Morgunblaðið - 10.03.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.03.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1974. 21 FtiHDA" FREISTINGAR úrvalsferöir til ¦ __Hfe IHl J urvalsíeröir til 1974 Mallorca Portrettið af Thor. urn myndskreytingar í blöð og og bækur, „alveg ágætis brauð- stnt. En öll verkefnin sem mað- ur fær eru ekki jafn skemmti- leg. Þrátt fyrir þá góðu fingra- æfingu sem maður fær með Þessu, getur maður orðið svolít- ið mekaníseraður." En hann er þó sammála þvi ao teiknifærni hans hafi hjálp- ao honum sem listmálara. „Jú, Það er alveg rétt, enda byggir spænsk myndlistarkennsla "VJóg á þvi að kenna mönnum að teikna. Hún leggur mikla áherzlu á form og myndbygg- •ngu, eins og sú hollenzka, en andstætt t.d. kennslunni á Norðurlöndum og í Þýzka- landi." Teikningar, myndskreytingar °g portrettmálun hafa veitt Baltasar ærinn starfa undan- farin ár. „Já, ég hef ekki þurft kV*rta yfir verkaefnaskorti og það biður t.d. langur listi af folki eftir portrettum. En það er líka list að vita hvenær kom- 'ð er nóg. Það er t.d. mikil Pressa fylgjandi þvi að mála Portrett. Maður verður að passa að lata pyngjuna ekki ná of miklum tökum á sér. Listin er að taka pinulitið af hverju, smða sér ekki of þröngan stakk. ^kki mála bara fólk eða bara landslag. Þá er hætt við því að Það hætti að snerta mann." Thor og hrossin Hins vegar kvað Baltasar öll motif, allar tegundir mynda geta veitt sér ánægju í vissum tilvikum og ef ekki kæmi of mikið í einu. „Tökum portrett- mn. Það var til dæmis hrein unun að vinna portrettið af Thor Vilhjálmssyni, sem er hér á sýningunni. Ég hef þekkt hann og séð hann eldast og breytast. Ég málaði hann eins °g hann kom mér fyrir sjónir eina kvöldstund, í því skapi sem hann var þá. Það hjálpar manni andlega að mála portrett Þegar fólk er eðlilegt, eins og Thor var þegar ég málaði þessa mynd." Morgunblaðsmaður spurði þá nvort það væri þessi eðlileiki sem gerði hesta að jafn áleitnu myndefni fyrir Baltasar og raun ber vitni. „Já, ég var ein- mitt að velta því fyrir mér, hvort ég ætti að líkja því að mála portrett af Thor við að mála hesta," svaraði Baltasar brosandi. „Þeir eru svona af- slappaðir og blátt áfram. Sama er að segja um sum börn. Þatr geta gleymt sér." Af myndlistar- menningunni ,,Ég vil ekki þurfa að móðga neinn," svaraði Baltasar, er hann var inntur álits á þvi and- rúmslofti sem ríkir í mynd- listarmenningunni hér. „Éghef þekkt vel nokkra málara, t.d. Scheving, Sverri Haraldsson og Jóhannes Geir. En þá er að geta hins, sem mér finnst leiðinlegt, að mér hefur tvisvar verið meinuð innganga i Félag is- lenzkra myndlistarmanna án þess að ég hafi fengið nokkra skýringu á þvi. Ég er ekki sár út af þessu, en ég skil þetta ekki og mér þykir það leiðin- legt. Þær móttökur sem myndir mínar fá hjá fólkinu sjálfu skipta mig miklu meira máli. Og þær góðu stundir sem ég átti með Scheving áður en hann dó, og vinátta Sverris og Jóhannes- ar Geirs hafa verið mér ómetan- leg. Þó að ég sé einangraður af mínu eigin fagfélagi, þá get ég komið á bóndabæi upp í sveit, og mér standa allar dyr opnar. Það skiptir mig meiru." Framtíðin „Nú hef ég mikinn hug á að fara utan með ljósmyndir af þessari sýningu," sagði Baltas- ar, þegar hann var að lokum spurður um hvað væri fram- undan, „og kanna viðbrögð fróðra manna. Ég hefði gaman af því að geta gengið í gegnum næsta hreinsunareld erlendis, t.d. á Spáni eða i Bandarikjun- um." „Úr þessu er ég hættur óllu öðru en að mála. Þessi sýning hefur sýnt mér að ég verð að halda áfram að mála þótt mað- ur verði að þrengja beltið svo- litið. Það er ekki hægt að þjóna tveimur herrum. Þau góðu áhrif sem sýningin virðist hafa haft á fólk, viðbrögð þess við henni, hvetja mig til að halda áfram á sömu