Morgunblaðið - 10.03.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.03.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1974. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4a Simar21870oq 20998 Við Otrateig 1 80 ferm. vandað 8 herb. einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Geta verið tvær íbúðir. Einbýlishús — Rað- hús Höfum til sölu á stór- Reykjavíkursvæðinu og í Mosfellssveit glæsileg ein- býlishús og raðhús í smíð- um og einnig tilbúin. Við Safamýri 106 ferm. falleg 4ra herb. íbúð ásamt steyptri bíl- skúrsplötu. Við Þinghólsbraut glæsileg 3ja herb. íbúð í þríbýlishúsi. Þvottahús á hæðinni. Bílskúrsréttur. Við Dvergabakka 85 ferm. vönduð íbúð á 2. hæð Við Langholtsveg 55 ferm. nýstandsett 2ja herb. íbúðí kjallara. í smíðum 120 ferm. rúmgóð 4ra herb. íbúð við Suðurhóla. Tlbúin undir tréverk og málningu um miðjan maí mánuð. Sameign frágeng- in. í smíðum 2ja og 3ja herb. íbúðir i 3ja—8 hæða fjölbýlishús- um í vesturhluta I. áfanga miðbæjar Kópa- vogs. íbúðir þessar eru frá 65 ferm. upp í 96 ferm. Seljast tilbúnar undir tré- verk og málningu ásamt allri sameign frágenginni. Hverri íbúð fylgir bíla- geymsla undir upphituðu garðplani. íbúðir þessar verða afhentar á tímabil- inu desember 1974 — febrúar 1975. Ibúðir óskast Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð. Staðgreiðsla, sé um góðaíbúðaðræða. 4ra— 5 herb. góð íbúð óskast. Einnig stað- greiðsla, sé um góða ¦búð að ræða. 18830 Opið hjá okkuridag Dvergabakki 3ja herb. fallegíbúðá 2. hæð. Blöndubakki 4ra herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Herbergi fylgir í kjallara. Hamarsbraut, Hafnarfirði 5 herb. íbúð á tveim hæð- um. Öll sér. Höfum fjölda fjársterkra kaupenda að flestum stærða íbúða. Vinsamleg- ast hafið samband. Fastelgnir og fyrlrtæki NJálsgötu 86 * tornt Njálsgötu °K Snorrabrautar. Sfmar 18830 — 19700. HAFNARSTRÆTI 11. SlMAR 20424 — 14120. Sverrir Kristjánsson sími 85798. RAÐHÚS í MOSFELLSSVEIT 142 fm. á einni hæð, ásamt 23 fm. bílskúr. GÓÐTEIKNING EINSTAKLINGSÍBÚÐ og 3ja herb. íbúð á 1. hæðviðRÁNARGÖTU. LEIFSGATA 2ja herb. risíbúð. í HLÍÐUM 4ra herb. efri hæð með bílskúrsrétt, ný teppi, nýleg eldhúsinnrétting, og GÓÐA 3ja herb. íbúð á 4. hæð. GRETTISGATA 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt 2 herb. og fl. í kjallara. LAUS STRAX. í HRAUNBÆ 6 herb. endaíbúð á 3ju hæð. RAÐHUS VIÐ SKÓLATRÖÐ 3x60 fm. Laust 1. maí. í SMÍÐUM 3ja íbúða húseign í MOS- FELLSSVEIT. EINBÝLISHÚS í STYKKISHÓLMI á VESTFJÖRÐUM og sér- hæðíGRUNDARFIRÐI. HÖFUM KAUPANDA að einbýlishúsi eða rað- húsi tilbúnu undir tréverk — skipti á góðri 3ja herb. íbúð í LJÓSHEIMUM koma til greina. HÖFUM KAUPANDA að einbýlishúsi, eða tveim hæðum og risi, eða tveim hæðum og kjallara. MIKILÚTBORGUN. SÍMIl f R 24300 Til sölu og sýnis 10. Við Fálkagötu nýleg vönduð 4ra herb. íbúð (3 svefnherb.) á 1. hæð með suðursvölum. Útb. 3,5 milljón, sem má skipta. Við Kóngsbakka nýleg 4ra herb. íbúð um 105 fm (3 svefnherb.) á 3. hæð. Sérþvottaherb. er í íbúðinni. Stórar svalir. Útb. 3,5 milljón, sem má skipta. jii fasteignasalan Laugaveg 121 Sími 24300 Utan skrifstof utíma 18546 - HUS 5—6 herb. íbúð eða hús óskast til kaups á Reykjavíkur- svæðinu. Má vera gamalt. Ólafur Höskuldsson. Sími20081 Til sölu 5 herb. 6 ára íbúð við Framnesveg. íbúðin er á jarðhæð, þvottahús í íbúðinni auk þess er sérhiti. íbúðin er 120 fm að stærð og losnar í júní n.k. Verð 4 millj. íbúðin verður til sýnis milli kl. 5—6 í dag. Opið ídagfrá kl. 1—6. Fasteignasala Péturs Axels Jónssonar, Öldugötu 8 símar 12672 — 13324. KnWRCFBLDBR 1 mRRKRflVÐRR RÝMINGARSALA Á SKOFATNAÐI Vegna breytinga á verzluninni, seljum við þessa viku á mjög hag- stæðu verði: Kvenskó, karlmanna- skó, telpnaskó og drengjaskó. Allt fallegir og góðir skór. Þér getið ekki annað en gert góð kaup. Skóverzlunin, Framnesvegi 2 Tízkuhöllin, Laugavegi103 Nýtt frá London: leðurlakkar leðurkápur síð pils toppar fermíngarkjólar, Seljum á morgun fallegt úrval af peysum á 1 ooo kr. Tízkuhöllin, Laugavegi103

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.