Morgunblaðið - 16.02.1974, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRUAR 1974
ÁRIMAÐ
HEILLA
DJtCBOK
1 dag er laugardagurinn 16. febrúar, 47. dagur ársins 1974. 17. vika vetrar hefst.
Ardegisflóð er kl. 01.55, síðdegisflóð kl. 14.35. sólarupprás er f Reykjavfk kl. 09.21,
sólarlag kl. 18.04. Sólarupprás á Akureyri kl. 09.13, sólarlag kl. 17.41.
(Heimild: Islandsalmanakið).
Svo að yður brestur ekki neina náðargjöf, og væntið opinberunar Drottins vors
Jesú Krists, hans, sem og mun gera yður staðfasta allt til enda, óásakanlega á degi
Drottins vors Jesú Krists. Trúr er Guð, sem yður hefir kallað til samfélags sonar síns
Jesú Krists, Drottins vors.
(L. Korintubréf, 1. 8—9).
75 ára er I dag Guðrún
Magnúsdóttir, Skúlagötu 80,
Reykjavík.
60 ára er í dag Sigríður Eggerts-
dóttir (Holti), Brekkustíg 18,
Sandgerði.
Þann 30. desember gaf séra
Óskar J. Þorláksson saman í
hjónaband i Dómkirkjunni Rann-
veigu Margréti Stefánsdóttur og
Elvar Hjaltason. Heimili þeirra
verður að Vesturgötu 27,
Revkiavík.
(Ljósmyndast.
Gunnars Ingimarss.).
Þann 31. desember gaf séra
Þorsteinn Björnsson saman í
hjónaband Sigrúnu Axelsdóttur
og Örn Axelsson, rennismið.
Heimili þeirra verður að
Krummahólum 2, Reykjavík.
Um þessa helgi halda tslend ingar f Lundúnum mikinn fagnað, blóta þorra að gömlum og góðum sið og
raða í sig þorramat.
Hljómsveit Ólafs Gauks flytur þeim svo tónana aðheiman, en hana skipa (talið frá vinstri): Svanhildur
Jakobsdóttir, Ólafur Gaukur, Agúst Atlason, Carl Möller og Benedikt Pálsson.
Áheit og gjafir til Hringsins:
I. K. 1.000 -N.N. 2.000,-
Minningargjöf um Einar Sverri
Sverrisson frá foreldrum kr.
1.000,-
Mörgum finnst sem tízkan
sé ekki ætluð öðrum en
unglingunum, og fatafram-
leiður vanræki að hugsa
fyrir klæðnaði á aðra en
þá, en hér er eitthvað fyrir
þær, sem kæra sig ekki um
að spranga um á síðbuxum,
nema þá kannski stundum.
Kápan og pilsið eru úr
sama efni — og auðvitað er
það tweed. Þetta efni hefur
verið mjög vinsælt að und-
anförnu — og raunar er
það sígilt. Sama er að segja
um það og annað, sem sígilt
telst í tízkunni — það verð-
ur óhemju vinsælt með
nokkurra ára millibili.
V«fÍ/ GENGISSKRANING Nr. 31 . 15. febrii»r 1974. SkráC frá Eining Kl.13.00 Kaup Sala
15/2 1974 1 Bandarikjadollar 85, 40 85, 80 •
- 1 Sterlingspund 194,70 195.80 *
- 1 Kanadadollar 87, 60 88, 10 *
. . - 100 Danskar krónur 1334,65 1342, 45 *
. 100 Norskar krónur 1498,35 1507,15 *
- 100 Sœnskar krónur 1829, 60 1840,30 *
. . 100 Finnsk mörk 2175. 10 2187,80 *
. - - 100 Franskir frankar 1708, 70 1718,70*U
. . 100 Belg. frankar 209,85 211,05 *
- . 100 Svissn. frankar 2675, 55 2691,25 *
. - 100 Gyllini 3022,85 3040,55 *
. . 100 V. -Þyzk mörk 3131,30 3149,60 *
. . 100 Lrrur 13, 02 13, 09 *
- . 100 Austurr. Sch. 426, 75 429, 25 *
14/2 . 100 Escudos 328,90 330, 80
15/2 . 100 Pcsctar 145, 10 146,00 *
- . 100 Yen 29,23 29,40 *
15/2 1973 100 Rcikningskrónur-
Vöruskiptalönd 99, 86 100,14
15/2 1974 1 Reikningsdollar-
Vöruskiptalönd 85, 40 85. 80 *
* Breyting frá eíöustu skráningu.
1) Gildir aOeinn fyrir greiCalur tengdar inn- og útflutn-
ingi a vörum.
Kvenfélag Háteigssóknar
gengst fyrir fótsnyrtingu fyrir
eldra fólk í sókninni, konur og
karla, í Stigahlíð 6. Frú Guðrún
Eðvaldsdóttir gefur upplýsingar
og tekur pantanir í síma 34702
miðvikudaga kl. 10—12 f.h.
Jólakortahappdrætti Lions-
klúbbsins Fjölnis. Ósóttir eru eft-
irtaldir vinningar: íslenzkir
skartgripir: 4072, 4595, 111, 1842.
