Morgunblaðið - 16.02.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.02.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1974 25 fclk í fréttum Útvarp Reykjavík LAUGARDAGUR 16. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kL 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbL ), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kL 7.55. Morgunstund bamanna kL 8.45: Vil- borg Dagbjartsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Börn eru bezta fólk“ eftir Stefán Jónsson (11). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tiltynningar kl. 9.30. Létt lög mi lli atr. Morgunkaffið kL 10.25: Hjörtur Páls- son dagskrárstjóri og gestir hans ræða um útvatpsdagskrána. Auk þess sagt frá veðri og vegum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Óskalögsjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Iþróttir Umsjónarmaður. Jón Ásgeirsson. 15.00 tslenzktmál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flyt- ur þáttinn. 15.20 Ut varpsleikrit barna og unglinga: „Litli refur“ eftir Lfne.vju Jóhannes- dóttur Aður útv.i marzl961. Leikstjóri: Bald- vin Halldórsson. Persónur og leikendur. Rödd/Þor- steinn ö. Stephensen, Litli refur/Bessi Bjamason, Lágfóta/Jóhanna Norð- fjörð, Jón Flóki/Jón Sigurbjömsson, Drengurinn/Erlingur Gislason, Litla lágfóta/Kristbjörg Kjeld, Stóri refur/- Jón Aðils, Fjósa-Grímur/Ævar R. Kvaran. 16.00 Fréttir. Á skjánum LYUGARD.YGUR 16. febrúar 1974 17.00 íþróttí r Meðal efnis eru myndir frá innlendum iþróttaviðburðum og n\vnd úr ensku knattspy rnunni. Umsjónarmaður Omar Ragnarsson. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Bjöm Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Söngelska f jölskyldan Bandariskur siingva- og gamanmynda- flokkur. Þýðandi Heba Júliusdötti r. 20.50 Ugla sat á kvisti t þessum þætti verður enn rifjuð upp dans- og dægurtónlist frá liðnum árum. Brugðið verður upp mynd frá litlum dansstað. eins og hann hefði getað litið út á árunum 1945—50. Hljómsveit Björns R Einarssonar. skipuð hlj()ðfæraleikurum frá þeim tíma, leikur jass- <>g Dixielandtónlist. 16.15 Veðurfregnir. Tfu átoppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.20 Framburðarkennsla f þýzku 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Fréttaspegill 19.20 Framhaldsleikritið: „Sherlock Holmes“ eftirSir Arthur Conan Doyle og Micha- el Hardwick (áður útv. 1963) Áttundi þáttur: Heimavistarskólinn. Þýðandi og leikstjóri: Flosi Ólafsson. Persónur og leikendur: Holmes...........Baldvin Hal ldórsson Watson .............Rúrik Haraldsson Dr. Huxtable.........Gestur Pálsson Roberts ............JónM.Árnason Reuben Hays .....Jón Sigurbjömsson Holdemesse .. Brynjólfur Jóhannesson JamesWilder ........GisliAlfreðsson 20.05 Atriði úr söngleikjum eftir Emm- erich Kalman Sari Barabas, Herta Staal Rudolf Schock og Rubert Clawitsch syngja með kór og hljómsveit; Wilhelm Schíichter stj. 20.30 FráBretlandi AgústGuðmundsson talar. 20.50 .JÞúsund þakkir, Lee“, smásaga eftir John D. Salinger Þýðandi: Unnur Ei riksdóttir. Jón Sigurbjörnsson leikari les. 21.15 H1 jómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður piötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dansijg 23.55 Fréttirí stuttu máli. Dagskrárlok. og einnig verða flutt ýmis skemmli- at riði. Umsjónarmaður Jönas R. Jónsson. 21.30 Alþýðulýðveldið Kfna Breskur fræðsl umyndaflokkiir um Kinaveldi n útímans 6. þáttur Þýðandiog þulur Gylfi Pálsson. 21.55 Heilsa fylgir hófi Stutt teiknin\vnd um heilsusamlega lifnaða rhæt ti. 22.05 I skóla lffsins (Le chemin desécoliers) Frönsk biömynd frá ánnu 1959. byggð á s(jgu eftir Marcel Ayimv Leikstjóri Michel Bunsmnd. Aðalhlutverk Francoise Anioul. Alain Delon og Jean-Claude Bnaly. Inðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin gerist f Papsarborg i heims- st>rjöldinni siðari. Ungur skölapiltur kemst i kynni við svartamarkaðs- braskara. og i hiipi þeiriu er ung og tælandi stúlka sem honum fellur afar vel i geð. 23.35 Dagskrárlok. afr, TVÆR DROTTNINGAR Tvær drottningar — báðar íklæddar fjaðra- skikkjum, æðsta tignarmerki Maori-þjóðflokksins. Önnur þeirra fékk skikkjuna að gjöf sem vináttuvott, hin fékk hana af þvi að hún tilheyrir stöðu hennar. önnur er drottning yfir fyrrverandi veldi, hin drottning yfir litlum þjóðflokki. önnur