Morgunblaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 7
t ■■ ■
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1974
7
REYKJAVIK, myndabók Gunnars
Hannessonar Ijósmyndara, sem
lceland Review hefur gefið út, er
feikilega glæsileg bók og ráða þar
að sjálfsögðu úrslitum myndir
Gunnars, en hann hefur náð að
skapa sér mjög persónulegan og
sterkan stíl I töku litmynda. Bókin
er satt að segja gullfalleg og þótt
texti bókarinnar, sé á ensku, er
það spá mín að margir Reykvík-
ingar eigi eftir að kaupa þessa
bók, þvi hver þeirra ætti að geta
haft ánægju af bókinni, auk þess
sem hún er prýði á hverju heimili.
Ef menn eru orðnir þreyttir á
öllu hjalinu um vandamálin, olí-
una, orkuna. frostin og allt það, þá
lisrtbsprang
geta þeir ugglaust hresst sig með
því að skoða myndabók Gunnars
um Reykjavik. þvi þar hefur beizl-
að orku fegurðar, sem fáar, ef
nokkrar borgir á jörð okkar, geta
státað af. í bók Gunnars eru 87
litmyndir af andliti Reykjavikur,
að vísu flestar i góðu veðri, en
Eftír
Arna Johnsen
getum við ekki verið sammála um,
að það sé gott skap i hjarta Reyk-
víkinga og lifsgleði þrátt fyrir eril
framtak og framkvæmdir hvers-
dagsleikans.
Hér fylgja með nokkrar myndir,
en til þess að ná hinum sterku
einkennum birtunnar i myndum
Gunnars verða menn að fletta
myndabókinni sjálfri.
HAFNARFJÖRÐUR — NÁGRENNI Saltaðar og reyktar rúllupylsur. • Nýreykt hangikjöt Nautabuff 495 kr. kg Hakk 295- Kjötkjallarinn Vesturbraut 1 2. HAFNARFJÖRÐUR — NÁGRENNI Úrvals saltkjöt og rófur. Tekex 6 pakkar 1 98 kr Niðursoðnir ávextir ódýrir Kjötkjallarinn, Vesturbraut 1 2
BlLAVIÐGERÐIR. Tökum að okkur allar almennar viðgerði r Bílaverkstæðið Bjarg, Bjargi við Sundlaugaveg Rafmótor fyrir jafnstraum 1 1 0 v. — 2V4 ha óskast til kaups. Upplýsingar I síma 92-8073 og 92-81 75 Grmdavík
SKATTAFRAMTÖL Veitum aðstoð við skattframtöl Pantið tíma sem fyrst Fasteignasalan Hús og Eignir, Bankastræti 6, símar 16516 og 16637. BÚÐIN AUGLÝSIR Útsalan hafin Bútarnir komnir fram. Búðin, Strandgötu 1, Hafnarfirði
GRINDAVÍK — RAÐHÚS Til sölu i Grindavík 5 herb. raðhús og bilskúr. Selstfokhelt Góðkjör Bila-og fastelgnaþj Suðurnesja Sími 92-1 535, eftir kl 13 Heima 92-2341 . BIFREIÐ AAKSTUR Maður með meirapróf í bifreiða- akstn óskar eftir vinnu við akstur Uppl. í síma 10169.
% IHorguntiIaMb ?s»mnRGFRLonR T mnRKnevonR MIÐSTÖÐVARKETILL óskast til kaups Upplýsingar í síma 52554 á milli kl 6 og 8 30 á kvöldin.
MenntamálaráÖuneytiÖ
Menntamálaráðuneytið óskar að taka á leigu 1 50 fm
skrifstofuhúsnæði nú þegar. Tilboðum, sem tilgreini
leigukjör, skal komið til ráðunéytisins fyrir 7. febrúar n.k
Menntamálaráðuneytið,
30. janúar 1 974.
Landhelglsmerkin
framleidd af íslenzkum námsmönnum í Noregi í 100
þúsund eintökum, eru nú að mestu uppseld, Nokkur
eintök fást 1 Safnarabúðinni, Laugaveg 1 7, 2. hæð.
ÚRVALS SÚRMATUR
bORRABAKKINN
kr. 350.-
Hinihaid: svwasulta - svínasulta -
LUNDABAGGI - HRÚTSPUNGAR -
BRINGUKOLLAR - SÚR HVALUR - SÍLD
- HARARL - HANGIKJÖT - FLATKÖKUR
- SMJÖR - HARÐFISKUR - BLÓBMÖR
- LIFRAPYLSA.
Laugalæk 2. REYKJAVIK. simi 3 50 20