Morgunblaðið - 13.01.1974, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANUAR 1974
29
fclk í
fréttum
□ JÓSEFÍNA BAKER
í GIFTINGAR-
HUGLEIÐINGUM
ÞaS er ekki enn opinbert, en
þó fullyrt, að það sé aðeins um
tímaspursmál að ræða, þar til
Jósefína Baker þrammar upp
að altarinu i fjórða sinn, að
þessu sinni með ameríska millj-
ónamæringnum Robert
Brandy, sem er 22 árum yngri
en Jósefína, sem nú er orðin 67
ára gömul.
Þau hittust fyrst fyrir nokkr-
um mánuðum í Ameríku, þar
sem Jósefína var á söngferða-
lagi. Þegar hún eitt kvöldið
kom heim á hótel eftir konsert,
beið hennar gríðarstór blóm-
vöndur með ekki færri en 100
rauðum rósum. Daginn eftir
flaug hún til New York og þar
beið hennar enn stærri blóm-
vöndur á hótelherberginu. Gef-
andinn var Robert Brandy og
hann segir:
— Ég hef alltaf verið mikill
aðdáandi Jósefínu. Aldursmun-
urinn skiptir engu máli. Ég veit
að hún á í fjárhagsvandræðum
og ég vil gjarnan taka hana og
12 fósturbörn hennar að mér.
Jósefína Baker hefur ennþá
ekkert látið hafa eftir sér um
samband þeirra, en síðan þau
hittust fyrst hafa þau verið óað-
skiljanleg.
LAFÐI JANE WELLESLEY sést hér yfirgefa heimili sitt á leið til
stefnumóts við unnusta sinn, Karl Filipusson Bretaprins. Eins og
sagt var frá í „Fólk í fréttum" hérna á dögunum er hún talin líklegt
kvonfang fyrir prinsinn og er Elísabet drottning sögð róa öllum
árum að því, að svo megi verða, enda lafðin af göfugum ættum og
talin sómakona í hvívetna. Hún starfar sem listaverkasali í West
End í London, en ef að líkum lætur, mun hún sennilega segja því
starfi lausu áður en langt um lfður, fyrir annað og veigameira
hlutverk.
□ ÞYZKUR greifi gerir
TILKALL TIL SÆNSKU
KRÚNUNNAR
A111 gengur sinn vanagang við
sænsku hirðina og það hefur
ekki hvarflað að hinum unga
konungi, Karli Gústaf, að segja
af sér, þrátt fyrir það, að hann
er nú sakaður um að vera ekki
réttborinn erfingi sænsku krún
unnar. Maðurinn, sem heldur
þessu fram, er 42 - ára gam-
all greifi, Heintz von Zimmern,
sem vinnur nú fyrir sér sem
bóndi í Vestur-Þýzkalandi.
— Ég er réttborinn konungur
Svía, segir hann og skírskotar
til ættartölu sinnar, en sam-
kvæmt henni er hann afkom-
andi Gustafs Vasa, sem var kon-
ungur Svía fyrir 450 árum.
— Ætt mín hefur alltaf verið
sniðgengin, en nú krefst ég
réttar míns sem konungur
sænsku þjóðarinnar.
Greifinn hefur nú kært krýn-
ingu Karls Gústafs til sænska
sendiráðsíns í Bonn, en hefur
— sér til sarrar skapraunar —
ekki fengið neitt svar. Enn um
sinn verður því aumingja greif-
inn að sætta sig við það, að ríki
hans takmarkist við hinar 60
ekrur lands, sem hann á við
bakka Rínarfljóts.
fclk f
fjclmiélum
Nokkrir þeirra, sem fram koma|í þætti Páls Heiðars um inál-
efni hankanna I dag.
Bankarnir, „kerfið” og
„pólitísk hrossakaup”
1 dag kl. 14 verður síðari þátt-
ur Páls Heiðars Jónssonar „um
ríkisbankana, stjórn þeirra og
stefnu", en þar verður m.a.
fjallað um „pólitísk hrossa-
kaup" um bankastjórastöður.