— Glit, listmunir: 6999, 4661,
1231, 6516, 4511. — Alafossullar-
vörur: 5452, 6998 4324, 2008,7439,
6985, 1990. — Skinnavörur: 5789,
2035, 5289, 884, 5968, 5515, 4156.
— Niðursoðnar sjávarafurðir:
5889, 773, 6243, 5893, 35, 6712,
5313, 2747, 2206, 7407, 6552, 2559,
1477. — Vinningshafar geta snúið
sér til Egils Snorrasonar, sími
16120.
Varið land
Undirskriftasöfnun
gegn uppsögn varnar-
samningsins og brott-
vísun vararliðsins.
Skrifstofan í Miðbæ
við Háaleitisbraut
58—60 er opin alla
daga kl. 14—22. Sími
36031, pósthólf 97.
Skrifstofan að
Strandgötu 11 í Hafn-
arfirði er opin alla
daga kl. 10—22, sími
51888.
Skrifstofan í Kópa-
vogi er að Álfhólsvegi
9. Hún er opin milli kl.
17—20. Sími 40588.
Skrifstofan í Garða-
hreppi er í bókaverzl-
uninni Grímu og er op-
in á verzlunartíma.
Sími 42720.
Skrifstofan á Akur-
eyri er að Brekkugötu
4, en þar er opið alla
daga kl. 17—19. Sím-
ar: 22317 og 11425. Á
verzlunartíma er opið
í Bókabúðinni Eddu,
Hafnarstræti 100. Sími
11334.
Skrifstofan f Kefla-
vík er að Hafnargötu
46, sími 2021. Opið
5—7 og 8—10.
SÖFNIN
Landsbókasafnið er opið kl. 9—
Borgarbókasafnið
Aðalsafnið er opið mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl.
9—18, sunnud, kl. 14—18.
Bústaðaútibú er opið mánud.
— föstud, kl. 14—21.
Hofsvallaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 16 —19.
Sólheimaiitibú er opið mánud.
— föstud. kl. 14—21. Laugard.
kl. 14—17.
Landsbókasafnið er opið kl.
9—19 alla virka daga.
Ameríska bókasafnið, Nes-
haga 16, er opið kl. 1—7 alla
virka daga.
Bókasafnið f Norræna húsinu
er opið kl. 14—19, mánud. —
föstud., en kl. 14.00—17.00
laugard. og sunnud.
Árbæjarsafn er opið alla daga
nema mánudaga kl. 14—16.
Einungsi Árbær, kirkjan og
skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið
10 frá Illemmi).
Asgrímssafn, Bergstaðastræti
74, er opið sunnud., þriðjud.
og fimmtud. kl. 13.30—16.00.
íslenzka dýrasafnið er opið kl.
13—18 alla daga.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum og mið-
vikudögum kl. 13.30—16.
Listasafn Islands er opið kl.
13.30—16 sunnud., þriðjud.
fimmtud. og laugard.
Náttúrugripasafnið, Hverfis-
götu 115, er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtu. og laugard.
kl. 13.30—16.
Sædýrasafnið er opið alla daga
kl. 10—17.
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.30—16 sunnud., þriðjud.,
fimmtud., laugard.
Kjarvalsstaðir
Kjarvalssýningin er opin
þriðjudaga til föstudaga kl.
16—22, og laugardaga og
sunnudaga kl. 14—22.
ást er . . .
. . . að fara í klipp-
ingu áður en þú ert
orðinn lubbalegur.
TM R*o U S. Pot. OH ~ All riflhtt r«i«rv«d
Sá næst-
besti
Presturinn í
prédikunarstólnum:
— Ég ætla að sleppa
blessunarorðunum í
dag. Herrann sagði:
„Sælir eru fátækir,“
og það á við um alla þá,
sem hér eru inni ef
miðað er við samskotin
í dag.
|AHEIT DG C3JAFIR \
IKHDSSGÁTA
\A 2 3
<o
m
ll
13
pr |
J
Lárétt: 1. braka 6. for 7. borðum
9. fyrir utan 10. strýta 12.
samstæðir 13. nálæg 14.
ósamstæðir 15. nákvæm
Lóðrétt: 1. skordýr 2. vesalingur
3. 2 eins 4. dýrin 5. guðþjónustuna
8. 3 eins 9. fæði 11. umbun 14.
veizla
Lausn á slðustu krossgátu
Lárétt: 2. agn 5. el 7. sá 8. saur 10.
tu 11. stumrar 13. VV 14. aura 15.
nr. 16. án 17. tal
Lóðrétt: 1. sessuna 3. garmana 4.
maurana 6. latur 7. stara 9. UU 12.
RU
Blöð og tímarit
Sveitarstjórnarmál, 6. tbl. 33.
árgangs er komið út.
Hallað á sveitarfélögin, nefnist
forystugrein ritsins, og er hún
eftir Pál Líndal. Jóhann Klausen,
sveitarstjóri á Eskifirði, skrifar
um nýskipan stjórnsýslu, birt er
verðlaunaritgerð um réttindi og
skyldur sveitarfélaga eftir Stein-
grím Gaut Kristjánsson, héraðs-
dómara. Grein er um gerð fjár-
hagsáætlana og birtar eru fréttir
frá sveitarstjórnum og sambönd-
um þeirra, svo eitthvað sé talið.