Morgunblaðið - 01.02.1974, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 01.02.1974, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRUAR 1974 25 srmi 13000 Bændur Okkur vantar góða fjárjörð, sem getur borið um 1ÖOO fjár. Æskilegast í Húnavatnssýslu eða Skagafirði. Aðrir staðir koma til greina. Mikil útborgun, eða skipti á góðu einbýlishúsi. Uppl. hjá Auðunni Hermannssyni í síma 1 3000 Fasteignaúrvalið IITSALA Kjólaefni, metravara Tilbúin fatnaður fyrir konur, karla og börn Allt selt fyrir ótrúlega lágt verð Cgill Sacobsen Austurstræti 9 Hagkaup auglýslr Nýjar vðrur Síð samkvæmispils — margir litir. Flegnar stuttermapeysur. Bananapils i úrvali. Nýkomnar fallegar danskar jakkapeysur. Athugið að útsölunni lýkur á laugardag. Munið okkar stórkost- lega matvöruúrval og viðskiptakortin vinsælu. opið tn ki. 10 l kvöld Hagkaup Félagslíf JgJ Helgafell 5974217 — VI I.O.O.F. 8 = 1 55227'/a = E.l. I.O.O.F. 12 = 1 55218'/2 = N.K. I.O.O.F. 1 = ‘1 55218V2 1 = Kvenfélag Langholtssóknar Aðalfundur Kvenfélags Langholts- sóknar verður haldinn þriðju- daginn 5. febrúar nk. kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Húsmæðrakennari mætir á fundinn. Mætið vel og stundvís- lega Stjórnin. I.O.G.T. Stórstúka islands. Umdæmisstúka nr. 1. Þingstúka Reykjavikur Opin fundur í Templarahöllinni kl. 3. síðdegis á sunnudag. Frú Bergfrid Fjose fyrrum félagsmála- ráðherra Norðmanna flytur erindi um bindindishreyf inguna t Noregi. Sameiginleg kaffidrykkja eftir fund. Einsöngur Garðar Gortes óperusöngvari Undirleikari frú Christine Cortes. Jafnframt skal minnt á erindi frú Bergfrid Fjost í Norræna húsinu kl. 4 á laugardag Æskulýðsstofan Örkin, Vesturgötu 4, Hafnarfirði, gengst fyrir kvikmyndasýningu, föstudaginn 1 febrúar kl. 8.30 e.h. Sýnd verður kvikmynd frá sænska sjónvarpinu um Nicky Cruz, sem stjórnaði Mau Mau glæpaflokki í Harlem í Brooklyn og lesnir verða stuttir kaflar um ævi hans I skuggahverfum New York- bórgar. Athyglisverð frásaga ungs manns um afleiðingar marijuna, LSD, heroinneyzlu og ofbeldis- verka. Kaffl, kók og meðlæti á boðstóln- um. Velkominn. m Aðalfundur Aðaffundur Bandalags fslenzkra farfugla og Farfugladeildar Reykja- víkur verður haldinn fimmtu- daginn 14 febrúar að Farfugla- heimilinu, Laufásvegi 41. Nánar auglýst síðar. Bandalag íslenzka farfugla og Farfugladeild Reykjavíkur. Hjálpræðisherinn. Föstudag kl. 20,30: Trúboðskvik- myndin „AFRIKA SYNGUR". Brigader Tellefsen, yngri liðs- manna strengjasveit, Lúðrasveit. Allir velkomnir. Kvenfélag Laugarnessóknar Aðalfundur verður haldinn mánu- dagmn 4 febrúar kl. 8 30 i fund- arsal kirkjunnar Mætið vel. Stjórnin. mabindum Slappið af í Stressless stólnum og látió þreytuna íóa úr sál og líkama. (hvaóa stöóu sem er-Stressless er alltaf jafn þægilegur. Þaó erengin tilviljun aó Stressless er vinsælasti hvíldarstóllinn á Norður- löndum. Stresslesserstílhreinn stóll meó ekta leóri eóa áklæói aó yóar vali. Meó eóa án skemils. Þeir, sem ætla aó velja góóa og vandaóa vinar- gjöf, ættu aó staldra vió hjá okkur í Skeifunni og sannprófa gæói Stressless hvíldarstólsins. Hvíldarstóll jiúSkáfuwi er vqjkg gjöfog vönáé.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.