Morgunblaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 31
31 }íiö3niuPÁ Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Dagurinn býður upp á mörg tækifæri. Stofnaðu ekki til nýrra kynna, haltu þig að gömlu félögunum. Þú hefur sterkar ti lhneigingar til að látast vera einhver annar en þú ert, — farðu varlega í svo- leiðis leikaraskap. Nautið 20. aprfl — 20. maí Dagurinn verður venju freraur sviplaus, þó mun samfundur við ákveðna persónu að öllum likindum marka tfmamót I Iffi þínu. Margendurteknir erfiðleikar á vinnustað gera þig þungbúinn. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Þú hefur miklar áætlanir á prjónunum, en þar sem þær eru á byrjunarstigi, skaltu fara varlega f sakimar fyrst um sinn. Persóna, sem þér þykir afar for vitnileg, sækisteftir ^laesskan hfnum. im Krabbinn 21.júní — 22. júli Sennilega lendir þú f fjölmennu sam- kvæmi á næstunni, en þú nýtur þfn ekki sem skyldi og er það að miklu leyti þér sjálfum að kenna. Ef þú hefur einhverj- ar ákveðnar skoðanir á málunum, segðu þær þá á réttum stað og stundu. Ljónið 23. júl í — 22. ágúst Úsætti I einkalffinu veldur þvl, að þér sést yfir ýmsa smáhluti, sem geta verið mikilvægir. Reyndu nýjar samningaleið- ir og sáttaaðferðir. — vertu fyrri til og gakktu hreint til verks. Fjármálin eru undir jákvæðum áhrifum. íf® MærÍn 23- ágúst ~ 22‘ sePl- Smámunasemi þfn veldur þér erfiðleik- um. Þér gengur ilia að halda friðinn við meðbræður þfna. Reyndu að auðga ti I- veruna og finna áhugamál við hæfi, — þaðgæti orðið til hjálpar. Vogin 23. sept. — 22. okt. Ahugamál þfn og skoðanir eru þess eðlis, að ekki er alltaf auðvelt að forðast árekstra við þá, sem þér er annt um. thugaðu skoðanir þfnar vandlega f ein- rúmi áður en þú heldur þeim fram. Drekinn 23. okt. — 21.nóv. Heilbrigður metnaður og óbugandi vilji koma þvf til leiðar, að þú sigrar að lok- um. Gleymdu ekki, að félagar þfnir eiga mikinn þátt f velgengni þinni. Skapstórt fólk á ekki upp á pallborðið hjá þér um þessar mundir, — varastu það eftir megnt BogmaSurinn 22. nóv. — 21. des. Þaðsem þú hefur lengi beðið eftir, mun að Ifkindum ekki rætast að öllu leyti á þann hátt, er þú óskaðir. Láttu ekki smámuni aftra þér, — þú ert betur stadd- ur en margur annar. WZ& Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú nærð aðeins settu marki, ef þú sýnir gætni og lipurð f samskiphim þfnum við annað fólk. Félagi þinn er í vanda stadd- ur og þú getur hæglega orðið honum að Ifffi. Vertu ekki of kröfuharður við þfna nánustu. Vatnsberinn 20. jan.— 18. feb. Þú tekur til vi3 verk, sem er mjög tlma- ftekt. Dagurinn verilur ekki með öllu vandræðalaus og þú verður hvfldinni feg- inn Ikvöld. Þú hittirgamlan kunningja. sem vekur hjá þér nýjarvonir. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Ef þú ætlar f ferðalag f dag, skaltu gæta vel að öllum útbúnaðL Þú hefur óvenju Iftið af félögunum að segja um þessar mundir og erþaðskaði. Ekki er ólfklegt, að þú verðir fyrir einhverju óhappi, sem hefur fjárútlát I för meðsér. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRUAR 1974 X-Q rPHIL MCFUR AF- GREITT FyRIR- SATSMENNIMA, ENER BERSKJALD AENJR GAGNVART I&RANITE. LJÓSKA SMÁFÓLK U)H£N 6IRD5 FALL ASLEEP ON TR.EE 6RANCHE5,TH£IR CLAWS AUTOMATlCALLH' TI6HTEN 10 KEEPTHEM FKJM FALLIN6 0FF... —J//-„ s > czi L Fuglar hafa ýmis sérstæð ein- Þesar fuglar sofna sitjandi á kenni. grein, grfpa klær þeirra sjálf- krafa fastar um greinina, til að þeirfalli ekki niður. Sem getur verið mjög sárt fyrir Eða nebbann á sumum! greinarnar ... KÖTTURINN FELIX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.