er ein þekktasta kona heims, hina þekkja vart nokkrir aðrir en þegnar hennar. Nafn hennar er næsta algengt á vörum fólks um allan heim, nafn hinnar kann varla nokkur að bera fram, sem ekki tilheyrir fámennum þjóðflokki Maórianna. Önnur er Elisabet, Englands- drottning, hin er Te Ata-I-Rangi-Kaahu, drottning Maórianna á Nýja-Sjálandi. Myndin var tekin í drottn- ingaveizlu á stað, sem heitir Turangawaewae Pa á Nýja-Sjálandi. VILL GÖMLU DROTTNINGUNA AFTUR Hussein Jórdaniukonungur hefur beðið fyrrverandi konu sína, Munu prinsessu, að taka saman við sig aftur, en án árangurs. Það vakti athygli, þegar konungurinn — eftir margra ára hjóna- band með Munu, sem fædd er i Englandi — kvæntist i fyrra 24 ára gamalli stúlku af palestínskum uppruna, Aliu. Sagt var, að það hjónaband væri tilkomið af stjórnmálalegum ástæðum! Hussein ætlaði með þvi að styrkja stöðu sína i riki sínu, með þvi að sýna, að hann væri ekki eins vinveittur ísraelsmönnum og ýmsir töldu hann hafa sýnt áður. En striðið í oktöber sl. hefur breytt dæminu og Hussein telur sig augsýnilega vera búinn að sýna næga samstöðu með Arabaríkjunum. Því er Alia ekki lengur nauðsynleg — og hann vill fá Munu aftur. Hefur hann margsinnis hringt til hennar, þar sem hún dvelst í Bandaríkjunum, en án árangurs. Samtölin hafa verið tíma- og peningasóun, því að Muna ku hafa meiri áhuga á ríkum, bandarískum viðskiptafrömuði. Standi henni fjörsamlega á sama, þótt hún missi álitlegan lifeyri frá Hussein, ef hún gangi í það heilaga á ný — og er talið sennilegast, að af giftingunni verði. —o— En á myndinni sjáum við Hussein og Munu — þegar allt lék í lyndi. NÝ(JASTA) VINKONA SINATRA Frank Sinatra hefur nokkrum sinnum tilkynnt, að hann hygðist draga sig í hlé úr tónlistar- og kvikmyndaheim- inum og lifa í næði af þeim sjóðum, sem hann hefur safnað sér um ævina. Og sjóðirnir þeir eru stórir og stæðilegir. En þetta hefur reynzt hægara ort en gjört. Hann hefur vart gert annað um nokkurra ára skeið en að halda kveðjutón- leika — og hvað kvenfólki áhrærir, hefur hann svo sann- arlega ekki legið á liði sínu. Hér er nýjasta vinkonan hans: Victoria Principal, 25 ára, ekki óþekkt í Hollywood, þar sem hún hefur leikið í nokkrum kvikmyndum. Og hún gefur Frank, sem nú er 56 ára, þessa einkunn: — Frank er ótrúlega lifandi, næstum óseðjandi, en hann er herramaður! PRINSESSAN í KLAUSTUR! Enn veldur Caroline, prinsessa af Mónakó, for- eldrum sinum, Rainier fursta og Grace furstaynju, erfið- leikum. Þrátt fyrir fjölmörg loforð hefur hún verið afar áhugalaus um nám sitt. Fyrir nokkrum mánuðum var hún innrituð i„fínan“kvennaskóla i Englandi og lofaði þá bót og betrun; en loforðin reyndust orðin tóm. Prinsessan, sem er 16 ára gömul og mjög falleg, áleit það greinilega mun skemmtilegra að fara á dans- staði en að sitja inni á heima- vistinni yfir skólabókunum. Og furstahjónin hafa þvi tekið róttæka ákvörðun: Caro- line hefur verið skráð i kvenna- skóla í klaustri utan við Paris og nunnurnar hafa lofað for- eldrum hennar þvi, að hún muni ekki svíkjast um við námið svo mikið sem einn klukkutíma. Okkur barst þessi mynd af hljómsveit Jónatans Ólafssonar, og eins og sjá má, er hún tekin fyrir allmörgum árum. — Hún leikur einmitt í danslagatímanum í útvarpinu í kvöld, og má búast við því, að þá minnist ýmsir gamalla og góðra tíma. — A myndinni eru talið frá vinstri: Sitjandi: Garðar Jóhannesson, Jóhannes G. Jóhannesson. — Standandi: Sigurður Ólafsson, Einar B. Waage, Paul Bernburg, Jónatan Ólafsson og Númi Þorbergsson dansstjóri. Ugla sat á kvisti Kl. 20.50 í kvöld er á dagskrá sjónvarpsins þáttur Jónasar R. Jónssonar „UGLA SAT Á KVISTI". Jónas sagði okkur, að sviðsettur yrði dansleikur eins og þeir gerðust fyrir 25—30 ár- um, og un-i hljóðfæraieikinn sér hljómsveit Björns R. Einarssonar, skipuð allt að 10 mönnum, sem allir eru úr hópi hans gömlu félaga. Hljómsveit- in leikur djass- og dixieland- tónlist. Þá verða I þættinui ýmis skemmtiatriði að vand; og að þessu sinni verða þa bæði frá þessum árum svo o ný. Þá höfum við fregnað, < ákveðið hafi verið að endu sýna síðasta „ungluþátt", þ; sem KK sló f gegn öðru sinni, i svo má að orði komast. Við vi um ekki ennþá, hvenær þeti verður, en lofum að tilkynr það rækilega, þegar þar ■< kemur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.