Morgunblaðið - 13.01.1974, Page 19

Morgunblaðið - 13.01.1974, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANUAR 1974 19 MYNDLISTA- OG HANDÍÐASKÓU ÍSLANDS NÁMSKEIÐ MYNDLISTA- OG HANDÍÐASKOLA ÍSLANDS frá 21. lanúar tll 30. aprfl 1974 I Teiknun og málun fyrir börn og unqlinqa 1. fl. 5, 6 og 7 ára, mánudaga og fimmtudaga kl. 10.30—12.00. Teiknun, málun, klipp og þrykk. Kennari: Sigríður Jóna Þorvaldsdóttir. 2. fl. 5, 6 og 7 ára, mánudaga og fimmtudaga kl. 14.00—15.30. Teiknun, málun, kipp og mótun í pappamassa. Kennari: Jóhanna Þórðardóttir. 3. fl. 8, 9 og 10 ára, mánudaga og fimmtudaga kl. 16.00—17.30. Teiknun, málun, klipp og mótun í pappamassa,, dúkskurðurog prent. Kennari: Jóhanna Þórðardóttir. 4. fl. 1 1, 1 2 og 1 3 ára, mánudaga og fimmtudaga kl. 1 7.40—1 9.00. Teiknun, málun, klipp og mótun í pappamassa, dúkskurðurog prent. Kennari: Jón Reykdal. 5. fl. 11, 12 og 13 ára,„ þriðjudaga og föstudaga kl. 1 7.00—18.30. Teiknun, málun, klipp, mótun, dúkskurður og prent. Kennari: Jón Reykdal. 6. fl. 14, 15 og 16 ára, mánudaga og fimmtudaga kl. 1 9.00—20.30. Teiknun, málun, mótun, dúkskurðurog prent. Kennari. Jón Reykdal. II Teiknun og málun fyrir fullorðna 1. fl. Byrjendanámskeið mánudaga og fimmtudaga kl. 17.30—19.45. Grunnform, hlutateiknun, módelteiknun, litfræði og málun. Kennari: Örn Þorsteinsson. 2. fl. Byrjendanámskeið þriðjudaga og föstudaga kl. 20.00—22.15. Grunnform, hlutateiknun, módelteiknun, litfræði og málun. Kennari: Leifur Breiðfjörð. 3. fl. Framhaldsnámskeið mánudaga og fimmtudaga kl. 20.00—22.15. Teiknun, módelteiknun, málun, dúkskurður, graf- ik, myndgreining.Kennari: Örn Þorsteinsson. 4 fl. Upprifjunarnámskeið þriðjudaga kl. 20.00—22.1 5 ætlað fyrrverandi nemendum skólans, (model)-teiknun fyrri hluta námskeiðs og kopar- grafik síðari hluta námskeiðs. Kennari: Einar Hákonarson. III Bókband 1 fl. Mánudaga og fimmtudaga kl. 1 7.00—19.15. 2. fl. Mánudaga og fimmtudaga kl. 20.00—22.1 5. 3. fl. Þriðjudaga og föstudaga kl. 17.00—19.15. 4. fl Þriðjudaga og föstudaga kl. 20.00—22.1 5. Kennari: Helgi Tryggvason. IV Almennur vefnaður Byrjendanámskeið þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 19.00—22.00. 12 kennslustundir á viku, 8—10 nemendur í hóp. Kennari: Ragna Róbertsdóttir. V Vefþrykk (Tauþrykk) Byrjendanámskeið í línóleum- og silkiprenti Mánudaga og miðvikudaga kl. 19.00—22.00, 8 kennslustundir á viku. Kennari: Ragna Róbertsdóttir. VI Myndvefnaður Byrjendanámskeið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19.00—22.00. 8 kennslustundir á viku, 8—10 nemendur í hóp Kennari: Ása Ólafsdóttir. VII Myndvefnaður (Viðbótarnámskeið, ef áhugi er til staðar) VIII Sniðkennsla (Tískuteiknun) Kennd máltaka, grunnsnið og mátun. Mánudaga og miðvikudaga kl. 19.00—22.00, 8 kennslustundir á viku. Kennari: Fríður Ólafsdóttir. Námskeiðin hefjast mánudaginn 21. janúar Inn- ritun fer fram daglega frá kl. 2 — 5 á skrifstofu skólans, Skipholti 1 Námskeiðsgjöld verður að greiða við innritun og ekki síðar en að kennsla hefst. Vegna mikillar aðsóknar I flest námskeiðin er lögð áhersla á að menn tryggi sér pláss með tímanlegri greiðslu gjalda. Skólastjóri. I3DAGA MÁNUDAG, ÞRIÐJUDAG OG MIÐVIKUDAGl otrUlegur afslAttur FOT, STAKIR JAKKAR, STAKAR BUXUR, GEYSILEGT ÚRVAL AF GALLABUXUM, PEYSUR, BUJSSUR. TÍZKUVERZLUN LAUGAVEGI 47 SÍM117575 Reykjavík, Skipholt 1, Sími 19821

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.