Morgunblaðið - 16.02.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.02.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. FEBRUAR 1974 VERDFJARVERANDI TIL18. MAÍ Björn Guðbrandsson læknir. Til lelgu sælgætlsverzlun á góðum stað við Laugaveg. Uppl. i síma 38845 og 38888 á mánudag. Varðberg. AKUREYRI Varðberg á Akureyri boðar til almenns fundar í Sjálf- stæðishúsinu á Akureyri sunnudaginn 1 7. febrúar kl. 1 4. Fundarefni: VESTRÆN SAMVINNA 06 VARNIR ÍSLANDS Eftirtaldir menn flytja ávörp og erindi og svara fyrirspurn- um: Bárður Halldórsson, menntaskólakennari. Bjarni Einarsson, bæjarstjóri. Björn Bjarnason, fréttastjóri. Markús Örna Antonsson, ritstjóri. Varðberg. Sogavegl 188-Síml 37210 OPNUM I DAG sérverzlun með borðstofuhiísgögn ræinn Guðmundsson. Auglýsing um nauðungaruppboð í minkabúrum í vörslu Arctic Mink h.f., Ósi, Skilmannahreppi, Borgarfjarðarsýslu. Samkvæmt heimild í 54 gr. laga nr. 59 1 969 og eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, verða 104 minkabúr, sem eru í vörslu Arctic Mink h.f., að Ósi í Skilmannahreppi, seld á nauðungaruppboði til lúkningar kröfum um að- flutningsgjöld tolla og söluskatt auk vaxta og alls kostnaðar. Uppboðið fer fram að Ósi, mánudaginn 25. febrúar 1974 kl. 15. Borgarnesi 14. febrúar 1 974, sýslumaðurinn í Mýra og Borgarfjarðarsýslu, Ásgeir Pétursson. Chevrolet Blazer árg. '73 Gjörsamlega í sérflokki. Er 8 cyl, sjálfskiptur með power- stýri og powerbremsum. Er allur klæddur að innan og með útvarpi og segulbandi. Breiðum krómfelgum og dekkjum. Til sýnis og sölu að Nýbýlavegi 28 b, Kópa- vogi, e.h. til kl. 6, laugardag og sunnudag. Sími 42276. Augiýslng eftir framboðslistum í lögum félagsins er ákveðið, að kjör stjórnar trúnaðar- mannaráðs og varamanna skuli fara fram með allsherjar- atkvæðagreiðslu og viðhöfð listakosning. Samkvæmt því auglýsist hér með eftir framboðslistum og skulu þeir hafa borist kjörstjórninni í skrifstofu félagsins eigi síðar en þriðjudaginn 19. febrúar n.k. kl. 17 og er þá framboðs- frestur útrunninn. Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli minnst 20 fullgildra félagsmanna. Kjörstjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Félags íslenzkra stórkaupmanna verður haldinn að Hótel Esju 2. hæð laugardaginn 2. marz og hefst með borðhaldi kl. 12.15 stundvíslega. Dagskrá fundarins verður samkvæmt 18. grein laga félagsins og verður m.a. sem hér segir: 1. Fórmaður og framkvæmdastjóri skýra frá starfsemi félagsins á liðnu starfsári. 2. Formenn útbreiðslu og hagræðinganefnda flytja skýrslu um störf nefndanna. 3. Greinargerð Jóns Jóhannessonar fulltrúa FÍS í stjórn lífeyrissjóðs verzlunarmanna. 4. Lagabreytingar. 5. Kjör þriggja meðstjórnenda. 6. Kjör annarra trúnaðarmanna. 7. Kjör í fastanefndir. Ályktanir og önnur mál. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna á aðalfundinn og tilkynna þátttöku sína í skrifstofu félagsins fyrir fimmtu- dagskvöld 28. febrúar í síma 1 0650. Þeir félagsmenn sem eigi geta mætt, geta gefið öðrum félagsmönnum eða starfsmönnum sínum umboð á þar til gerðum umboðseyðublaði. Stjórn FÍS. BENNV ANDERSEN 09 POVL DISSING fNORRÆNA HÚSINU Sunnudaginn 1 7. febrúar kl. 15:00 Barna- og fjölskylduskemmtun. BENNY ANDERSEN og POVL DISSING skemmta með upplestri og vísnasöng. Sunnudagskvöld 1 7. febrúar kl. 20:30 „Svantes viser", POVL DISSING syngur og BENNY ANDERSEN leikur undir á píanó og harmóníku. Mánudaginn 18. febrúarki. 20:30 BENNY ANDERSEN les upp úr kvæðum sínum og smásögum POVL DISSING syngur dönsk alþýðulög og einnig eigin vísur. Aðgöngumiðar, kr. 200,— fyrir fullorðna, seldir á kaffi- stofu NH og við innganginn. Det Danske Selskab Dansk-íslenzka félagið bJORFÆNA HÖSIÐ POHjOLAN TALO NORDENS HUS Félagslíf □ Gimli 59742187 — 2 Atkv. St.: St.: 597421 64 — IX — 1 2 Sunnudagsgangan 17/2. verður kringum Elliðavatn. Brott- för kl. 13 frá BSÍ. Verð 200 kr. Ferðafélag íslands. Ferðafélagskvöldvaka verður í Tjarnarbúð sunnudaginn 17/2. kl. 21. (núsið opnað kl. 20,30). 1. Sýnd verður ný kvikmynd eftir Ósvald Knudsen Jörð úr sæ þróunarsaga Surtseyjar í 1 0 ár. 2 Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar á kr. 200 við inn- ganginn Ferðafélag íslands. KFUM og K Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8.30. Ástráður Sigur- steindórsson talar. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnudaginn 17 febrúar biblíu- dagurinn. Helgunarsamkoman fellur niður, vegna guðsþjónustu i Dómkirkjunni, þar sem deildar- stjórinn Brigader Óskar Jónsson predikar. Kl 20 30 hjálpræðis- samkoma, foringjar og hermenn taka þátt með söng og vitnisburð- um. Allir velkomnir. Suðurnesjafólk takið eftir Á samkomunni kl. 2 á sunnudag talar Georg Viðar ofl. Söngúr og hljóðfærasláttur. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Keflavík. Einar frá Einarsstöðum verður á vegum Sálarrannsókna- félags Suðurnesja næstu daga. Upplýsingar að Hafnargötu 71, Keflavík, skúrbyggingu, sunnu- dagskvöld frá kl. 8—11, ekki á öðrum tímum. K.F.U.M. á morgun: Kl. 10.30 fh. Sunnudagaskólinn að Amtmannsstíg 2b. Barnasam- komur í fundahúsi KFUM & K i Breiðholtshverfi 1 og Digranes- skóla í Kópavogi. Drengjadeildirn- ar: Kirkjuteig 33, KFUM & K hús- unum við Holtaveg og Langagerði og i Framfarafélagshúsinu í Ár- bæjarhverfi Kl. 1.30 eh. Drengjadeildirnar að Amtmannsstíg 2b. Kl 3 00 eh. Stúlknadeildin að Amtmannsstíg 2b Kl. 8.30 eh. Almenn samkoma að Amtmannsstíg 2b Glsli Friðgeirsson, menntaskóla- kennari talar Allir velkomnir. Sólarkaffi Vestfirðingafélags Keflavíkur verð- ur haldið i Stapa í kvöld 16. febrúar kl 20.30. Miðar seldir í Stapa eftir kl. 2. Nefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.