Morgunblaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1974
5E 1 Dagskrá næstu viku
SUNNUD4GUR
3. febrúar 1974
16.30 Endurtekið efni
Áreksturinn
Sænskt sjónvarpsleikrit um
umferðamál eftir Benet
Bratt ogLennart Hjulström.
Þýðandi Hólmfríður Gunn-
arsdóttir.
Leikurinn lýsir umferðar-
slysi, aðdraganda þess og af-
leiðingum.
Áður á dagskrá 12. nóvember
1973.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
18.00 Stundinokkar
Sýnd verður norsk mynd úr
flokknum „Þetta er reglu
lega óréttlátt" og þar á eftir
fer spurningaþáttur með
þátttöku barna úr Borgar-
firði, Skagafirði og frá Eyrar-
bakka. Einnig er í þættinum
mynd um Róbert bangsa, og
loks syngja tíu börn frá
Tjarnarborg nokkur lög.
Úmsjónarmenn Sigríður
Margrét Guðmundsdóttir og
Hermann Ragnar Stefánsson.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.50 Heyrðu manni?
Spurningaþáttur.
Bessi Bjarnason leggur leið
sina um Keflavík og ná-
grenni og leitar svara hjá
fólki á förnum vegi.
20.50 Saga Krists frá sjónar-
hóii ungu kynslóðarinnar
Mikhail Sjólokov höfundur
bókarinnar „Lygn streymir
Don“, sem talinn er til önd-
vegisverka nútfmabókmennta 1
Rússlandi. Sjólokov fékk
Nóbelsverðlaunin 1965.
Breskur þáttur, þar sem ungt
fólk túlkar æviatriði frelsar-
ans í söng og dansi.
21.40 Lygn streymir Don
Sovésk framhaldsmynd,
byggð á samnefndri skáld-
sögu eftir rússneska rithöf-
undinn Mikhaíl Sjólókov.
Þýðandi Hallveig Thorlacius.
Sagan gerist á fyrstu ára-
Á sunnudagskvöld kl. 20.55
verður þáttur í sjónvarpinu,
sem kallast Saga Jesú Krists
séð með augum ungu kynslóð-
arinnar. Þessi þáttur, sení er
frá BBC, er byggður þannig
upp, að hópur ungs fólks túlkar
ákveðnar sögur úr Nýjatesta-
mentinu með söng og dansi.
Á síðustu árum hefur efni
Biblíunnar verið hugleikið
mörgum til túlkunar opinber-
lega á annan máta en upplestur
og prédikun býður upp á. Má
þar nefna söngleikinn og kvik-
myndina Superstar, Jesúhreyf-
inguna í Evrópu og Amerfku,
og vfða í hinum vestræna heimi
hefur þessi tilhneiging verið
ofarlega á baugi. Þetta efni og
þessi túlkun er að sjálfsögðu
viðkvæm mörgum, en hver tíð
hefur sinn tón, og þótt margt
eldra fólk hafi t.d. hneykslast á
Superstar þá byggir unga fólkið
á virðingu i trú sinni.
Klukkan 21.45 hefst fyrsti
þáttur sovézku framhalds-
myndarinnar eftir bókinni
tugum þessarar aldar og lýsir
þátttöku Rússa í heims-
styrjöldinni og miklum um-
brotum í þjóðfélagsmálum.
23.40 Aðkvöldidags
Séra Þórir Stephensen flytur
hugvekju.
23.50 Dagskrárlok
Lygn streymir Don. Sú bók er
talin til öndvegisverka nútíma-
bókmennta i Rússlandi, en höf-
undurinn er nóbelsskáldið
Mikhail Sjólokov.
Á mánudagskvöld er brezkt
sjónvarpsleikrit, Day out, byggt
á sögú eftir hinn kunna höfund
Alan Bennett. Leikritið fjallar
um hóp manna, sem fara f reið-
hjólatúr á sælum sumardegi og
það kemur að sjálfsögðu ýmis-
legt upp úr krafsinu. Þátturinn
er sjálfsagt ein af þessum þægi-
legu dægrastyttingum fyrir þá,
sem á annað borð vilja eyða
tíma sínum í slfkt.
Síðar á mánudagskvöldinu,
kl. 21.50 er brezk kvikmynd um
eldgos og aðrar náttúruhamfar-
ir. Er hér um fræðslumynd að
ræða, sem fjallar um fellibyli,
jarðskjálfta, eldgos og annan
náttúrulegan ófögnuð, sem yfir
getur dunið. Þessi mynd er ugg-
laustfróðleg og ekki ólíklegt að
margur Landinn hafi áhuga á
henni vegna nábýlis við eldinn
úr iðrum jarðar.
44NNUD4GUR
4. febrúar 1974
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Syngjum nú sönginn um
frelsið
Finnskur söngvaþáttur, þar
sem finnsk-bölivísk fjöl-
Á miðvikudag kl. 18.50 hefst
gítarkennsla Eyþórs Þorláks-
sonar í sjónvarpinu og á sú
kennsla ugglaust eftir að verða
mikið notuð. Eyþór er sem
kunnugt er frábær gítarleikari
og einnig hefur hann langa
reynslu í kennslu. Verða gítar-
kennslutimarnir í sjónvarpinu
alls 15 talsins. Sérstök bók mun
hafa verið gefin út i tilefni
þessara þátta og mun hún fáan-
leg f bókabúðum. Þeir sem geta
gatlar á gítar vita hvaða vin
þeir eiga og ætti það hljóðfæri
að vera til á sem flestum
heimilum.
