Morgunblaðið - 10.03.1974, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 10.03.1974, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1974. MUORnUAPA Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Leggðu ekki uf mikið að þér í dag, en reyndu heldur að fá yfirsvn yfir verkið. Þú skall leggja allt kapp á að komast á mannamól. og allar likur eru á að kvöldið verði hráðskemmtilegt. •j' Nautið 20. apríl - ■ 20. maí Þú átt ákafan aðdáanda, sem þú veizt ekki um. Starf þitt hefur nú algjöran forgang, og ættirðu ekki að láta neitt tækifæri fram hjá þér fara í því sam- bandi. FjölskyIdumálin eru undir mjög góðum áhri fum. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní k Veittu meiri athygli því, sem fólk gerir, en þvf, sem það segir. Þú ættir að leggja drög að ba*ttum starfsháttum á vinnu- stað, en um þessar mundirer llklegt. að þú getir haft mikil áhrif i því efni. yWjSj Krabbinn 21.júnf — 22. júli í dag ættirðu að fara f heimsókn, sem þú hefur verið að slá á frest. Láttu aðra ráða ferðinni, og reyndu að semja þig að siðum um hverfisins. Þú getur ekki gert margt i einu, enda þótt mikið gangi á. I Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Lánið leikur \ið þig að flestu leyti. Þú skalt samt varast að lenda í deilum sérstaklega við þá. sem fæddir eru steingeitar- eða fiskamerki. Reyndu að nýta sköpunargáfu þína. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Fólk i kringum þig virðist gjörsamlega skemmtanasjúkt, svo að þér er bezt að slá til og fara út á galeiðuna. (íæta samt hófs f mat og drykk. og umfram allt skaltu varast að tala af þér. g Wn ?h\ Vogin 23. sept. — 22. okí. viíra Þú skalt ekki vera að eyða tímanum f ótímabært eða óraunhæft amstur, en snúa þér í þess stað að málum, sem krefjast úrlausnar strax. Þér verður sennilega gert gylliboð í dag, en þú skalt ekki taka því nema að vel athuguðu máli. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þér verður falið að gera umfangsmiklar úrbætur á vinnustað, en þú skalt gæta þess að hafa fullt samráð við samstarfs- fólk þitt. .Mikilvægt er að þú gangir að þessu verki með kostgæfni. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Enda þótt þér reynist erfitt að fá vilja þínum framgengt skaltuekki gefast upp. Þú þárft að sýna fullkomna hörku f deilumáli. því að ef þú slakar á getur þú átt von á endalausu þrasi. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú stendur á timamótum, og þarft nauð- synlega að gera þér Ijósa stöðu þína.. . Aríðand i er, að þér takist að sem ja þig að breyttum aðstæðum, og sért fús til sam- vinnu. Kvöldið verður rólegt. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. \u er tíminn til að hefjast handa um eitthvað, sem orðið hefur að bíða síns tíma. Dagurinn er heppilegur tilað jafna ágreiningsmál. Kinhver leitar eftir stuðningi þínum og aðsloð. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Það er eins gott fyrir þig að gera þér Ijóst. að í dag kemurðu litlu sem engu í verk. Dagurinn verður hinn leiðínlegasti að flestu leyti, svo aðsennilega er bezt að hvíla sig sem mesL X-0 FyRST RER ER SVOMIKIÐ l'MUN AÐ ENDURNÝJA KUNNINGSkAP vorn,ice-ÞA E(? EG TIL/ . / fttlNA- \ LAUSA8- N FORdPVICkUR STÖKKV/& v FyRiR BORÖ.y HAND- SPRENGJUR TV/tR SPRENGlNGAR FVLGJA A EFTIR.. ^CORRÍGAN- SPNBNGD! SNEKIO ,UNA OKKAR i* *. LOFTUPP/ SJALFUR VERÐUR HANJ4 m • ANNAÖ HVO l' LAND. , LINUM SP VID MUNUM 91: HONUi-. UÓSKft i 5ATTADSEG0A,'— LJÓSKA,t>Á ERKALLINN MINN OROINN HÁLFGERÖUR eg SAGfil honum At> ALLAR SOKKA8UXURNAR minaR - o VfiRU MEÐ LYKKJU- ) NEI... HANN FOR EITT- HVAD. TIL A£> AÐ FA BÆTUR 'A ÞÆ.R I siviAfúlk 1 PEANUTS| /PlAVINö "TfflVlA^ OITH mOOSTOCK i COULD P(?IVE VJÍOU CRAZV... J /kul/J / < I ( i /1 G |j lll/ll’ V Jt Jk £ 1 L 13. Ég gæti orðið brjálaður af að vera f smáatriðakeppni við Bíbí! IN THE M0VIE ‘iMlTATlON OF LIFE/CLAUPETTE C0L5EKT TREAT5 50ME0NE T0 A ‘STACK OF WHEAT5.'.. WH0 UAS THE ACTOK ? " „Á dansleik í Vetrargarðinum í nóvember 1961 lék Flamingo- kvintettinn fyrir dansi. Hver var söngvarinn?" Fg var búinn að steingleyma Garðari Guðmundssyni!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.