braut. Aðeins að gera betur." — A. Þ. Þægilegt þotuflug með þotu frá Flugfélagi íslands,beint til Palma. í ferðum þessum eru á boðstólnum hótel og íbúðir auk venjulegra ferða um eyjuna t.d. Drekahellana, Valdemosa, Næturklúbbaferð og Grísaveizla. HÓtel Bahamas Mjög gott 1 stjörnu hótel, austast Arenal ' Arenal (ca. 12 km. frá Palma. Öll herbergi eru með sturtu og svölum. Sundlaug er viS hótelið. — Fullt fæði. Hotel Aya Arenal Hotel Playa Marina llletas 3 stjörnu hótel (10 km. fyrir aust- an Palma). Hótelið er viðurkennt sem gott 3 stjörnu hótel. Dansað er þrisvar i viku á hótelinu. Öll herbergi hafa bað og svalir. Sund- laug er við hótelið. — Fullt fæði. 3 stjörnu hótel (5 km. fyrir vestan Palma). Hótelið er staðsett I hinu mjög svo rómaða þorpi llletas, sem þekkt er fyrir fegurð og kyrrð. Gestir hótelsins dvelja aðallega á veröndum umhverfis sundlaug hótelsins. Dansað er á hótelinu þrisvar í viku. Svalir og bað með hverju herbergi. I hótelinu eru 5/4_15—4 11 dagar 15/4— 3/5 19 — 3/5—17/515 — 17/5— 7/622 — 7/6—21/615 — 21/6—12/722 — 12/7— 2/822 — 26/7— 9/8 15 — 2/8—16/815 — VERÐLISTI FYRIR MALLORCA 1 974 Las Palomas Palma Nova mjög skemmtilegar setustofur. Úrvalsfarþegar hafa dvalið á hótelinu frá opnun þess 1971. — Fullt f æði. Nýtt stórt ibúðahús, staðsett fyrir miðju hinnar vinsælu strandar Palma Nova (16 km. fyrir vestan Palma). Litlar íbúðir með eldhúsi, baði auk sameiginlegs svefn- herbergis með setukrók (20 fm ). Svalir vísa allar út að ströndinni. Sundlaug og veitingastaður eru við húsið. Niður að ströndinni eru aðeins 50 metrar. — Án fæðis. Hús þessi eru bæði staðsett rétt við ströndina í Magaluf (18 km. fyrir vestan Palma). ibúðirnar eru mjög vistlegar. Þær hafa tvö svefnherbergi, setustofu, eldhús, bað og svalir. Sundlaug fyrir gesti er við húsin. Án fæðis. 9/8—30/8 22dagar 16/8— 6/922 — 30/8—13/915 — 6/9—20/9 15 — 13/9—4/1022 — 20/9—11/1022 — 4/10—18/1015 — 11/10—31/1021 — Maria Elena I & II Magaluf 5/4 — 15. 4 1 1 dagar 15.4 — 3 5 1 9 dagar 3. 5—1 7 5 4 10—18- 10 1 5 dagar 17 5 — 7 6 20 9—1 1 10 22 dagar 7 6 — 21 6 1 5 dagar 21 6—12 7 12 7—2 8 22 dagar 26 7_ 9 8 2 8 — 6 8 30 8 — 13 9 6 9—20 9 1 5 dagar 9 8 — 30 8 16 8— 6 9 13 9—4 10 22 dagar 1 10—31 10 21 dagur HOTEL BAHAMAS 22 500 — 23 500 — 23 100 — 29 380 — 24 560 — 30 680 — 26 860 — 31 680 — 24 950 — HOTEL AYA 26 050 — 28 200 — 26 700 — 37 550 — 30 600 — 39 050 — 33 400 — 40 250 — 31 500 — HOTEL PLAYA MARINA 29 050 — 32 980 — 30 450 — 43 280 — 34 450 — 44 880 — 37 200 — 46 100 — 36 800 — IBUÐ LAS PALOMAS 24 150 — 23 000 — 25 000 — 29 400 — 25 200 — 32 200 — 30 360 — 35 300 — 25 800 — ÍBÚO I..... MARIA ELENA. 24 1 50 — 24 100 — 23 000 — 21 100 — 25 000 — 22 000 — 29 400 — 27 100 — 25 200 — 23 950 — 32 200 — 29 550 — 30 360 — 28 550 — 35 300 — 32 750 — 25 800 — 23 950 — Leitið upplýsinga á skrifstofunni um sérstakan barnaafslátt í íbúðum. Oll verð eru háð gengisbreytingum og hækkun eða lækkun olíuverðs. 5/4 —15/4 11 dagarverðfrá kr. 22.500, 15/4 — 3/5 1 9 dagar verð frá kr. 20.100, 3/5 —17/5 1 5 dagar verð frá kr. 20.700, 17/5 — 7/6 22 dagar verð frá kr. 27.100, 7/6 —21/6 15 dagar ver_ frá kr. 23.950, 21/6 —12/7 22dagar verðfrá kr. 29.550, 12/7 — 2/8 22 dagarverðfrá kr. 29.550, 26/7 — 9/8 15 dagarverðfrá kr. 28.550, 2/8 —16/8 15 dagar verðfrá kr. 28.550, (Páskar) 9/8 —30/8 16/8 — 6/9 30/8 —13/9 6/9 — 20/9 13/9 — 4/10 20/9 —11/10 4/10—18/10 22dagar verð frá kr. 32.750, 22 dagar verð frá kr. 32.750, 1 5 dagar verð frá kr. 28.550,- 15dagar verð frá kr. 28.550, 22 dagar verð frá kr. 32.750, 22 dagar verð frá kr. 27.100, 15dagar verð frá kr. 20.700, 11/10—31/10 21 dagur verð frá kr. 23.950,— FERDASKRIFSTOFAN Eimskipafélagshúsinu,simi 26900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.