Dr. Ólafur Ragnar Grimsson
rekur afskipti stjórnmála-
manna af slíkum stöðuveiting-
um, og þar keinur fram, að slik-
ur kaupskapur er engin ný
bóla.
í þættinum koma fram a.m.k.
fjórtán manns úr hópi þeirra,
sem hafa gert bankamál aðsínu
f,spesialíteti ‘, og eru skoðanir
þeirra að vonura margvíslegar
um skipan þessara mála.
Einnig verður fjallað nokkuð
um húsbyggingamál bankanna
— að visu mun ekki vera
minnzt á Seðlabankabygg-
inguna frægu, en sjálfsagt gæti
þaðmál orðið efni í stórmerkan
þátt við tækifæri.
Utvarp Reykjavík
SUNNUDAGUR
13. janú.ar
8.00 Morgunandakt. Biskup íslands,
herra Sigurbjörn Einarsson, flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttirog veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög Austurrískir lista-
menn flytja.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður-
fregnir)
a. Konsert i d-moll fyrir tvær fiðlur og
hljómsveit eftir Bach. Josef Suk, Ladi-
slav Jásek og Sinfóníuhljómsveitin í
Frag leika; Václav Smetácek stj,
b. Strengjakvartett i F-dúr op. 3 nr. 5
eftir Haydn. Janácek-kvartettinn leik-
ur.
c. Sinfónia nr. 36 „Linzarhljömkvið-
an‘‘ (K425) eftir Mozart. Filharmóniu-
sveitin í Vin leikur; Leonard Bernstein
stj.
d. Píanókonsert nr. 3 í c-moll op. 37
eftir Beethoven. Wilhelm Kempff og
Fílharmóníusveitin í Berlin leika;
Ferdinand Leitnerstj.
11.00 Messa í Fríkirkjunni i Reykjavík
Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson.
Organleikari; Sigurður ísólfsson
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 FréUir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.15 Hugleiðingar um Hindúasið Séra
Rögnvaldur Finnbogason flvtur annað
erindisitt: Villa og veruleiki.
14.00 Um rfkishankana, stjórn þeirra og
stefnu Siðari hluti þáttar i umsjá Páls
Heiðars Jónssonar. Þátttakendur: Lúð-
vík Jósefsson viðskiptaráðherra,
bankastjórarnir Jóhannes Nordal, Jó-
hannes Elíasson, < Jónas Haralz og
Stefán Hilmarsson, bankaráðsmennirn-
ir Baldvin Jónsson hrl., Ölafur Björns-
son prófessor, Ragnar Ólafsson hrl. og
Stefán Valgeirsson alþm., ennfremur
Bjarni Guðnason alþm., Hannes Páls-
son formaður Samband ísl." banka-
manna, dr. Gylfi Þ. Gíslason fyrrv. við-
skiptaráðherra og dr. Óiafur Ragnar
Grímsson prófessor.
15.00 Miðdegistónleikar.
15.45 Landskeppni f handknattleik: ts-
land — Ungverjaland Jón Ásgeirsson
lýsir síðari hálfleik í Laugardalshöll.
16.20 Þjóðlagaþáttur í umsjá Krístinar
Ölafsdóttir.
16.55 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
17.10 Útvarpssaga barnanna. „Blesi“efl-
ir Þorstein Matthíasson Höfundur les
(3).
17.30 Sunnudagslögin. Tilkynningar
18.30 Fréttir 18.45 Veðurfregnir. 18.55
Tilkynningar.
