Morgunblaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1973 XVVIXXA Fyrirtæki óskar eftir að ráða duglegan og reglu- saman mann til lagerstarfa. Reynsla í akstri og meðferð lyftivagna æski- leg. Góð íbúð stendur viðkomandi til boða, ef þarf. Tilb. sendist afgr. blaðsins merkt: „4717“. BifreiSaumboB óskar eftir bifvélavirkjum, einnig að ráða mann í varahlutaverzlun. Með um- sóknir verður farið sem trúnaðar- mál. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 5 desember. Merkt: „5066“. Vélvirkjar Vantar góða vélvirkja strax. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 97- 7308 og á kvöldin 97-7530. DRÁTTARBRAUTIN h.f. Neskaupstað Laugarvatn Ræstingakona óskast að Héraðs- skólanum Laugarvatni. Þarf að geta byrjað strax. Frítt fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 99-6112. ByggingaverkfræBingur óskar eftir atvinnu, helzt úti á landi. 6 ára starfsreynsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15 des. merkt: „1311“. VélfræÓingur — Vélstjóri Fyrirtæki í Reykjavík vill ráða nú þegar vélfræðing eða vélstjóra, er verður að geta unnið sjálfstætt. Starfið er fólgið í því að hafa yfir- umsjón með varahlutalager og sjá um eftirlit og þjónustu við fiskiskip. Þeir, sem kunna að hafa áhuga á starfinu, hringi í síma 10620 strax. Félagslíf □ Gimli 59731237 — 2 Kvenfélag Keflavlkur Fundur í Tjarnarlundi, þriðjudag- inn 4 des. kl 9 Magnús Guð- mundsson sýnir jólaborðskraut o.fl. Stjórnin KFUIVI & K Hafnarfirðí Sunnudaginn 2 desember barna- samkoma kl '0,30 Öll börn vel- komir' Almennsamkoma kl, 8,30 Einsöngur Helga Magnúsdóttir, kennari. Ræðumaður Séra Frank M. Halldórsson. Mánudagskvöld 3. desember Unglingadeildin kl 8. Piltar 12 —16 ára velkomnir. Opið hús kl 7.30. Jólafundur kvenfélags Breiðholts verður hald- inn mánudaginn 3. desember kl. 20 30 i samkomusal barna- skólans. Dagskrá 1. jólahugleiðing. 2. söngur ofl. 3 Ringelberg sýnir jóla- skreytingar. Kaffiveitingar Konur bjóðið eigin- mönnum og gestum með ykkur Stjórn'n Sunnudagsgangan 2/12. Selfjall — Sandfell Brottförkl. 13 frá B S.í. Verð 200 kr Ferðafélag íslands Jólafundur Kvenfélags Laugarnessóknar verð- ur haldinn mánudaginn 3 desem- ber kl. 8,30 í fundarsal kirkjunnar Munið jólapakkana Stjórnin Sunnukonur Hafnarfirði Jólafundurinn verður haldinn fimmtudaginn 6 des kl 8 30 i Góðtemlarahúsmu Fjölbreytt skemmtiatriði Happdrætti og kaffi Sjórnin Jólafundur Húsmæðrafélags Reykja vlkur verður að Hótel Sögu miðvikudag- inn 5 des. kl 8,30. Fjölbreytt dagskrá. Jólaspjall. Einsöngur. Blómaskreytingasýning Matar- kynning, Happdrætti. Aðgöngu- miðar afhentir þriðjudaginn 4. des kl. 2 — 6 i félagsheimilinu að Baldursgötu 9 Konur fjölmennið Skemmtinefndin. Jólafundur Hvatar verður í kaff iteríunni Glæsibæ. þriðjudaginn 4 desember kl. 20 30 Dagskrá Séra Þórir Stephensen flytur hug- vekju. Ómar Ragnarsson sy.ngur gamanvisur. Jólahappdrætti Kaffi Allar sjálfstæðiskonur