Morgunblaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 9
MOROUNBLAÐIÍJ, LAU(5ARI)A<JUR 1. DKSKMBKR 1973 9 TEMPLARAHÖLUN Gömlu og nýju dansarnir í kvöld kl. 9. Ný hljómsveit Reynis Jónassonar. Söngkona Linda Walker Kristín Lillendal skemmtir. Dansstjóri Stefán Þorbergsson. Ásadans og verðlaun. Aðgöngumiðasalan frá kl. 8:30. — Sími 20010. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Staða HJÚKRUNARKONU við blóðtöku- deild BLÓÐBANKANS er laus til umsóknar nú.þegar. Nánari upplýsingar veitir yfirlækn- irinn, simi 21512. AÐSTOÐARSTÚLKUSTAÐA við uppeldis- lega meðferð vistmanna við UPPTÖKU- HEIMILI RÍKISINS er laus til umsóknar nú þegar. Umsækjandi verður einnig að geta verið til aðstoðar matráðskonu. Upplýsingar veitir forstöðumaðurinn, sími 41 725. Reykjavík, 28. nóvember 1973 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur vináttu og hlýhug með heimsókn sinni, gjöfum, blómum og skeytum á 50 ára hjúskaparafmæli okkar þann 26 11 Guð blessi ykkur öll. Guðrún Jónsdóttir og Arthúr Eyjólfsson, frá Akranesi, nú í Faxaskjóli 14. Reykjavík. Bann vlð rjúpnavelðl Öll rjúpnaveiði i landi Trostansfjarðar í Vestur Barða- strandarsýslu er stranglega bönnuð. Landeigendur SÍMTÖL TIL ÚTLANDA Vegna mikilla anna við afgreiðslu simtala til útlanda um jól og nýár, eru símnotendur beðnir að panta símtölin sem fyrst, til þess að auðvelda afgreiðslu þeirra á umbeðnum degi. Pantanir verða skráðar i sima 09 virka daga kl 08—20. Ritsímastjóri. Basar skátafélags Kópa er á morgun sunnudag kl. 3 í Félagsheimili Kópavogs. Mikið af stoppuðum tuskudýr- um og dúkkum, prjónafatnaði, útsaum kökum ofl Að ógleymdum lukkupokunum sem jólasveinarnir selja að vanda Styrkið skátana í starfi Skátafélagið Kópar. SÍMIl [R 24300 Til sölu oc| sýnis 1 Elnbýllshús Nýlegt steinhús um 160 fm. Nýtízku 6 herb. ibúð við Aratún. Laust fljótlega. Bilskúrsréttindi. Útborgun má skipta. Einbýlishús i smáíbúðahverfi og tvö einbýlishús í Kópavogs- kaupstað. Annað laust fljótlega. Við Selvogsgrunn Nýtízku 5 herb. séribúð með bilskúrsréttindum. Við Unnarbraut Nýleg 6 herb. sérhæð um 1 50 fm o.m.fl. Mýja fasteignasalan Simi 24300 Utan skritstofutíma 18546. EIGNAHUSIÐ Lækjapgötu 6a Slmar: 18322 18966 OpiS i dag frá kl. 1 3 — 16. Heimasímar 81617, 85518. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - 'S 21735 & 21955 fl>Ö*N L TÖNtiSON iSLENSKAR LÆKNINGA- OG DRYKKJARJURTIR UT-tUtó ?S§ GJOFIN SEM GLEDUR f|ó * æ Gv GJAFIR FYRIR ALLA & g MUNIÐ HRINGANA * |hjá HAUDÓRI. I ÍSKOLAVORDUSTIG 2 § •f • • O* «Q« «0« »Qt rv I . -V I A I A _ 18830 FASTEIGN ER FRAMTÍO Opið kl. 10 — 4 Toppíbúð 22366 Við Æsufell, 5—6 herb Við Æsufell ibúð 125 ferm. Ný og fal- 3ja herb. rúmgóð íbuð í lyftu húsi. Vandað tréverk Búr inn leg ibúð, bilskúr af eldhúsi Haqstæð kjor Grettisgata Falleg risibúð 4ra herb nýstandsett Góð kjör. Við Hraunbæ 140 fm 6 herb. ibúð. 4 svefn- herb. með meiru. Tvennar sval- ir. Sameign fullfrágengin. Mánagata •2ja herb. kjallaraíbúð i ágætu standi. Ódýr, góð Við Hraunbæ 3ja herb. ibúð á 3. hæð Mikil og vönduð sameign kjör. Við Rauðalæk Vesturberg 3ja herb. um 80 fm samþ ný 3ja herb ibúð. jarðhæð. Sérhiti, sérinngang- næstum fullgerð, laus ur. Við Selvogsgrunn strax. 120 fm sérhæð (efri) ásamt Skoðum og metum íbúð- hálfum kjallara. Sérhiti, sérinn- irnar samdægurs. gangur. I Kópavogi Fastelgnlr og um 120 fm sérhæð, 4 svefn- herb., stofa, eldhús, bað, þvottahús. Bilskúrsréttur Suð- ur svalir. Kvöld og I Qj helgarsimi 8221 9 fyrlrtækl Njálsgötu 86 á homi Njáttgötu og Snorrahrautar. AOALFASTEIGNASALAN Sfmar 18830 — 19700. AUSTURSTRÆTI 14 4 hæó Heimasfmar 71247 og 12370 simar 22366 - 26538 Hellubió Pónik leikur á fullveldisdansleiknum, laugardags kvöld 1. des. Munið nafnskirteinin. BLÓÐBERG Blððberg I Árnesl Laugardaginn 1. des. Hljómsveitin, sem lcngi hefur verið beðið eftir, spilar. Sætaferðir frá B.S í kl. 9 Munið nafnskirteinin, Ungmennafélag Selfoss.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.