19.00 Veðurspá
Úr segulbandasafninu: Guðmundur
Thoroddsen prófessor flytur þrenns-
konar efnt frumsamið og eftir móður
sína.
a. Upphaf erindis um Klakkeyjar á
Breiðafirði (frá 1962).
b. Gamankvæði sungið í veizlufagnaði
kvenfélagsins Hringsins 1958. Pían<>-
leikari: Gunnar Möller.
c. „Pétur landshornasirkill“, frásaga
eftir Theódóru Thoroddsen (lestur frá
1963)
19.30 Barið að dyrum Þórunn Sigurðar-
dóttir heimsækir Svanhvít Guðmunds-
dóttur og Geir Gígju í Naustanesi á
Kjalarnesi.
20.00 Einsöngur f útvarpssal: Sigrfður
Ella Magnúsdóttir syngur sjö lög eftir
Manuel de Falla. Melitta Heinzmann
leikur á pianó.
20.15 Kúbafyrrognú Ingibjörg Haralds-
4T
A skjánum
SUNNUDAGUR
13. janúar 1974
17.00 Endurtekið efni
Victor Borge
Breskur skemmtiþáttur, þar sem hinn
frægi píanisti og spéfugl, Victor Borge,
lætur Ijós sitt skína.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Áður á dagskrá 7. desember 1973.
18.00 Stundinokkar
Hattur og Fattur heita tveir skrítnir
skemmtilegir karlar, sem við kvnnunist
i Stundinni að þessu sinni.
Fyrsti þátturinn um þá heitir„Fvrst er
spýta, svo er spýta “. Sýndur verður
annar þáttur myndaflokksins „Þetta er
reglulega óréttlátt “. Einnig er i þættin-
um lokaþáttur sumarævintýris Gláms
og Skráms.
Súsí og Tumi velta fvrir sér áramótun-
um. og einnig kemur Róbert bangsi við
sögu.
Umsjónarmenn Sigríður Margrét Guð-
mundsdóttir og Hermann Ragnar
Stefánsson.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 \’eður og auglýsingar
20.25 Ertþettaþú?
Fræðslu- og leiðbeiningaþáttur um
akstur á hraðbrautum.
20.35 Þaðeru komnir gestir
Elin Pálmadóttir tekur á móti Asdísi
Magnúsdóttur. Eyvindi Erlendssyni og
Lofti S. Loftssyni i sjónvarpssal. í þætt-
inum er einnig flutt atriði úr leikritinu
„Frísir kalla“.
Efni 1. þáttar:
Johannes Pinneberg er ungur skrif-
stofumaður í Þýskalandi á kreppuárun-
um. Hann kemst í kynni við unga
stúlku og brátt verður ljóst. að kynni
þeirra muni draga dilk á eftir sér. Þau
ganga þá i hjónahand. en það fellur
vinnuveitanda Pinnebergs miður. því
hann hafði talið sig eiga heppilegan
tengdason vísan. þarsem hann var.
Pinneberg missir nú atvinnu sína og
heldur þá, ásamt konu sinni, til Berlin-
ar. þar sem móðir hans býr. Þegar
þangað kemur er at vinnuástandið
vægast sagt slæmt, en móðir piltsins
tekst þó að koma honum i samband við
dóttir segir frá, og leikin verður tónlist
frá Kúbu.
21.15 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveins-
son skýrir hana með tóndæmum.
21.45 Um átrúnað Anna Sigurðardóttir
talar enn um Æsi.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrarlok.
MANUDAGUR
14. janúar
7.(K) Morgunútvarp
V'eðurf regnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kL 7.30, 8.15 ( og forustug-.
landsm.bl.), 9.00 og 10.00.
Morgunlejkfimi kl. 7.20: Valdimar
Örnólfsson og Magnús Pétursson
píanóleikari (alla virka daga vikunn-
ar).
Morgunbæn kl. 7.55: Séra Bjami Sig-
urðsson á Mosfelli flytur (a. v.d. v.).
Morgunstund barnanna kL 8.45: Knút-
ur R. Magnússon heldur áfram lestri
sögunnar „Villtur vegar" eftir Odd
mund Ljone í þýðingu Þorláks Jónsson
ar (8).
Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar
kL 9.30. Létt lög á milli liða.
