Morgunblaðið - 10.03.1974, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.03.1974, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ,SUNNUDAGUR 10. MARZ 1974. Um vinsæld- ir kvikmynda EINSOG kunnugt er njóta vin- sældalistar mikillar hylli meðal almennings, og þó að nokkuð sé nú liðið frá áramótum, þá ætla ég að birta lista yfir mest sóttu myndirnar f nokkrum lóndum á því Herrans ári 1973. Bandaríkin Bandaríski listinn skiptir hvað mestu máli, þar sem að obbinn af þeim myndum sem hér er sýndur kemur vestan um haf. Að þessu sinni eru það „action" — myndir sem tróna í efstu sætum listans, og eru þrjár þeirra lítið kryddaðar of- beldi, en þá f jórðu þekkjum við af eigin raun, þ.e. „The Geta- way". Myndir hlaðnar mis- þyrmingum, blóði drifinni villi- mennsku og ofbeldi, njóta nú sí-minnkandi vinsælda, og er það vel. Afturhvarf til fyrri tíma „nostalgia", er orðið feikivin- sælt efni meðal almennings víða um heim, ekki síst I Banda- ríkjunum, en þar eru þrjár myndir að þessu sinni um þetta efni. Það eru „Paper Moon", „American Graffiti" og „The Way We Were". Sá ágæti leik- stjóri Peter Bogdanovich á nokkurn þátt í þessari „endur- vakningarstefnu", því að ein fyrsta myndin af þessari gerð var „The Last Picture Show", (1972), en hún dregur upp mynd af Iífinu í smábæ í Texas í byrjun sjötta áratugarins. Bogdanovich stendur einnig á bak við „Paper Moon", sem f ár prýðir listann. „American Graffiti" gerist í smábæ árið 1962, og þykir ná ljóslifandi tlðarandanum á því eftirminni- lega ári! En George Lucas, leik- stjóri myndarinnar, er 29 ára einsog við hin! Djarfar ástasenur hafa, m.a., komið „Last Tango In Paris", á toppinn. Sú mynd á eftir að hala inn margar milljónir til viðbótar. „Jesus Christ Superstar" Söngleikurinn frægi „Jesus Christ Superstar" gekk ekki eins vel og til var ætlast, sama máli gegnir með „Class of 44" og „Tom Sawyer". Endursýndar myndir nutu mikilla vinsælda, sbr. „The Sound Of Music", Billy Jack", „Mary Poppins", „Man of La Mancha" og „MASH". Svartamarkaðsmyndir kol- féllu flestar, en austurlenskar bardaga og slagsmálamyndir gengu vel. En lítum nú á list- ann. Ég tel upp þær myndir sem náðu fjögurra milljóna dala markinu. 1. THE POSEIDON ADVENTURE, Ronald Neame, 20 th-Fox. 2. DELIVERANCE, John Boorman, Warner Bros 3. THE GETAWAY. Sam Peckinpah. National Beneral 4. LIVE AND LET DIE, Ciuy Hamilton, United Artists 5. PAPER MOON, Peter Bogdanivich, Paramount 6. LAST TANOO IN PARIS. Bernardo Bertolucci. U.A. 7. SOUND OF MUSIC. Robert Wise. endurs. 