Morgunblaðið - 16.02.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.02.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1974 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Því meira sem þú hefur þig i frammi f dag þeim mun hættara er við óþörfum fjárútlátum. Þú færð einstakt tækifæri f samhandi við veigamikið mál og ættir að grfpa það strax. Það er bezt að hamra járnið meðan þaðer heitt. Nautið 20. apríl — 20. maí f aðalatriðum gengur allt samkvæmt áætlun hjá þér f dag nema að smá vottur af leti gerir vart við sig, sem þú þarft að yfirstfga Lausn máls, sem lengi hefur verið i deiglunni, kemur þér mjög ðvart. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Svo virðistsem allt farí úrskeiðis hjá þér f dag og ekkert verði eins og þú hafðir ákveðið fyrirfram. Reyndu að I júka dags- verki þfnu snemma og hugleiddu hvort þú getur ekki lært eitthvað af þeirri reynslu, er þú hlýtur í dag. wflfej Krabbinn 21. júní — 22. júlí Morgunstund gefur gull f mund. Þú skalt byrja daginn snemma og reyna að Ijúka sem mestu af fyrir hádegL Seinni part- inn skaltu nota tí I eigin þarfa. Eitthvaðf sambandi við vin þinn kemur þér mjðg I óvart I kvöld. Lj5n jg 23. júlí — 22. ágúst Nú er komið að þvf að taka ákvörðun f veigamiklu málL Þú skalt fhuga vel allar staðreyndir áður en þú slærð einhverju föstu, þvf að smá mistök gætu haft alvar- legar afleðingar fyriralla framtfðþfna. Svo virðist sem mjög rómantfskur blær hvfliyfir kvöldinu. Mærin 23. ágúst • • 22. sept. Þú þarfnast algjörrar breytingar á Ilfs- venjum þfnum am.k. um stund. Reyndu að taka þér fri frá vinnu ef þess er nokkur kostur og farðu eitthvað f burtu frá þessu venjubundna daglega Iffi Vogin W/iITá 23. sept. — 22. okt. Einhverrar svartsýni kann að gæta hjá þér f dag og þér finnist að ekkert gangi þér f haginn. En láttu ekki hugfallast þvf þetta er aðeins tfmabundið og áður en varir mun lifið brosa við þér á ný. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú hefur einhverjar áhyggjur út af fram- gangi ákveðinna mála. sem varða fjöl- skyldu þfna miklu. Seinni hluti dagsins verður viðhurðarfkur og skemmtilegur. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú ert undir mjög jákvæðum og hagstæð- um áhrifum i dag og mun það hafa áhrif á allt, sem þú tekur þér fvrir hendur. Dagurinn verður þvi að öllum Ifkindum ánægjulegur og kvöldið geislandi skemmtilegt. ffl Steingeitin 22. des. — 19. jan. Ferskar hugmyndir og nýjar aðferðir eru smátt og smátt að ryðja sér braut i Iifsmynzf ri þfnu án þessað þú takir beint eftirþvf. Notaðu daginn i dag tilaðíhuga þessa hluti gaumgæfilega með tilliti til þess hvemig þú getur bezt fært þér þá í nvt. Vatnsberinn 20. jan. — 18. f<*b. Ef þér finnst, að eitthvað gangi verrf dag en þú reiknaðir með, er það vegna þess, að þú settir markið of hátt f upphafL Reyndu aðsnfða þér stakk eftir vexti og lifa llfinu f samrapmi við umhverfi þitt. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú hefur fulla ástæðu til hjartsýni f dag jafnvel þótt þér kunni að virðast sem hlutimir gangi ekki alveg samkvæmt áætlun. Þú átt f erfiðleikum með að taka ákvörðun um hvort þú eigir aðtaka þátt f ráðabruggi kunningja þinna en f raun- inni skiptir engu máli hvort þú gerir það. X-3 OG EG HEF LlTl£> PÁLÆ.T1 A ÞÉff,COKRlGAN...EN ÉG HELÚ Aí> VIP HÖFUM þÖRF FVRlR HVORN ANNANN. TÖLUM SAMAN... CIIVlMri illi ii rv. — 1) Það er ein stór hola f göt- unni. .. 2) Mamma hjólar alitaf sömu leið 3)------------- á hverjum morgni og það er stór- furðulegt, hvernig hún... 4) hittir holuna alltaf! FEROIINIAIMD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.