Morgunblaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRUAR 1974 5 Eldsnevtisskorturinn: Hvarvetna virðist slys um fækka EINS og sagt hefur verið frá hef- ur slysum f umferðinni fækkað vfða, síðan olíuskortur og skammtanir tóku að gera vart við sig. Meðal annars hefur orðið breyting á f Bandarfkjunum. En einnig í Evrópulöndum hefur dauðaslysum fækkað til mikilla muna og hefur verið gerð nokkur könnun á þvf og birtast niðurstöð ur hennar hér á eftir: I Englandi hafa verið settar há- markshraðatakmarkanir eins og víðar og hafa slys i umferðinni orðið þriðjungi færri á síðustu vikum. I Belgíu hefur slysum fækkað um 30—35%, og svipað er að segja um Spán, Noreg, Vestur- Þýzkaland, Ítalíu og Danmörku. Þá hefur minnkandi bílaum- ferð haft jákvæð áhrif á um- hverfi, og í skýrslum frá Italíu segir, að fuglalíf sé þar með meiri blóma en fyrr, vegna hreinna lofts, sem aftur stafar af minnk- andi bilaumferð. Sömu sögu er að segja frá fleiri löndum, eftir skýrslum að dæma, og forsvarsmenn náttúruverndar háfa látið í ljós ánægju sina. I sumum þessara landa hefur ekki verið tekin upp bensín- skömmtun og ekki heldur settar ákveðnar hámarkshraðatakmark- anir, en hins vegar hafa stjórn- völd hvatt almenning til að draga úr hraða og spara eldsneyti eftir föngum, og hefur það yfirleitt gefið ágætan árangur. HOTELIN: Svipaðar pantanir — minni þrýstingur AÐ sögn Konráðs Guðinunds- sonar hótelstjóra Hótel Sögu eru nú fyrirfrainpantanir á gistingu hér í sumar mjög svipaðar því og verið hefur fyrri sumur. Ilins vegar kvað hann minna koinið al' staðfestingum en oftast áður, og þannig virtist þrýstingurinn með minnsta móti. Taisverð kostnaðaraukning hefur orðið á þjónustu gistihúsa hérlendis eða um 20—25% frá þvi á sl. sumri, aðþví er Konráð taldi. Hann kvað þessa hækkun þó naumast hafa nein áhrif á ferða- mannastrauminn hingað, heldur væri ástæðuna fyrir minni þrýstingi frekar að finna i stöðugt hækkandi flugfargjöldum og hækkuðu verðlagi i Evrópu. Benti Konráð á, að gistingin hjá hótel- um hér væri enn lægri en hjá sambærileguin hótelum i nágrannalöndunum. 12000 lestirtil Neskaupstaðar Neskaupstað, 30. janúar. TÓLF þúsund lestir af loðnu hafa nú borizt til Síldarvinnslunnar, og bræðsla á loðnu gengur mjög vel. Siðastliðna nótt lönduðu Súl- an og Börkur hér og var Börkur með tæpar 800 lestir, en skipið er þá búið að fá um 3400 lestir frá því að það hóf loðnuveiðar. Bjartur landaði hér á mánudag um 90 lestum af góðum fiski og er togarinn væntanlegur á morgun með góðan afla. Asgeir. ######## 'II# OKKAR MARGVIÐURKENNDA I # # # # # # # €i>l# •§> # >!§> *(§> ip i^i ip fjji @ ilgi iJ^ji iJ^i ER í FULLUM GANGI I ÞREM VERZL. SAMTIMIS # FOT MEÐ VESTl GOTT URVAL KR 6 900 — TERYLENE OG ULLARBUXUR BUNAR TIL BEINT A UTSOL- UNA KR. 1.490 — STAKIR HERRAJAKK AR KR. 3.300.— □ HERRASKYRTUR KR. 890 — HERRAPEYSUR KR. 890 — □ GALLABUXUR KR. 990 — '■J 4 ZIG-ZAG BAGGY BUXUR KR. 1.190 — J DÖMUPEYSUR KR. 790 kr. 890.— J BLÚSSUR KR. 790 — kr. 890 — J KJÓLAR — PILS DÖMUJAKKAR KULDAJAKKAR, STUTTJAKKAR LEÐURJAKKAR BOLIR — .* BINDI O.M.FL. ALLT MEÐ 40% — 60% AFSLÆTTI. a'- ALLT NVJAR OG NÝLEGAR VORUR 60% AFSLÁTTUR AÐEINS NOKKRIR DAGAR SLÆR OLLUM ÖORUM ÚTSÖLUM VIO TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS PKARNABÆR LÆKJARGOTU 2 LAUGAVEGI 20A LAUGAVEGI 66 <SH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.