Morgunblaðið - 20.11.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.11.1973, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 20. NÖVEMBER 1973 11 Til sölu: Við Rauðarárstíg 3ja herb. ibúð á 1 hæð. fbúðin er ein stofa, 2 svefnherbergi.eldhús og bað. Mjög falleg íbúð. Við Hraunbæ 2ja herb. ibúð á 1 hæð, auk herbergis kjallara. Stærð 70 fm. 3ja herb. ibúð á 3ju hæð við Hraunbæ. Stærð 70 fm. 2ja herb. íbúð á 1. hæðwið Hraunbæ. Stærð 60 fm. 2ja herb. kjallaraibúð við Vesturgötu. Stærð 50 fm. ÍBUÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. 2ja herb. ibúð á 1. hæð við Þórsgötu. Stærð 50 fm. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við INGÓLFSSTRÆTI Laugarnesveg. Stór bílskúr. GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36849. Einstaklingsíbúð við Óðinsgötu. 4ra herb. ibúð á 3ju hæð við Brekkustig. 4ra herb. ibúðir í Kópavogi. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. 4ra—8herb. ibúðir við Espigerði. Afhendast i nóv. '74 VYMURA vI^dur DORGAR MHÚöOOGN hf. Fellsmúla 26 (Hreyfilshúsinu) Sími: 85944 Bezt að auglýsa í MORGUNBLAÐINU Klæðið veggina með VYMURA VINYL VEGGFODRI Það er fallegt, endingargott, þvott- ekta, auðvelt i uppsetningu. Tilvalið i skóla, sjúkrahús. samkomu- hús, skrifstofur, opinberar byggingar — og auðvitað á heimli yðar. VYMURA VEGGFÓBUR má þvo og skrúbba, en þó heldur það alltaf sín- um upprunalega lit. Gerið ibúðina að fallegu heimili með VYMURA VEGGFÓORI. VýmurawB „Bless, bless, pínupils" Satíago 19. nóvember-AP „BLESS, bless pínupils, far vel lubbi, hér kemur herforingjaklík- an og sitjið því bein í baki." Þetta er texti dapurlegs lags sem táningar í Chile söngla þessa dag- ana vegna tilskipunar her- foringjastjórnarinnar um að skólabúningar séu „fyrirskipaður klæðnaður nemenda" og að unglingar eigi að ,,venja sig á hreinleika og skipulag,, í allri framgöngu og fasi. Skólayfirvöld hafa túlkað þessa tilskipun á þann hátt, aðbanna pínupils, and- litsfarða og háa hæla, svo og sítt hár og skrautlegar gallabuxur. Er mikill kurr meðal krakkanna og margra foreldra vegna þessa máls, og því syngja menn daprir sönginn góða: „Bless, bless pínu- pils.. ." Hann kostar adeins kr. 244.889.00. Detta er bliilnn sem pollr mlklff og kostar lltld Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hf. .Miðor!«n(kbraBí U • Reykjavík - Sími 38600 Takk fyrir lesturinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.