Búnaðarþáttur kl. 10.25: Agnar Guðna-
son ráðunautur talar um fræðslumál
landbúnaðarins.
Morgunpopp kl. 10.40: Elton John
syngur.
Tónlistarsaga kl. 11.00: Atli Heimir
Sveinsson kvnnir (endurt.).
Tónlist eftir Boccherini kl. 11.30:
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkvnn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Fjársvikararnir”
eftir Valentín Katajeff
Ragnar Jóhannesson cand mag. les (6).
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð-
urfregnir).
16.25 Popphornið.
17.10 „Vindum, vindum. vefjum band“
Anna Brynjúlfsdóttir sér um þátt fyrir
yngstu hlustendurna.
17.30 Framburðarkennsla í esperanto
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55
Tilkynningar.
19.00 V'eðurspá
Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson cand. mag. flvtur.
19.10 Neytandinn og þjóðfélagið
Ölafur Ölafsson kaupfélagsstjóri á
Hvolsvelli ræðir um þjónustu við neyt-
endur í strjálbýli.
19.25 Um daginn og veginn
Sverrir Runólfsson talar.
19.45 Blöðinokkar
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
20.00 Mánudagslögin
20.25 tsland var óskalandið
Ævar R. Kvaran leikari flytur erindi,
þýtt og endursagt.
21.00 „Capriol44, svíta eftir Warlock
Boyd Neel strengjasveitin leikur.
21.10 íslenzkt mál
Endurtekinn þáttur Asgeirs Blöndals
Magnússonar frá laugardegi.
21.30 Út varpssagan: „Foreldravanda-
málið — drög að skilgreiningu" eftir
Þorstein Antonsson. Erlingur Gíslason
leikari les (6).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Eyjapistill
22.35 Hljóniplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmundssonar.
23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.
*
mann, sem virðist geta útvegaðhonum
eitthvert starf.
21.40 Hvað nú, ungi maður?
Framhaldsmynd frá austur-þýska sjón-
varpinu. byggð á samnefndri skáldsögu
eftir Hans Fallada.
2. þáttur.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
22.35 Náladeyfing við fæðingu
Dönsk n\vnd. sem sýnir barnsfæðingu.
þar sem móðirin er deyfð með hinni
kínversku nálastunguaðfei’ð.
Þýðandiog þulur Jón (). Edward.
(Nordvision — Danska sjönvarpið)
23.05 Að kvöldi dags
Séra Jónas Gíslason flytur hugvekju.
23.15 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
14. janúar 1974.
20.00 Fréttir
20.25 Veðurog auglýsingar
20.30 „I skólanum, í skólanum .. .“
Brezkt sjönvarpsleikrit eftir Colin Wel-
land.
Leikstjóri R. Batterspy.
Þýðandi Bríet Héðinsdóttir.
Leikurinn gerist í breskum drengja-
skóla. Einn drengjanna þar. PeterLati-
mer. er utanveltu i hópnum. og baL>ði
skólafélagar hans og kennarar koma
fram við hann af hörku og skilnings-
leysi. A „litlu jólunum “ keyrir svo um
þverbak. að drengurinn grípur til ör-
þrifaráða. til að sleppa við frekari
skólavist.
21.30 (iestur kvöldsins
Flokkur breskra sjónvarpsþátta með
popptónlist' og þjúðlagasöng. Gestur
kvöldsins að þessu sinni er bandaríski
söngvarinn Pete Seeger. sem flvtur hér
bresk og bandarisk þjóðlög við eigin
undirleik ágitarog banjó.
Þýðandi Heba Júlíusdóttir.
22.00 Votlend jörð og þýðlynd þjóð
Kanadisk kvikmynd um mannlif í Indév
oesíu. Farið er víða um evjarnar og
fylgst með háttum oghögum þjnðarínn*
ar.
Þýðandiog þuluröskar Ingimarsson.
23.00 Dagskrárlok.
. , ; ...........
H
U-: .