Morgunblaðið - 20.11.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.11.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1973' 9 Meistaravellir 4ra herb. íbúð á 3. hæð um 116 ferm. íbúðin er stofa, eldhús með borð- krók, 3 svefnherb. fata- herbergi og baðherbergi. Stórar svalir, 2falt gler Teppi. Sam. þvottahús', með vélum. Bilskúrsrétt- indi. Víkurbakki Raðhús, alls um 210 ferm., nær fullgert. Bíl- skúr fylgir. Ljósheimar 4ra herb. ibúð á 8. hæð. íbúðin er 1 stofa, 3 svefn- herbergi, eldhús með borðkrók, forstofa og bað- herbergi. 2 svalir. Vönduð teppi á gólfum. Óvenju- mikið útsýni. Hringbraut 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Svalir. Teppi. íbúðin er ný máluð. Herbergi í risi fylgir. íbúðin stendur auð. Hraunbær 3ja herb. íbúð á 2. hæð, um 90 ferm. Teppi, einnig á stigum. Svalir. Sam. vélaþvottahús. Unnarbraut 6 herbergja sér hæð um 1 50 ferm. íbúðin er á efri hæð í tvibýlishúsi, um 1 2 ára gömlu. Sér inngangur. Sér þvottaherbergi. Sér hiti. Svalir. Bílskúrsréttur. Laus strax. Jörvabakki 4ra herb. óvenjufalleg ný- tizku íbúð á 2. hæð, um 110 ferm. íbúðin er ein stofa, 3 svefnherbergi, eldhús, þvottaherbergi inn af því og baðherbergi. Harðviðarklæðningar í loftum, 2 svalir. Teppi einnig á stigum Háaleitisbraut 3ja herbergja ibúð í lítt niðurgröfnum kjallara. Óvenjufalleg nýtizku ibúð um 90 ferm. Sér hiti. Við Rauðalæk höfum við til sölu 5 herb. íbúð á 3. hæð, stærð um 147 fm. íbúðin er 2 sam- liggjandi stofur, skáli, eld- hús með borðkrók, 3 svefnherb. og baðherb. Teppi. Sérhiti. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆTAST Á SÖLUSKRÁ DAGLEGA Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæsteréttartogmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. Húseignir til sölu 2ja herb. íbúð í Kópavogi laus 4ra herb. hæð v/Seljaveg laus 1 20 fm. íbúð í vesturbæn- um 3ja herb. íbúð í Þingholt- unum laus 4ra herb. endaíbúð v/Laugarnesveg 3ja herb. hæð og 3 herb. í kjallara bílskúrog eígnarlóð, laus. Nýleg stóríbúð m/4 svefnherb. laus. Kaupendurá biðlista. Rannveig Þorsteinsd., hrl. hrl. málaf lutn ingsskrif stofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 26600 Álfheimar 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í blokk. Góð íbúð. Ný teppi, suðursvalir. Verð 4,0 milljónir. Bólstaðarhlíð 4ra herbergja, 120 fm. efri hæð í fjórbýlishúsi. Góður bílskúr. í risi fylgir góð 2ja herb. ibúð. Verð: 7,0 milljónir. Bugðulækur 5 herbergja rúmgóð ris- íbúð í fjórbýlishúsi. Verð: 4,0 millj. Útb.: 2,5 milljónir. Eskihlíð 3ja herbergja, 106 fm. íbúð á 3. hæð i blokk. Herbergi í risi fylgir. íbúð í mjög góðu ástandi. Verð: 3.850.000. Eyjabakki 4ra herbergja, ca. 100 fm. íbúð á 3. hæð í blokk. Föndurherbergi í kjallara. Mjög vandaðar innrétt- ingar. Verð: 4,4 milljónir. Útb.: 2,3 milljónir. Framnesvegur 4ra herbergja, ca. 90 fm. íbúð á 1. hæð I blokk. Góð ibúð. Verð: 3,6 milljónir. Útb.: 2,4 milljónir. Hraunbær 2ja herbergja um 65 fm. ibúð á 3. hæð í blokk. Góð íbúð. Frágengin sameign. Laus 1. febrúar n.k. Verð: 2,6 milljónir. Hraunteigur Einstaklingsíbúð i kjallara í góðu steinhúsi. Laus