Morgunblaðið - 10.03.1974, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 10.03.1974, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1974. tfJCHniUPA Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Leggðu ekki of mikið að þér í dag, en reyndu heldur að fá .vfirsýn vfir verkið. Þú skalt leggja all( kapp á að komast á mannamót, og allar líkur eru á að kvöldið verði hráðskemmtilegt. aíK Nautið ffij 20. apríl— 20. maí Þtí átt ákaTan aðdáanda, sem þú veizt ekki um. Slarf þitl hefur nú algjöran forgang, og ættirðu ekki að láta neitt tækifæri fram hjá þér fara f því sam- bandi. Fjolskyldumálin eru undir mjög góðum áhrifum. h Tvíburarnir 21.maí —20. júní Veittu meiri athygli því, sem fólk gerir, en því. sem það segir. Þú ællir að leggja drög að bæltum starfsháltum á vinnu- stað. en um þessar mundir er liklegt. að þú getir haft mikil áhrif i þvf efni. 'ÍW& Krabbinn ^^ 21. júm' — 22. júlí I dag ættirðu að fara í heimsókn, sem þú hefur verið að slá á frest. Láltu aðra ráða ferðinni, og reyndu að semja þig að siðum um hverfisins. Þú getur ekki gert margl i einu. enda þótt mikið gangi á. ^SÍj Ljónið IrtSI 23.JÚM- £ 22. ágúst Lánið ll'ikur \ið þií! a3 flostu ll'yli. Þú skalt samt varast a5 lenda t deilum, sírstakk'Ba við þá. scm fæddir eru f stcituít'itar- t'3a fiskamt'rkí. Rt'yndu að nvta sköpunargáfu þína. wSlJÍ) 23. átfúst — 22. sept. Fólk I kringum þíg virðist gjörsamlega skemmlanasjúkt. svo að þér er hezt aðslá til og fara úl á galeiðuna. <>æta saml hófs f mat og drykk, og umfram allt skaltu varasl að tala af þeY. Rtfffl Vogin mt ttí 23. sept. — 22. oki. Þú skalt ekki vera að eyða tímanum f Ótimabært eða óraunhæft amstur, en snúa þér f þess stað að málum, sem krefjasl úrlausnar strax. Þír verður sennilega gert gylliboð í dag, en þú skall ekki taka því nema að vel athuguðu máli íj Drekinn 23. okt. — 21.nóv. Þér verður falið að gera umfangsmiklar úrbætur á vinnustað, en þú skalt gæta þess að hafa fullt samráð við samstarfs- fólk þitt. Mikilvægt er að þú gangir að þessu verki með kostgæfni. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Fnda þólt þér reynisl erfitt að fá vilja þínum framgengt skaítu ekki gefasl upp. Þú þarft að sýna ful Ikomna hórku i deilumáli, því að ef þú slakar á getur þú átt von á endalausu þrasí. m Steingeitin 22. des. —19. jan. Þú stendur á tímamótum, og þarfl nauð- synlega að gera þér Ijósa stöðu þína.. . Aríðandí er.að þér t.tkist aðsemja þig að bn-yttum aðstæðum, og sért fús til sam- vinnu.Kvöldið verður rólegt. B Vatnsberinn 20. jan.— 18.feb. Xú er tíminn til að hefjast handa um eitthvað. sem orðið hefur að bíða síns líma. Dagurinn erheppilegur tilað jafna ágreiningsmál. Kinhver leilar eflir stuðningi þínum og aðsloð. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Það er eins gott fyrír þíg að gera þér !j6st, að f dag kemurðu litfu sem engu í verk. Dagurinn verður hinn leiðinlegasli að f leslu leyti. svo að sennilt ga er bezt að h\ íla sig sem mesL V/ER SPRENGINGAR FYL©JA A EFTIR. IT-CORRTGAN- T SiMJRS* AÐ SyNDAfp* RÓA.'LAND.^ VlO MUNUM S'. FVRIR HONU UÓSKA j SATTA^SeGOA^ 'LJÓSKA,ÞÁ ERKALLINN MINN ORÐINN HALFGERDUR' MAURAPÚKI .íg«-^-s EG SAOOI HONUMAÐALLAR SOKKABUXURNAR MINAR VÆRU MEÐ LYKKJU- ) ^* _FÖLLUM <w^ NU HVA€>, 8AU&ST HANN -* 'eKKlTILAO KAUPA t IKKITILAO KAUPA •' NÝJAR HANDAþER?/ 4l& PEANUTS INTHE M0VIE'lMlTATlON OF LIFE/CLAUPETTE C0L5ERT TREAT5 50ME0NE T0 A 'STACK OF 01HEAT5.: WH0UA5THEACTOR?" I HAP F0R60TTEN ALL AB0UT NED 5PARK5! \ Ég gæti orðið brjálaður af að vera I smáatriðakeppni við Bíbí! „Á dansleik f Vetrargarðinum i nóvember 1961 lék Flamingo- kvintettinn fyrir dansi. Hver var söngvarinn?" Ég hefst upp.. hver var það? Ég var búinn að steingleyma Garðari Guðmundssyni! KÖTTURINN FELIX^ ........ : '¦'"¦ """ '. ¦ - "' " .'"1 FERDIPdAND vmxL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.