Morgunblaðið - 16.02.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRUAR 1974
9
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
C V
22366
Við Hjarðarhaga
3ja herb. falleg íbúð á 3ju
haeð (efstu) suðursvalir
snyrtileg sameign, stutt !
allar Háskólastofnanir.
Við Kárastíg
3ja—4ra herb. íbúð á 3ju
hæð í þríbýlishúsi ný eld-
húsinnrétting, ný teppi,
gott útsýni. Laus fljótlega.
Við Öldugötu
3ja—4ra herb. um 100
ferm. íbúð á 1. hæð í
þríbýlishúsi, sér hiti, laus
strax.
Við Miðbraut
Seltjarnanesi
3ja herb. rúmgóð risíbúð í
þríbýlishúsi lítið undir súð,
sér hiti, góðar svalir og
gott útsýni.
Við Skúlagötu
3ja herb. rúmgóð íbúð ein
stofa og tvö svefn-
herbergi, suðursvalir.
í Vesturborginni
4ra herb. rúmgóð íbúð í
nýlegu fjölbýlishúsi á 1.
hæð (ekki jarðhæð)
Höfum fjársterkan kaup-
anda að 2ja herb. íbúð í
Heimahverfi eða ná-
grenni.
ÍGÍ
ADALFASTEIGNASALAN
Austurstræti 14. 4. hæð.
Símar 22366 og 26538.
Kvöld og helgarsímar
81 762 og 82219.
Flókagötu 1
simi 24647
Einbýlishús
Til sölu er einbýlishús i
Garðahreppi, 5 herb. Bíl-
skúr. Eignin er í góðu lagi.
Rishæð
3ja herb. vönduð rishæð í
tvíbýlishúsi í Kópavogi.
Skiptanleg útborgun.
Sérhæð
5 herb. nýleg, falleg og
vönduð sérhæð í Kópa-
vogi. Bílskúr.
Helgi Ólafsson,
sölustjóri.
Kvöldsími 21155.
SÍMIM ER 24300
Til sölu og sýnis 1 6
SERHÆÐ
um 140 fm nýleg efri hæð
með sérþvottaherb. sér-
inngangi og sérhitaveitu í
tvíbýlishúsi á góðum stað
á Seltjarnarnesi. Laus
strax ef óskað er. Útb. 4.
millj. sem má skipta.
Laus 2ja herb.
risíbúð
með nýjum teppum við
Leifsgötu. Útb. 1200þús.
2ja herb. jarðhæð
um 50 fm sérhitaveitu í
Austurborginni. Útb. 800
þús til 1. millj.
Nýja fasteignasalan
Sim! 24300
Utan skrifstofutima 18546.
SÍMAR 21150 * 21370
Til sölu og sýnis yfir
helgina.
4ra herb. glæsileg endaibúð við
Blöndubakka. Stórt kjallaraherb.
fyigir.
150 fm sér efri hæð
6 herb. glæsileg efri hæð á besta
stað á Seltjarnarnesi. Útsýni.
Verð kr. 6. millj. Útb. 3,5 til 4
millj.
122 fm efri hæð
við Mávahlið stór stofa 3 svefn-
herb. suður svalir. trjágarður.
Verð 4.8 millj.
Við Snorrabraut
steinhús kjallari hæð og port-
byggt ris með 7 herb. mjög góða
íbúð á hæð og i risi. I kjallara
eins herb. ibúð með meiru.
í Hlíðarhverfi
4ra herb. stór og góð rishæð
107 fm. Kvistir á 3 herb og
eldhúsi. Breiður og góður stigi
upp á rishæðina Verð 3.3 millj
Útb 2 millj.
Við Stóragerði
eða i nágrenni óskast 4ra til 5
herb. Ibúð.
Árbæjarhverfi
4ra til 5 herb íbúð óskast.
Ennfremur einbýlishús.
Smáíbúðarhverfi
einbýlishús óskast.
Skipti
einbýlishús eða raðhús I Foss-
vogi á einni hæð óskast
Skiptamöguleiki á stóru raðhúsi i
Fossvogi.
Opið í dag til kl. 4 síð-
degis.
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SÍIVIAR 21150-21370
Hraunbær
Glæsileg 5 herb. íbúð til sölu. Sameign, bílastæði og lóð
frágengin. Hús nýmálað. íbúð teppalögð. Upplýsingar í
síma 84268.
Til leigu
Glæsilegt skrifstofuhúsnæði til leigu í húseigninni Aðal-
stræti 9, um 70 fermetrar. Húsnæðið er ekki tilbúið til
notkunar. Upplýsingar gefur,
Sigurður Gizurarson, hrl.
Bankastræti 6,
símar: 26675 — 16516.
VÖRUBÍLAR
VINNUVÉLAR
Höfum flutt starfsemi okk-
ar að Sigtúni 7, í hús
Breiðfjörðsblikksmiðju.
Höfum flestar gerðir vöru-
bifreiða, einnig kaupendur
að vinnuvélum og 3ja öxla
vörubifreiðum.
Miðstöð vörubíla og
vinnuvélaviðskiptanna er
hjá okkur.
EINGÖNGU VÖRU-
BÍLAR OG VINNU-
VÉLAR
SIGTÚNI 7,
símar 81518 og 85162
SIG. S. GUNNARSSON.
Stangveiðimenn
Tilboð óskast í veiði í vatnahverfi Reykjadalsár og
Eyvindalækjar í Þingeyjarsýslu sumarið 1974. Tilboðum
sé skilað fyrir 15. marz til Teits Björnssonar á Brún, er
veitir nánari upplýsingar. Allur réttur áskilinn.
Stjórnin.
Ooið í dag
Til sölu 6 til 7 herb. íbúð við Ránargötu.
Nokkrar 5 herb, íbúðir í Reykjavík og Kopavogi.
4ra til 5 herb. íbúðirvið Kleppsveg 9g Ferjuvog.
3ja herb. við Kárastíg, Grettisgötu, Bergþórugötu og
Hraunbæ.
2ja herb. við Vífilsgötu, Langholtsveg og Njálsgötu.
35 fm verzlunarhúsnæði við Hverfisgötu.
Ráðhús í Breiðholti, fokhelt 1 37 fm.
Einbýlishús í Hveragerði.
Fasteignasala Péturs Axels Jónssonar,
Öldugötu 8. Símar 12672—13324.
Umboðs- og heildverzlun tii sölu
að hálfu, vegna veikinda annars eiganda. Fyrirtækið hefur starfað í yfir 30 ár og
hefur traust og góð umboð. Æskilegt framlag 2 miljónir.
Oruggur tekju og atvinnumöguleiki fyrir ungan eða eldri mann.
Ahugasamur leggi nafn sitt ásamt æskilegum upplýsingum á afgr. blaðsins
merkt: „Góðartekjur" — 3346.
Flóamarkaftur
Flóamarkaður verður í Safnaðarheimili Langholtssafnaðar í dag
laugardag kl. 2 — 7. Mikið af góðum fatnaði m.a. rúskinnsfatnaði.
Einnig gamlir munir.
Fjáröflunarnefnd styrktarfélags vangefinna.
SnjósleÖa-áhugamenn
Getum glatt ykkur á því að við erum farnir að flytja inn hina heimsþekktu amerisku
Harley-Davidson snjóvélsleða.
Sýning verður haldin á þeim laugardaginn 1 9/ 2 hjá Rauðavatni milli kl. 2—4.
Gisli Jónsson & Co hf.
Sundaborg, Klettagörðum 11, sími 86644.