv. og hefst kl. 20:30 i Galtafelli Laufásvegi 46. Byrjað verður á að fjalla um skipulagsmál Reykjavikur. Már Gunn arsson form. Heimdallar verður fræðari á þessum fyrsta fundi af fjórum. Maatið vel og stundvíslega. £ Hafa einhverjir þættir skipulagsmálanna verið vanræktir? 0 Hvernig eru útivistarsvæði borgarinnar skipulögð? % Eru hinir mannlegu þættir skipulagsmálanna vanræktir? % Er Reykjavík að verða óheppilega stór borg? 0 Hvert stefnir þróun byggðar i Reykjavik? 0 Eru skipulagsmál Reykjavíkur tóm mistök frá upphafi til enda? Sláifsiæöisiéiagiö Þorslelnn ingöiisson heldur aðalfund að Hlégarði þriðjudaginn 20. nóv. kl. 21.00. Veniuleg aðalfundarstörf. Þingmenn flokksins á kjördæminu Matthias Á. Mathiesen og Ólafur Einarsson ræða stjórnmálaviðhorfin. Önnum mál. Stjórnin. SJALFSTÆÐISFELAG ÁRNESSÝSLU gengst fyrir námskeiði í lakkmálningu, miðvikudaginn 2 1 nóvember á Hótel Selfossi Þær konur, sem hafa áhuga á þátttöku, hringi vinsam- legast i síma 1 510 til að fá nánari upplýsingar Stjórnin. HEIMDALLUR ALMENNUR FELAGSFUNDUR um utanrikis- og varnarmál, verður haldinn þriðjudaginn 20. nóv. að Hótel Esju og hefst kl. 20:30. Geir Hallgrimsson, formaður Sjálfstæðisflokksins flytur inngangs- ræðu og svarar fyrirspurnum. Mætið vel og stundvislega. Nýir félagar eru sérstaklega hvattir til að mæta. ^ Hvers vegna hafa islenzkir kommúnistar horn í siðu varnarliðs- ins? £ Misbýður varnarliðið þjóðernistilfinningu Islendinga? % Hefur varnarliðið áhrif á menningarlif þjóðarinnar? 0 Ræður ást á landi og þjóð afstöðu kommúnista til varnar liðsins? ^ Er hlutleysi heppilegast fyrir Island? 9 Þjónar varnarliðið einhverju markmiði islenzkrar utanríkis- stefnu? Þór Þór AKRANES Opið hús fyrir ungt fólk i sjálfstæðishúsinu, miðvikudaginn 21/11 kl. 20.30. Mætið og eigið notalegt kvöld. Þór FUS Akranesi. Þór Þór Þór Þór AKRANES Félagsmálanámskeið verSur haldið í sj'álfstaíðishúsinu, helgina 24.—25. nóvember. Og hefst laugardag kl. 13.30. Leiðbeinandi verður Guðni Jónsson. Þátttaka tilkynnist Ólafi Gr. Ólafssyni í síma 2000. Hann veitir jafnframt aliar upplýsingar. Þór F.U.S. Akranesi. TYR SUS. KOPAVOGI Fundur í kvöld kl. 7.30 i sjálfstæðishúsinu. Nýir félagar velkomnir. Hafnarfjördur Landsmálafélagið Fram. Aðalfundur félagsins er i sjálfstæðishúsinu i kvöld (þriðjudag) kl. 8V? siðdegis. Fundarefni: Aðaffundarstörf samkvæmt félagslögum. Kjör fulltrúa i fulltrúaráð og kjördæmaráð. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.