Morgunblaðið - 10.03.1974, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.03.1974, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ.SUNNUDAGUR 10. MARZ 1974. Ur austri og vestri Nei, Alexander Solzhenit- syn horfir hér ekki í gegn- um fangelsismúra. Hann er hér staddur uppi í Sívalaturni í Kaupmanna- höfn og horfir yfi'r borgina. Við birtum fyrr í vetur mynd af turninum mikla, sem verið er að reisa í Toronto. Hann verður hæsta bygging heims. Hér er önnur mynd af þessum turni, þar sem verið er að Ijúka við efstu hæð f hans. Þetta er skrifstofubygging. Hverniglitist þér á að leigja einka- skrifstofu þarna uppi? Moammar Khaddafy leiðtogi Libyu er maður umdeildur. Nýiega var hann í heimsókn f Pakistan. Hér sést hann ávarpa mannfjölda á íþróttaleikvangi íLahere. Arabískir hermdarverkamenn láta ekki staðar numið við manndráp og eyðileggingu meikilla verðmæta. Hér á myndinni sést flugvel frá Birtish Airways í Ijósum logum á Schipholflugvelli í Amsterdam eftir að flugvélaræningjar höfðu kveikt i henni. Haile Selassie keisari Eþíópíu hefur átt f miklum erfiðleikum upp á síðkastið. Hér sést hann biðjast fyrir í guðshúsi í Addis Ababa. Wmmmm»mmiá#& ¦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.