Morgunblaðið - 16.02.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.02.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRUAR 1974 Skrifstofustúlka. Óskum strax eftir skrifstofustúlku með vélritunar og bókhaldskunn- áttu. Uppl. um menntun, aldur og strafsferil fylgi umsókn. Lögfræði og endurskoðunarskrif- stofa Ragnars Ólafssonar, Laugaveg 18. Fjármálastjóri Umsvifamikið iðnfyrirtæki, í örum vexti og fjárfestingum, óskar eftir að ráða atorkusaman og sjálfstæðan mann, 23—27 ára, til að hafa umsjón með fjármálum og bókhaldi ásamt öðrum skrifstofurekstri. Bókhalds- þekking og reynsla í skrifstofustörf- um, nauðsynleg. Verzlunarskóla- menntun mjög æskileg. Þetta er sjálfstætt og freistandi starf, fyrir framgjarnan mann, þar sem góð laun, verða í boði. Umsóknum með ýtarlegum upplýs- ingum ber að skila til Morgunblaðs- sin fyrir 19. febrúar nk. merktar: „Promotion 662“. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað fyrir 15. marz. Tækniteiknari — Teiknistofa Tækniteiknari óskast á teiknistofu, hálfan eða allan daginn. Upplýsing ar er greini menntun og fyrri störf sendist á afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „3345“. Verkstjóri verkamenn Okkur vantar verkstjóra og verkamenn vana röralögnum strax. Brún h.f„ Suðurlandsbraut 10, sími 84825. Bankastörf Iðnaðarbanki Islands h.f. óskar að ráða sem fyrst stúlkur í eftirtalin störf: — Afgreiðslustarf í sparisjóðs- og hlaupareikningsdeild. — Vélritun (hálfs dags starf). Umsóknir með upplýsingum um ald- ur, menntun og fyrri störf sendist aðalbankanum, Lækjargötu 12, fyrir 20. febrúar n.k. Iðnaðarbanki íslands h.f. Matsvein og háseta vantar á netabát, sem er að hefja netaveiðar. Upplýsingar í síma 51650 og 52229. Kona vön skrifstofuvinnu óskar eftir vinnu 'A daginn e.h. við símavörslu, spjald- skrárvörslu eða önnur skrifstofustörf. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „3220“ fyrir 22. febrú- ar. Hafnarfjöröur Okkur vantar stúlku til eldhússtarfa og í kaffiteríu. Skiphóll h.f„ Strandgötu 1—3. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Fóstra Fóstra óskast hálfan daginn í leik- skóla Garðahrepps. Upplýsingar í símum 42747 og 40176. Deildarstjóri — Erlendar bækur Bókaverzlun staðsett í miðborginni óskar eftir að ráða mann eða konu til að veita forstöðu deild erlendra bóka. Góð málakunnátta og áhugi á bókum skilyrði. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt „Bækur 1368“. Bílstjóri Duglegur maður, helzt vanur að aka vörubíl, óskast strax. Upplýsingar hjá Sigurði Sveinssyni, verkstjóra, Þverholti 22. H/F Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Operator óskast Óskum eftir að ráða, sem fyrst, ung- an áhugasaman karlmann um tví- tugt, til starfa við tölvu. Þarf ekki að vera vanur, en hafa vald á ensku. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt 3219 Verkstjóri, rafvirki. Óskum eftir að ráða nú þegar, eða eftir samkomulagi verkstjóra í sam- setningardeild vora. Viðkomandi þarf að vera rafvirki og geta annazt prófun á raftækjum. Góð vinnuað- staða. Fæði á staðnum. tæi H.F. Raftækjaverksmiðjan, Hafnarfirði. Sími 50022 og 50023. Vii selia niutabréf í góðu iðnaðarfyrirtæki. Eignaskipti koma til greina. Einnig góð bújörð. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðamót n.k. merkt: „Hlutabréf — 3347". Einbýlishiís óskast Óska eftir að kaupa einbýlishús á góðum stað í Reykjavík eða næsta nágrenni Reykjavíkur. Nýtt æskilegt, gamalt eða í byggingu kemur til greina. Útborgun öll mikil í hreinni sölu. Skipti á húseign og peningar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. 2. merkt: „Góð eign — 3221" MARGFALilAR GS9Hi)lEi Alúðarþakkir færi ég öllum þeim vinum mínum skyldfólki og venzlafólki, sem heimsótti mig færðu mér gjafir og sendu mér skeyti á sjötugsafmæli mínu 1 5. janúars.l. Ég óska ykkur öllum farsældar. Guðni Grímsson. MARGFALDAR Bfibnma Tilboð óskast JBanöimítfðMfc MARGFALÐAR í nokkrar fólksbifreiðar, sendiferða og pick-up bifreiðarer verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 1 9. febrúar kl. 12 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. B Sala varnaliðseigna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.