vel- komnar. Sjórnin Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6 Aá morgun, kl 20.30. Sunnudagaskóli kl 14 Verið velkomin Kaffisala Kvenfélag Fíladelfíu heldur kaffi- sölu I Hátúni 2, sunnudaginn 2 desember frá kl 3 — 6 Njótið góðra og ódýrra veitinga Styðjið gott málefni Ágóðinn rennur til ti úboðsins. Filadelfla Almenn guðsþjónusta I kvöld kl. 20 30 Karlakór og blandaður kór undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar syngja. Ungir menn flytja stutt ávörp Ræðumaður Einar Gislason Hjálpræðisherinn Árshátið Heimilissambandsins verður haldin 1 desember kl 20.30 Söngur ög hljóðfæra- sláttur Veitingar og happdrætti Upplestur: Skáldkonan Hugrún Sunnudag kl 1 1 og 20 30 sam- komur. Allir velkomnir K.F.U.M. Á MORGUN: Kl. 10.30 fh Sunnudagaskólinn að Amtmannsstíg 2b. Barnasam- komur i fundahúsi KFUM&K í Breiðholtshverfi 1 og Digranes- skóla i Kópavógi Drengjadeild- irnar. Kirkjuteig 33, KFUM & K húsunum við Holtaveg og Langa- gerði og í Framfarafélagshúsinu í Árbæjarhverfi. Kl 1 30 Drengjadeilirnar að Amtmannsstíg 2b. Kl. 3.00 eh Stúlknadeild að Amtmannsstig 2b. Kl. 8.30 eh, Almenn samkoma að Amtmannsstig 2b. Sævar Guðbersson talar Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. KFUK Reykjavik. Munið að basarinn er i dag kl 4 að Amtmannsstig 2b Samkoma kl. 20,30. Stjórnin Jólafundur Félags einstæðra foreldra verður 14. desember i Domus Medica Dagsskrá og tilhögun nánar auglýst í næstu viku Skemmtinefndin. Filadelfia Sunnudagskólar Filadelfíu, Hátúni 2, og Herjólfsgötu 8, Hafnarfírði, byrja kl 10 30 f h íbúð óskast tll leigu 5‘—6 herb. íbúð óskast til leigu fyrir áramót. Góð greiðsla í boði. Upplýsingar í síma 85470. NB. Helzt í Hllðunum. Hafnarfjörður — Hafnarfjörður Stebbabúð h.f., Arnarhrauni 21 hefur selt Garðakjöri h.f. rekstur matvöruverzlunarinnar frá 1. des. 1973 að telja. Um leið og við þökkum viðskiptavinum vorum fyrir viðskiptin á liðnum árum væntum við þess að hinn nýi eigandi fái að njóta þeirra I framtíðinni. f.h. Stebbabúðar h.f. Stefán Sigurðsson. Samkvæmt framanskráðu hefur Garðakjör h.f. keypt matvöruverzlun Stebbabúðar h.f. og mun reka hana undir nafninu Garðakjör frá og með 1 des. 1973. f.h. Garðakjörs h.f. Ingólfur Gíslason. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Upplýsingar í síma 35408 AUSTURBÆR Barónstíg. Laufásvegur 58 — 79 — Laufásvegur 2 — 57 Bergstaðastræti, Bergþórugötu, Ingólfsstræti, Þingholtsstræti, Freyjugata 28 — 49, miðbær, Úthlíð, Háahlíð, Hraunteig. Bragagata, Grettisgata 2 — 35. VESTURBÆR Vesturgata 2 — 45. Seltjarnarnes, Skólabraut ÚTHVERFI Sólheimar I Nökkvavogur, Blesugróf. Kleppsvegur 40 — 62, Fannarfell. GARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. — Uppl. hjá umboðsmanni, sími 7164, og í síma 10100. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast i Víðihvamm, Nýbýlaveg. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 40748.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.