20 th-Fox 8 JESUS CHRIST SUPERSTAR. N. Jewison, Universal 9. THE WOERLD GREATEST ATHLETE, R. Scheerer. Disney 10. AMERICAN GRAFFITI. Geonje Lucas. Universal 11. THE WAY WE WERE. Sidnev Pollack, Columbia 12. LADY SINGS THE BLUES, S.J. Furie. Paramount 13. MARY POPPINS.. R Stevenson, Disney 14. SOUNDER, Martin Ritt, 20th-Fox 15. PETENTILLIE. Martin Ritt. Universal 16. THE DAY OF THE J ACKAL. Fred Zinneman, Univ. 17. WALKING TALL. Phil Karlson, C.R.C. 18. JEREMl AH JOHNSON, S. Pollack. Warner Bros 19. BILLY JACK, endursýnins, Warner Bros 20. HIGH PLAINSDRIFTER, Glinl Eastwood. Universal 21. THE LIFE AND TIMES OF JUDGE ROY BEAN. John Huston, National General Píctures 22. CLASS OF '44. Paul Bofjart, Warner Bros 23. SNOWBALL EXPRESS, Norman Tokar. Walt Disney 24. TOM SAWYER, Don Taylor, United Artists 25. SLEUTH. Joseph Mankiewicz. 20th Centurv-Fox 26. THE HEARTBREAK KID. Elaine May, 20th-Fox 27. WHITE LIGHTNING. Joseph Sar(jent. United Artist 28. ENTER THE DRAGON. R. Clouse, Warner Bros 29. FIVE FINGERSOF DEATH. C.C. Ho, Warner Bros 30. TOUCH OF CLASS. Melvin Frank. Avco-Emb 31. BATTLE FOK THE PLANET OF THE APES, J. Lée Tompson, 20th-Fox 32. SCARECROW. Schatzber«. Warner Bros 33. WESTWORLD. Michael Crichton. M.G M Dalir 40.000.000,- 18.000 000.- 17.500.000,- 15.500.000,- 13.000.000,- 12.625.000,- 11.000.000.- 10.800 000.- 10600 000,- 10.300.000,- 10.000.000,- 9.050.000.- 9.000.000,- 9.000.000,- 8.700.000.- 8.525.000.- 8.500.000.- 8.350.000,- 8.275.000,- 7.125.000,- 7.000.000,- 6.350.000,- 6.100.000,- 6.000.000.- 5.750.000,- 5.600.000.- 5.000.000,- 4.250.000,- 4.000.000,- 4.000.000,- 4.000.000,- 4.000.000.- 4.000.000,- Sviss. Last Tango in Paris", „Le Grande Bouffe", „Ludwig", „The Grand Dictatör", (mynd Chaplins), „High Plains Drifter", „Scarecrow", „Le Grand Bazar", „Cabaret" og „The Poseidon Adventure". Mexico „Mecanical Nacional"; „The Godfather", „The Poseidon Adventure", „Melody", „Don Quixote Rides Again", „Los Cocarros", „What's Up Doc?", „Flight 502", „Castle of Purity", og „Eyewitness". England Hér er að nokkru leyti um sötnu myndir að ræða og á bandariska listanum, enda er svipaður smekkur hjá þessum tveim þjóðum, og þess ber jaf n- framt að gæta að breskur kvik- myndaiðnaður er í algjörujág- marki. Það sem skást kemur þaðan er oftast unnið af banda- rfskum leikstjórum og fjár- magnað af bandarískum fyrir- tækjum. „Live And Let Die", „The Godfather", „A Clockwork Orange", „Snow White and The Seven Dwarfs", „The Poseidon Adventure", „Last Tango in Paris", „Canterbury Tales", „The Ten Commandments", „King Boxer". Að lokum hefði verið vel til fundið að birta íslenska listann, en það er því miður erfiðara að koma honum saman en að fá vitneskju um þann argentínska. Svo hann verður að bíða betri tíma. Sæbjörn Valdimarsson. Um áramót birtist jafnan í bandariska vikublaðinu VAR- IETY, hinn frægi listi yfir met- aðsóknarmyndir allra tíma. Þetta eru myndir sem hafa tek- ið inn fjórar millj. dollara í USA og Kanada. Aðsóknartölur eru leiðréttar árlega. Ég birti tuttugu efstu myndirnar, en alls eru þær um 750. THE GODFATHER, Francis F. Coppola. 