strax. Verð: 1 .200.000, Laugarnesvegur 3ja herbergja ca. 85 fm. ibúð á 4. hæð i blokk. Herbergi í kjallara fylgir. Verð: 3,3 milljónir Ljósheimar 4ra herbergja 117 fm. íbúð ofarlega í háhýsi. fbúð í góðu standi, t.d. nýlega teppalögð. Tvennar svalir. Mjög gott útsýni. Verð: 4,0 milljónir. Útb.: 2,6 milljónir. Sigtún 3ja herbergja rúmgóð risibúð í fjórbýlishúsi. Góð íbúð. Útb.: 1.550 000, Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Höfum kaupendur að ibúðum og húsum viðs vegar um borgina. kvöldsimi 42618. SIMIi Qt 24300 Til sölu og sýnis 20. 6 herb. séríbúð efri hæð um 1 50 ferm. í 12 ára þribýlishúsi á góðum stað á Seltjarnar- nesi. Laus strax ef óskað er 5 herb. séríbúð um 120 ferm. á 1. hæð í tvíbýlishúsi í Kópavogs- kauDstað. Einbýlishús um 150 ferm. ásamt stórum bílskúr í Kópa- vogskaupstað. Tvíbýlishús steinhús, með 6 herb. íbúð og 2ja herb. íbúð, hvor ibúð með sérinn- gangi í Kópavogskaup- stað. Allt laust nú þegar. Einbýlishús ásamt bílskúr í Smáibúða- hverfi. Parhús 2 hæðir, alls um 140 ferm. 6 herb. íbúð í Kópa- vogskaupstað. Húsið er 1 2 ára. Húseign með 2 íbúðum ásamt bilskúr á eignarlóð við Ingólfsstræti. Nýleg 4ra herb. íbúð um 116 ferm. á 3. hæð í Vesturborginni. Nokkrar 3ja herb. íbúðir í eldri borgarhlutanum Nyjíi fasteignasalan Laugaveg 12 j Simi 24300 Utan skrifstofutíma 1 8546. SÍMAR 21150 21370 Til sölu 3ja herb. mjög góð samþykkt ibúð á rishæð við Sigtún. Verð kr. 2,9 millj Útborgun 1,7 millj Við Vesturberg 3ja herb. ný glæsileg ibúð næst- um fullgerð í Háaleitishverfi 3ja herb. mjög góð ibúð. Suður svalir, vélaþvottahús Mjög góð sameign 4ra herb. íbúö á 3. hæð 1 1 0 tm við Álfheima. Bilskúrsréttur Garðahrtopur 4ra herb. ibúð á hæð í tvibýli Nýmáluð og veggfóðruð með sénnngangi. Hæð og ris 3ja herb. ibúð á hæð við Efsta- sund Ófrágengið ris með einu til tveim ibúðarherbergjum fylgir. Bílskúrsréttur. 3—5 herb. rishæðir Mjög góðar 3ja — 5 herb ns- hæðir við Mávahlið, Sigtún, Njálsgötu og Miklubraut. 4,5 og 6 herb. sérhæðir á Seltjarnarnesi. i Kópavogi og í borginni á góðum stöðum. Leitið nánari upplýsinga. Við Hraunbæ 5 herb úrvals endaibúð 1 40 fm á 3. hæð með sérþvottahúsi. Útsýni Aðeins 1,5 millj. 4ra herb. ibúð á 3. hæð 100 fm i steinhúsi í austurbænum. 1 bað ný eldhúsinnrétting, ný teppi Útborgun aðeins kr. 1.5 millj. Ytri-Njarðvík 3—4 herb góð ibúð á hæð i tvibýlishúsi. Stór bilskúr i smíð- um. Góð kjör. Fossvogur 4ra — 6 herb ibúð óskast. Árbæjarhverfi Einbýlishús óskast. 4ra — 5 herb. ibúð. Ennfremur 11928 - 24534 Við Fellsmúla 4ra — 5 herbergja falleg íbúð á 2. hæð m suður- svölum. Gott skáparými. Teppí. Ibúðin gæti losnað fljótlega. Útb. 3 millj. Hæð í Hlíðunum herb. 140 fm hæð. Tvöf. bílskúr. Nýlegar innrétt- ingar. — Teppi, sérhita- lögn. Allar nánari upplýs- ingar i skrifstofunni. Við Kleppsveg 5 herb. íbúð á 1. hæð. Útb. 2,5 millj. Við Tjarnargötu 3ja herb. risíbúð nýstand- sett. Teppi. Veggfóður. Útb. 1500þús. Við Hófgerði 3ja herb. hæð (100 ferm.) m. risi (sem mætti inn- rétta). Bílskúr. Skipti á 2ja — 3ja herb. ibúð m. bilskúr i Rvk. kæmu vel til greina. Við Grettisgötu 3ja herb. nýstandsett