Morgunblaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1973 26 -HUSID HRINfiBRMIT 121 NÆG BÍLASTÆÐI Stærsta og fjölbreyttasta úrval landsins af sófasettum, yfir 40 gerðir. Vandað úrval áklæða. Munið hina sérstæðu og þægilegu JL kaupsamninga, engir víxlar, heldur mánaðargreiðslur með póstgíróseðlum, sem greiða má í næsta banka, pósthúsi eða sparisjóði. Hafnarfiörður - Hafnarfjðrður Opnuðum í morgun kjöt- og nýlendurvöruverzlun að Arnarhrauni 21 (áður Stebbabúð). GarSakjör h.f., Arnarhrauni 21, Hafnarfirði. BREYTT SÍMANÚMER Það tilkynnist hér með að frá og með 1 . desember verður símanúmer okkar 721 22. DANSSKÓLI HERMANNS RAGNARS Hermann Ragnar Stefánsson. MÓDELSAMTOKIN Unnur Arngrímsdóttir. Snyrti og Tízkuskólinn. LÖGTAKSÚRSKURÐUR Samkvaémt beiðni oddvita Lundareykjadalshrepps úr- skurðast hér með, að lögtök geta farið fram vegna gjaldfallinna, en ógreiddra útsvara, fasteignagjalda og viðlagasjóðsgjalda álagðra í Lundareykjadalshreppi, 1 973, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði Lögtök geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, verði skil ekki gerð fyrir þann tíma. Sýslumaðurinn i Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Byggingaiánasióður Köpavogskaupstaðar Hérmeð er auglýst eftir umsóknum um lán úr Bygginga- lánasjóði Kópavogskaupstaðar. Umsóknareyðublöð fást í bæjarskrifstofunum, Félags- heimilinu við Neðstutröð ög skal umsókrium skilað þangað fyrir 1 0. des. 1 973. Kópavogi 26. nóvember 1973, Bæjarritari. Náttúruverndarfélag Suðvesturlands Fundarboð AÐALFUNDUR Náttúruverndarfélags Suðvesturlands verður haldinn sunnudaginn 2. desember 1973 kl. i ‘t.ou i nu i cl c: o j u: Dagskrá: 1 . Aðalfundarstörf, lagabreytingar. 2. Verkefnaskrá. 3. Náttúruminjaskrá, fyrir Suðvesturland: Lögð fram drög unnin af NvSv Almennar umræður. 4. Ályktanir og tillögur, m.a. um skipulagsmál, þétt- býlis, olíumengun, fólkvang á Reykjanesi, samstarf náttúruverndarfélaga. 5. Umræður um skipuiagsmái.Framsögumaður SKÚLI NORÐDAHL, arkitekt c . • „ „ Fundurinn er opinn. Til sölu Mercury Cougar 1971 Bifreiðin er 8 cyl, sjálfskipt, með powerstýri og íowerbremsum. Verður til sýnis að Digranesvegi 97, Cópavogi í dag frá 2—5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.