Á föstudagskvöld hefst nýr
Vestri í sjónvarpinu. Er það
amerískur myndaflokkur frá
NBC. Þættirnir gerast á bú-
garði i sunnanverðum Banda-
ríkjunum nálægt landamærum
Mexicó. Atburðarásin byggist á
fjölskyldu sem býr þar á bú-
garðinum Heiðargarði, og ýmis-
legt spinnst inn í þráðinn, svo
sem erjur við indiána, grann-
ana og eitt og annað. Þessi
myndaflokkur hefur þótt
minna nokkuð á Bonanzaflokk-
inn, en er talinn mun betur
gerður og reyndar talinn bezti
myndaf lokkur, sem hefur verið
gerður i þessum dúr f mörg ár.
Hefur hann verið sýndur í
mörgum löndum við miklar vin-
sældir og m.a. á Norðurlönd-
unum. Heiðargarður er „töff“
myndaflokkur eins og góðum
Vestra sæmir, en að sögn Jóns
Þórarinssonar dagskrárstjóra
hafa verið keyptir 13 þættir til
að byrja með, hvað sem sfðar
verður.
Á laugardagskvöld verður
sýnd ein frægasta antistríðs-
mynd sem um getur, Paths of
Glory. Þetta er bandarísk bíó-
mynd frá árinu 1957, byggð á
sögu eftir Humphrey Cobb.
Myndin hlaut fjórar stjörnur á
sínum tfma. Myndin fjallar um
franskan herflokk, sem barðist
á sínum tíma nálægt Verdun f
Frakklandi i fyrri heims-
styrjöldinni. Margir gagnrýn-
endur hafa talið þessa mynd
stórkostlega og Kirk Douglas og
Stanley Kubrick leikstjóri hafa
báðir fengið frábæra dóma
fyrir leik og leikstjórn.
I HVAD EB AÐ SJA?
skylda flytur suður-ameríska
söngva og byltingarljóð og
segir frá lífinu í Bólivíu, en
þar bjó þessi fjölskylda um
árabil og varð loks landflótta
vegna stjórnmálaskoðana.
Þýðandi Kristín Mántyla.
(Nordvision — Finnska sjón-
varpið)
21.00 Frfdagurinn
Breskt sjónvarpsleikrit eftir
Alan Bennett.
Leikstjóri Stephen Frears.
Aðalhlutverk David Waller,
John Norrington, James
Cossin og Philip Locke.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
Leikritið gerist 17. maí árið
1911. Hópur manna á öllum
aldri tekur sig saman og fer i
eins dags skemmtiferð á reið-
hjólum upp f sveit.
Ferðin verður viðburðarík i
besta lagi, og sumir lenda
jafnvel í minni háttar ástar-
ævintýrum.
21.50 Þegar goðin reiðast
Fræðslumynd frá BBC um
náttúruhamfarir og tilraunir
manna til að forðast tjón af
völdum þeirra. Sýnd eru eld-
gos, jarðskjálftar, fellibyljir
og fall loftsteins til jarðar.
Einnig er í myndinni rætt við
jarðfræðinga og aðra vfsinda-
menn.
Þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son.
22.40 Dagskrárlok
Sjónvarps- og útvarpsdag-
skráin er á bls. 29.
ÞRIÐJUDtkGUR
5. febrúar 1974
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Skák
Stuttur, bandariskur skák-
þáttur. Þýðandi og þulur Jón
Thor Haraldsson.
20.40 Bræðurnir
Bresk framhaldsmynd.
10. þáttur. Hringurinn lokast
Þýðandi Jón O. Edwald.
Efni 9. þáttar:
Hafnarverkfallið lamar alla
starfsemi Hammondfyrirtæk-
isins. Sir John Borret ítrekar
tilboð sitt um fjárhagsaðstoð,
gegn því að fyrirtækin sam-
einist.
Edward kallar saman stjórn-
arfund og eftir nokkrar um-
ræður er ákvörðun um tilboð
Borrets slegið á frest til
morguns. Ann, kona Brians,
flytur að heiman með börnin.
Ekki virðist vera annarra
kosta völ, en ganga að tilboði
Barrets. Loks berast þó frétt-
ir um, að verkfallinu sé lokið,
og flutningarnir hefjast að
nýju.
21.25 Heimshorn
Fréttaskýringaþáttur um er-
lend málefni.
Umsjónarmaður Jón Hákon
Magnússon.
Durban
Bresk fréttamynd um kjör
svertingja í Durban í Suður-
Afrfku.
1 myndinni er lýst bágborn-
um kjörum þessa fólks og
hugmyndum til úrbóta.
Jóga til heilsubótar
Myndaflokkur með kennslu í
jógaæfingum.
9. þáttur.
Þýðandi og þulur Jón O.
Edwald.
Dagskrárlok
AilÐNIKUDKGUR
6. febrúar 1974
18.00 Maggi nærsýni
Teiknimynd.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.05 Skippf
Ástralskur myndaflokkur
fyrir börn og unglinga.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.