íbúð. Við Álfhólsveg 2ja herb. snotur íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. íbúðin er samþykkt og losnarfljótlega. Við Hraunbæ 2ja herb. góð íbúð á 2. hæð. Teppi. Svalir. Sam- eign fullfrágengin. SKOÐUM OG VERÐMETUM ÍBÚÐIRNAR STRAX ALMENNA FASTEIGNASALAN LINDAR6ATA9 SIMAR 21150 21370 VMARSTRXTI 12, símar 11928 og 24534 Sölustjón: Sverrir Kristinsson heimasími: 24534, ¦ SEEmgHJ rlókagötu 1 simi 24647 2ja herb. 2ja herb. íbúðir við Álf- hólsveg, Digranesveg og Kleppsveg. Við Skólavörðustíg 3ja herb. rúmgóð ibúð á hæð í steinhúsi. Svalir. Ibúðin er laus strax. Við Háaleitisbraut 3ja herb. falleg og vönduð jarðhæð. A Seltjarnarnesi 3ja herb. ibúð á hæð. Laus strax. Útborgun 1 milljón. Við Hraunbæ 4ra — 5 herb. rúmgóð og vönduð íbúð á 3ju hæð. Þvottahús á hæðinni. Sameign frágengin. Parhús við Hlíðarveg 6 herb. parhús. Laust strax. Vönduð eign. Jörð óskast Höfum kaupanda að góðri bújörð á Suðurlandi eða í Borgarfirði. Helgi Ólafsson sölust. Kvöldsími 21155. Þórsgata Nýstandsett hæð, meS tveim samliggjandi stofum og góðu svefnherbergi, eldhúsi og snyrtingu, ris með einu her- bergi en að öðru leiti óinn- réttað. Sér inngangur og hiti. stór útigeymsla á eignarlóð. Eskihlið Mjög falleg 3ja—4ra herb. ibúð á þriðju hæð i fjölbýlis- húsi. Tvær samliggjandi stofur, stórt svefnherbergi og eitt gott herbergi ! risi Jörvabakki Ralleg 4ra herb. íbúð sem er þrjú svefnherbergi, stofa, eld- hús, skáli, snyrtiherbergi með sturtuklefa. Sér þvottaherbergi á hæðinni. Stórt og gott föndurherbergi i kjallara, sér- staklega innréttað sem slíkt. Mikfar og vandaðar innrétting- ar. Verið er að Ijúka við eldhús- innréttingu, en ibúðin er aðeins 3ja ára gömu. GETUR LOSNAO STRAX. Vesturberg Séstaklega vönduð 4ra herb. íbúð á 3ju hæð, i fjölbýlishúsi. Miklar og vandaðar innrétting- ar og teppi. Skifti á raðhúsi eða einbýíishúsi á byggingar- stigi kemur gjarnantil greina. Hfiðarvegur, Kópa- vogi Fallegt tveggja hæða parhús, ca. 170 fm. Á neðri hæð er stofa, borðstofa eldhús og gesta snyrting. Á efri hæð eru fjögur, sérstaklega rúmgóð svefnherbergi, snyrtiherbergi og geymsla. I kjallara er þvottahús og geymsla íbúðin er laus mjög fljótlega. Góð og vönduð eign Hafnarfjörður Höfum til sölu i Hafnarfirði nokkrar fyrsta flokks þriggja herbergja íbúðir, sumar með bílskúrsrétti. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - •S' 21735 & 21955 FASTEIGNAVERh/f Klappastíg 16. Sími 11411 Breiðholt 4ra herb. um 100 fm ibúð á 2. hæð ásamt stóru her- bergi í kjallara. Þvottahús og geymsla á hæðinni. Viðarklædd loft, teppi, tvennar svalir. Kópavogur 4ra herb. risíbúð 85 fm. íbúðin er stofa, 3 svefn- herb., eldhús og bað, lítið undirsúð. Bílskúrsréttur Eskihlíð 106 fm íbúð á 3 hæð í fjölbýlishúsi ásamt einu herbergi í risi og stórri geymslu í kjallara. Vesturgata Góð 2ja herb. kjallaraíbúð, litið niður- grafin. Laugarás vönduð íbúð á efri hæð i þríbýlishúsi sem er tvær samliggjandi stofur, þrjú svefnherb., eldhús og bað. Suður svalir. Sérinn- gangur, Sérhiti. Stór bíl- skúr. Vesturbær Stór íbúð á 3 hæð í smíðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.