Morgunblaðið - 20.11.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.11.1973, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 20. NOVEMBER 1973 Itll.A II 14. IV ^AIAJR" BILALEIGA CAR RENTAL HT 21190 21188 1 TEL 14444 »25555 miEioifi BÍLALEIGA car rental /£5 bílaleigan VfelEYSIR CAR RENTAL 24460 í HVERJUM BÍL pioivicEen ÚTVARP OG 5TEREO KASETTUTÆKI SKODA EYÐIR MINNA. Skodr LEIGAN AUOBREKKU 44-46. SlMI 42600. HOPFERÐIR Til leigu í lengri og skemmri ferðir 8—50 far- þega bílar. KJARTAN INGIMARSSON, simi 86155 og 32716. HLUSTAVERNDg - HEYRNASKJOL STURLAUGUR JÓNSSON &CO. Vesturgötu 16, Reykjavík Símar 1 3280 og 14680. STAKSTEiNAR Kosningar undirbúnar AÐ undanförnu hefur þess orðið sffellt mcira varl á síðum stjórnarblaðanna, einkum Þjóðviljans, að hnýtt sé í sam- starfsflokkana f Rfkisstjórn- inni. Þessi hnútaköst eru auð- vitað ekki annað en búast mátti við af þessum fokk- um, eftír að færí að draga á sfðari hlula kjörtfmabils. Má einnig vera, að stjórn- úr þessu og því sé ráS]egast--aS fara að undirhúa höggin á sani- starfsflokkana. Da'ini um þelta getur að líta í Þjóðviljanum sl laugardag. Þar segir m.a. f rit stjörnargrt'in. sem ber yfir- skriftina „Ha-gri sókn í Fram- sókn": „Það athyglisverða við Fram- sóknarflokkinn, ef.Iitið er til sfðustu 10 ára, er það. að á sama tíma sem um groinilega „vinstri" vakningu hefur verið að ræða í íslenskum sljórn- málum almennt. hafa allar slfkar tilhneigingar verið miskunnarlausl barðar niður í þeim flokki. ()g nú virðisl manni óðum Ifða að því að „vinstri" hreyfing Framsóknar- flokksins í dag. Möðrpvalla- hreyfingin. verði rekin úr flokknum. — Möðruvallahreyf- ingin hefur þó ekki annað (il saka unnið s.l. 2 ár en að leitast við að taka alvarlega nokkur undirslöðuatriði málefnasamn- ings vinstri st.iórnarinnar. að þvf best verður séð. Og er þá ekki annað eftir en spyrja sjálf- ;m sig í alvöru, hvers konar hreyfing Framsóknarflokk- urinn sé eiginlega. ef slíkur hópur fa-r ekki þrifist innan hans nú. Ilvað boðar þessi hægri sókn innan Framsóknar- flokksins og þessar opinberu ofsóknir á hendur „Möðruvalla- hreyfingunni"? Þessari spurningu hlýtur margur vinstrimaðurinn að velta fyrir sér f dag." Annars er það helzt af þess- ari Möðruvallahreyfingu að frétta, að hún hefur fengið inni í Þjóðmálum. blaði Hannibals. 1 sfðasta tölublaði þess blaðs var opnan lögð undir kynningu á Moðruvallahrcyfiugunni með myndum af tillum hcl/tu for- kólfum hennar. Þetta er e.t.v. merki þess. að framagosarnir í þessari hreyfingu hafi nú fengið nóg af þ\ í að reyna að koma sér áfram innan Fram- sóknarflokksins og a*lli nú í eina sa-ng með Ilannihalistum. Rétt er þó að benda þeim á, að þinglið Framsóknarflokksins er orðið enn gatnlaðra en það var fyrir 5—6 árum, þegar þeir völdu ser Frsóknarflokkinn til framabröltsins. Hitl kann svo að vera rí'tt metið hjá þeim, að þeir séu nú búnir að koma sðr svo út úr húsi hjá gamla liðinu í Framsókn, að þeir eigi sér ekki viðreisnar von þar og þvf sé réttast að leita nú á önnur mið. Brosleg skrif Sumir pistlar framsóknar- blaðanna um stjórnmál eru það broslegasta, sem her á landi birtist um þau efni. 1 þessum pistlum er hrúgað saman lýs- ingarorðum til að lýsa, hversu eindæma garpar foruslumenn Framsóknarflokksins séu í öllum greinum. og minna þess- ar lýsingar hel/.t á lýsingar fornbókmennta okkar á görp- um landnámsaldarinnar. Hel/t er það Olafur Jóhannesson, sem fær þessa meðferð hjá undirsátum sfnum, enda hefui hann líklega hvað mesta þörf fyrir hana. t Tímanum sl. laug- ardag getur að llta eftirfarandi f forystugrein: „Dirfska, stefnufesta <ig bar- áttuþrek Olafs Jóhannessonar forsætisráðherra f landhelgis- máiinu, hefur aukið virðingu hans og vinsa-ldir með þjóð- inni, og mun rfkisstjórn hans nú njóta meira fylgis en rokkru sinni áður". (Jt af fyrir sig er ekkert við því að segja, þó að Tímaritstjór- arnír hafi þetta álit á yfir- manni sínum. Hitt ersvo annað mál, að Olafur Jóhannesson er hvorki djarfur né stefnufastur stjðrnmálamaður, það hefur Ijóslega komið fram í stjðnlar- tfð hans sem forsætisráðherra. Hann hefur látið iiiidau Al- þýðuhandalagsinöiiiiiim í hverju stjórmálinu á fætur öðru. Astæðan fyrir því, að hann tók á sig rögg f land- helgismálinu og fylgdi