Morgunblaðið - 13.01.1974, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 13.01.1974, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANUAR 1974 Viljum ráða röskan og áreiðanlegan mann til sölustarfa við heildverzlun strax. Tilboð óskast send afgr. Mbl. merkt: „3123“. Óska eftir aB ráBa nokkrar góðar saumastúlkur. Upp- lýsingar að Hafnarstræti 19, efstu hæð, milli klukkan 15 til 19 mánu- dag. Steinar Júlíusson feldskeri. Skrifstofustúlka Frjáls vinnutími Óskum eftir að ráða 1 — 2 skrif- stofustúlkur til að annast sjálfstæð verkefni. Vinnutími 15 — 35 klukkustundir á viku, sem má haga eftir óskum við- komandi (kvöld- og helgarvinna kemur jafnt til greina). Verzlunar- skólamenntun æskileg. Plastprent hf„ Grensásvegi 7, Sími 85600. Stýrimann, vélstjóra, matsvein og háseta vantar á bát sem fer að hefja róðra með þorskanet frá Suðurnesjum. Upplýsingar í síma 27406, Reykja- vík. Óskum eftir að ráða vanan og ábyggilegan afgreiðslumann Uppl. á staðnum frá kl. 2—6 (ekki í síma). Byggingavöruverzlun Breiðholts, Leirubakka 36. Verkstjóri óskast til að veita forstöðu nýju og fullkomnu bifreiðaverkstæði (aðal- lega réttingar og málning), sem áformað er að setja á stofn. Viðkom- andi þarf að hafa kunnáttu í ensku og einu norðurlandamáli, þar sem gert er ráð fyrir, að hann þurfi að kynna sér rekstur slíks verkstæðis erlendis. Þeir sem hafa áhuga fyrir þessu starfi sendi umsókn, er tilgreini menntun og fyrri störf til afgreiðslu blaðsins fyrir 29. þ.m. merkt „Verk- stjóri — 1000“. UTFLUTIMINGSSTJORA Starfið er mjög sjálfstætt og ábyrgð- armikið og varðar samskipti við iðn- fyrirtæki um allt land, svo og flutn- ingaaðila heima og erlendis. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Morgunblaðsins fyrir fimmtudaginn 17. þ.m. Framkvæmdastjóri Stórt fyrirtæki í lagmetisiðnaði ósk- ar eftir að ráða aðalframkvæmda- stjóra. Ráðningartími gæti hafizt nú þegar eða eftir samkomulagi. Umsóknir sendist skrifstofu Sölu- stofnunar lagmetis, Garðastræti 37, Reykjavík. Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri Sölustofnunar lag- metis. Sölustofnun lagmetis óskar eftir að ráða SKRIFSTOFTSTÚLKU til vélritunar, símavörzlu og al- mennra skrifstofustarfa. Málakunn- átta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu sendist Sölustofnun lagmetis fyrir miðvikudaginn 16. þ.m. Matsvein og vanan háseta vantar á góðan línubát frá Grinda- vík, sem fer síðar á netaveiðar. Uppl. í síma 8053, Grindavík og hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna, Rvk. eftir helgina. Skrifstofustúlka óskast. Þarf að vera vön vélritun og almennum skrifstofustörfum. Halldór Jónsson h.f„ Elliðavogi 117. TrésmiÓir óskast til innivinnu. Gústaf Lárusson, sími 32912. Vélritunarstúlka Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar eftir að ráða stúlku til vélrit- unar og skjalavörslu fyrir lækna félagsins og hjúkrunarfólk. Umsóknir um starfið ásamt upplýs- ingum um fyrri störf, óskast sendar til skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, Reykjavík, fyrir 20. janúar n.k. Stjórnin. Laust starf Skrifstofumaður óskast til starfa á Skattstofu Reykjanesumdæmis, Strandgötu 8—10, Hafnarfirði. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skatt- stjóra fyrir 20. jan. n.k. Frá Vistheimilinu Sólborg, Akureyri Óskum að ráða fóstrur eða þroska- þjálfa til starfa nú þegar. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 96-21755. RekstrartæknifræÓingur véltæknifræÓingur Félagssamtökásviði atvinnurekstrar óska eftir að ráða tæknifræðing til skipulags- og ráðgjafastarfa. Fjöl- breytt starf. Góð vinnuskilyrði. Þeir, sem hafa áhuga á starfinu, sendi umsóknir sínar, ásamt upplýs- ingum um fyrri störf, til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. þ.m. merktar: „4858“ Bókbindari óskast Upplýsingar gefur Jónas Þorvalds- son, verkstjóri. Prentsmiðjan Leiftur. ForstöÓukona Óskum að ráða forstöðukonu að leik- skólanum ARNARBORG við Maríu- bakka. Fóstrumenntun er áskilin. Laun skv. kjarasamningum Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknir sendist Barnavinafélag- inu Sumargjöf fyrir 25. janúar. Barnavinafélagið Sumargjöf

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.