Morgunblaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1973
29
INNI OG ÚTI
JOLATRESERÍURNAR
ERU KOMNAR
ATH. ALLAR
JÓLATRÉSERÍUR,
SEM VIÐ VERZLUM
MEÐ ERU SAM-
ÞYKKTAR AF:
RAFFÁIMGAPRÓVUN
RAFMAGNSEFTIR-
LITS RÍKISINS.
LITAÐAR - PERUR
RAUÐAR
GULAR
ORANGE
BLÁAR
GRÆNAR
SENDUM GEGN PÚSTKRÖFU UM LAND ALLT
LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL
LJÓS & ORKA
Suðurlandsbraut 12
simi 8448S
BASAR
VIÐEYINGA-
FÉLAGSINS
Munið basarinn að Hallveigarstöðum sunnudaginn 2.
desember kl. 2 eftir hádegi.
Fjölbreytt úrval af jóla- og prjónavörum ásamt heima-
bökuðum kökum.
ViSeyingafélagið
Tölvustjóri
FramtlÓarstarf
IBM á íslandi óskar að ráða tölvustjóra í skýrsluvéla-
deild.
Starfið krefst:
— Nákvæmni, árvekni og samvizkusemi.
— Góðrarframkomu og umgengnisvenja
— Undirstöðuþekkingar í ensku og stærðfræði
Starfið býður:
— Fjöl breytni.
— Góð vinnuskilyrði.
— Starfsögyggi.
— Nýjustu tækni á sviði gagnaúrvinnslu.
Æskilegur aldur 1 8—25 ára.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar.
¥RM A ÍSLANDI
JIJ0hTE KLAPPARSTÍG 27.
Afgrelðslutími
verzlana
í flesemdep 1973
Kaupmannasamtök íslands, Verzlunarráð íslands, Vinnuveitendasam-
band Islands, Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis og Vinnumála-
samband Samvinnuvélaganna annars vegar og Verzlunarmannafélaa
Reykjavíkur hins vegar hafa gert eftirfarandi samkomulag um lokunar-
tíma sölubúða í Reykjavík og nágrenni í desember 1 973.
Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga er heimilt að
halda sölubúðum opnum til kl. 18 e.h. Á föstudögum er heimilt að
halda sölubúðum opnum til kl. 22 e.h. Laugardaga, sem hér segir:
Laugardaginn 1. des. opið til kl. 12 á hádegi, laugardaginn 8. des. til
kl. 1 8 e.h., laugardaginn 1 5. des. til kl. 1 8 e.h., laugardaginn 22. des.
til kl. 23 e.h. og laugardaginn 29. des. til kl. 12 á hádegi. Á
aðfangadag og gamlársdag er heimilt að halda sölubúðum opnum til kl.
1 2 á hádegi.
Áætlaö verö meö ryövörn
kr. 423.361.00
góöir greiösluskilmólar