eflir til- lögunum, sem hann kom með heim frá fundi sfnum við brezka forsætisráðherr- ann, var fyrst og fremst sú, að mælirinn fylltist og hann varð reiður, þegar Alþýðubandalagið braut á honum Irúnað. I ljós kom, að jafnvel hinn silalega forsætis- ráðherra var hægt að reita (il reiði. þó að menn hefðu verið farnir að halda, að svo væri ekki. Eina lýsingarorðið, sem hægt er að viðhafa um Olaf, í tilefni af frammistöðu hans í landhelgismálinu. er, að hann geti verið þrozkur. eftir að hann loksins hefur bitið eitt- hvað í sig. c'jéV spurt og svarað Hringið f sfma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjðnustu Morg-unblaðsins. Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS j Olga Guðrún Árnadóttir í „Morg- unstund barnanna". B.jörg Stefánsdóltir. Ból- staðarhlíð 13, spyr: „1. Er Olga Guðriiu Arnadótt- ir ekki sú uins.jónarkona barna- tíniii. scm vikið var lir star/'i l'yrir að nota baniatiinana í pólitísku áróðursskyni? 2. Ef s\'o er. hvers vcgna er hcnní þá nii trcyst til að velja. þýða og lcsa sögu í „Morgun- slund' barnanna ".'" Iljiiilui I'álsson. dagskrár- sljóri hljóð\arps. svarar: ..I..IÚ. 2. Þaö cr sin Itvuð, að scmja að cínlu ci.ju lcytí cða \ clja cl'ni í barnaliina og st.jörna honuni. o,U að þýða og Icsa siigu cftir cinhvern tiltckinn hðfund. Þar að auki annast Olga (Hiðrún Arnadótlir ekki \al cl'nis í ..Aloigunstund barnanna": það íícra aðrir lyrir hönd úlvariis- ins." Geislahitun rakastig og Svava Valdiinarsdóltir, Kleppsvegi 50. spyr: „1. Þarl' að hal'a rakatæki í luisuin. scni liiluð cru incð gcislalnlun? Sc svo. hvci' scr |)á uin. að siíklttn ta'kjuin sc koniið týril' t.d. á liarnalicinnluin?" (iiinnar Kristinsson, yfir- verkfra'ðingur Hilaveilu Reykja\íkur svarar: „1. Yl'irlcill cr raki í luisuni hcr nægilcgur, cða 50—70%. seni niæll er nieð að sé í hý- býluin niaiina. Annars koina miirg atriði til grcina í licssu cl'ni, svo scni loftrii'stin1-: o^; ínismunandi óskir um hitastiy. 2. Iluusað er lyrir |)\i. að rakaslig í luisuin vcrði liicl'ilcgt þcgai' þau cru hiinnuð. cn geislahitun er ckki hcppilcg í slíku luisna'ði. scni hcr uin r;eð- ir." BREIÐHOLTSVEGUR 1BLESUGROF Alda Berg Oskarsdóttir, C- götu 1, Blesugróf, spyr: „Hvenær má búast við, að Breiðholtsvegur verði breikk- aður þar sem hann liggur um Blesugróf?" Már Gunnarsson, skrifstofu- stjdri borgarverkfræðings, svarar: „A fjárhags- og framkvæmda áætlun er gert ráð fyrir að ráð- izt verði í að leggja Breiðholts- braut (Reykjanesbraut) áréttri breidd og á réttum stað um Blesugróf vorið 1974." Félag dönskukenn ara fimm ára UM þcssar niundir cru finun ár liðin frá stofnun Félags dönskukennara og nutn verða haldið upp á afmælið að lokn- um aðalfundi 30. nóv. n.k. Slofnendur félagsins voru um 30 og erti fclagsmcnn nií rúmlega 140 talsins. Tilgangur fólag;ins hefur Orð í eyra automas: gaungugata undir nóvembersól — ex truntusól — ganga ferðaskrifstof uhfsar aftur og framm norðuráttavitinn kastar snæljdsastaurum uppf auglýsingarorð hrollkuldinn koll- steypir sér yfir útvegsbánkabygg og smýgur niður hryggdýrtfðina ásmundar.járnið hélar um miðnæturgagn meðan sigurjónosferan kveikir eldspýlula yfir blómakeröldum nóltin rennur gegnum kaldar grcipar trfmukalianna hvað varð um yður austurstrætisdætur sem ókuð hér með gæjum frammá nætur? $h£- mcðal annars verið að cfla sani- starf (lönskukennaia og bæla aðstiiðu til dönskukennslu á Is- landi. Félagið hefur haft milli- göngu um úthlutun margra styrkja handa dönskukcnnur- um til endurhæfingar og fram- haldsnáms i Danniiirku. Enn- fremur hefur það fengíð inn- lenda og crlcnda fyrirlesara til þess að halda erindi um nýj- ungar og breytt viðhorf í lungu- málakennslu. Síðastliðið vor gekkst félagið fyrir námsferð til Svfþjóðar og Danmerkur. Nú f haust hélt félagið framburðar- og talnámskeið, sem tókst mjög vel og er í vændum annað slíkt námskeið. Félagið hefur notið góðrar fyrirgreiðslu Norræna hússins. Fondet for dansk-islandsk samarbejde. Sáttmálasjóðs, svo og danska sendiráðsins og menntamálaráðuneyta Dan- merkur og Islands. Formaður ftMagsins er Guðrún Halldórsdóltir og aðrir i stjórn. OlafJa Sveinsdóltir. Stína Gísladóttir, Gizur Helga- son og Hjálmar Olafsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.