Morgunblaðið - 20.11.1973, Side 13

Morgunblaðið - 20.11.1973, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1973 13 Anna Englandsprinsessa og Mark Phillips höfuðsmaður voru gefin saman í London á miðvikudag í fyrri viku, eins og flestum er sennilega kunnugt, og á fimmtudag fóru þau flugleiðis til eyjunnar Barbados á Karabíska hafinu þar sem þau eyða hveitibrauðsdögunum um borð í konungssnekkjunni Britannia. Myndirnar hér á síðunni voru teknar á brúðkaupsdaginn. Brúðhjónin á leið frá Buckinghamhöll að lokinni veizlu. Brúðhjónin hyllt. Myndin tekin af þaki Buckinghamhallar þegar mannfjöldi hafði safnazt saman fyrirframan höllina til að hylla Önnu og Mark. Eftir vígsluna var þessi mynd tekin í Buckinghamhöll. Brúðhjónin á leið upp að altarinu, þar sem erkibiskupinn af Kantaraborg, Michael Ramsey, bíður þeirra. Honum á vinstri hönd eru ýmsir nánir ættingjar brúðarinnar, svo sem amman, Elizabet fyrrum drottning, Elisabet II, Karl prins, og Andrew prins, bræður Önnu. í kirkjunni. Fremst á myndinni eru foreldrar brúðarinnar og amma, en fyrir aftan þau hertogahjónin af Kent.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.