Morgunblaðið - 20.11.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.11.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1973 13 Brúðkaup ársins Anna Englandsprinsessa og Mark Phillips höfuðsmaður voru gefin saman í London á miðvikudag í fyrri viku, eins og flestum er sennilega kunnugt, og á fimmtudag fóru þau flugleiðis til eyjunnar Barbados á Karabiska hafinu þar sem þau eyða hveitibrauðsdögunum um borð í konungssnekkjunni Britannia. Myndirnar hér á síðunni voru teknar á brúðkaupsdaginn. Brúðhjónin á leið upp að altarinu, þar sem erkibiskupinn af Kantaraborg, Michael Ramsey, biður þeirra. Honum á vinstri hönd eru ýmsir nánir ættingjar brúðarinnar, svo sem amman, Elizabet fyrrum drottning, Elisabet II, Karl prins, og Andrew prins, bræður Önnu. í kirkjunni. Fremst á myndinni eru foreldrar brúðarinnar og amma, en fyrir aftan þau hertogahjónin af Kent. Eftir vígsluna var þessi mynd tekin í Buckinghamhöll. &<<. *'#¦ ¦ " •¦ ^ f -ÆW' .' » '" 4f|"; f ;:¦ ' i W^ IS, H> W ''W' : Brúðhjónin á leið frá Buckinghamhöll að lokinni veizlu. Brúðhjónin hyllt. Myndin tekin af þaki Buckinghamhallar þegar mannfjöldi hafði safnazt saman fyrir framan höllina til að hylla Önnu og Mark.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.