72, Paramounl. 85.000.000,- THE SOUND OF MUSIC, Robert Wise. '65. 20th-Fox 83.000.000.- GONE WITH THE WIND. V. Fleminf;, 39. M.G.M. 79.900.000,- LOVE STORY, Arthur Hiller, 70, Paramount 50.000.000,- TIIE GRADUATE, Mike Níchols. '68. Avco-Embassy 49.978.000.- DOCTOR ZHIVAGO. David Lean, '65, M.G.M. 47.950.000,- AIRPORT, George Seaton. 70. Universal 45.300.000,- THE TEN COMMANDMENTS. C.B. DeMilIe. '56. Paramount 43.000.000,- MARY POPPINS, Rob. Stevenson. '64. Walt Disney 40.000.000,- BEN HUR. WILLIAM WYLER, '68, M.G.M. 40.750.000.- THE POSEIDON ADVENTURE. R. Neame, 72, 20th-Fox 40.000.000,- MASH, Robert Altman, 70, 20th-Fox 36.500.000,- FIDDLER ON THE ROOF, Norman .lewison, 71. U.A. 35.550.000,- M Y FAIR LADY, George Cukor. '64. Warner Bros 34.000.000,- BUTCH CASSIDY AND THE SUNDANCE KID, George Roy Hill, '69. 20th-Fox 29.300.000,- THUNDERBALL, Terence Young, '65, United Artists 28.300.000,- TIIE FRENCH CONNECTION. W. Fridkin. 71, 20th-Fox 28.100.000,- I'ATTON, Frankl. Schaffner 70 20th-Fox 27,500.000,- 2001: A SPACE ODDYSSEY.S. Kubrick. '68. M.G.M. 26 895.000,- CLEOPATRA. .1. Mankicvicz, '63. ^öth-F'ox 26.000.000.- kvik /íöon SIGUROUR SVERRIR PALSSON VALDIMAR JÖRGENSEN SÆBJÖRN VALDIMARSSON <i tjaklinu TONABIO I u DíUingcr •k it John ií. DJUJnger'hóf sin. I>ankavi(1skip!i á krepiHiárun- um i Bandai'tkjunum ineð þa3 f'yrir ainuim að verða tí&ði rík- itr og í'ra'Ktit'. en það .síflar- noí'mia vard honum sidar S& fjört.júní. Kflausi flafa vertd gerðar myndir utti flesta þá g&pa- menn, sem láttí áittt að fagna þar vcstra á þessum ártitn, cn i fáuni þeimt knmíð jafn v@l f'ram t>,u í þe.ssari. hve sjálfum- xlaðir tli'ttlltisokkai' þessír metut voru. .lohn Mtlttts fekst Hteð áíM'tmn að kalla t'ram í rðai'atiíiartu: vonleysid. <.'in1ar- leysid ojí itllttslevsið fyrtr t'itííti Ifí't oíí annatTa. V.I. •k if l»essi rt'nímiiiiytitl frá A.I.P. hefur rnun méiri frm* lotdslu.ua'ði. li! a<1 i»*ra en mailttr á a<1 vertjast (iá þvt' fynr1;eKi í>ví bel' ffVKÍ »íi írem.st að þakka >iiyrtiie«tttn 014 alvíniiuiiiartn.sle,tjutn viíiihi- br&n&um leíkstjúrafis Julm Milms *m ailþokkalt'uii Itatiti- riti lians. .fal'nframt et' lcikur U'arren Oates áwtur, reyntiar er eiiitivef ódýr -la>>ileiki yi'ír tnymJinnt allrí. eí' ettiiiver sktl- uv rjúg. Miiitts þarf aðein.s að ráda sij^ lijá <'fiiadri tití.sineiHl- um l>á «;eti ég !>est írúad »8 iiatttt yrdí uýr Peckin)>ah. Óg Oates er í tlas álitinn eintt af eí'mleuri ietkttrtttn Kana. i>ad er af' s*t*ni ádur var. S.V. einbýltshtis, en þangað kemtir ung slúika í skyndilietinstikn »g veditrleppíst. Hún kenist Hrátí ad t>vt. ad fólkid, sem þar hyr. er allt nit'tra ntí rainná nilad i knliuutm (yg stendui' lu'ni ail lokum f'rammi f'yrír þeim vanda ad bjarga iíí'i símt og harnsjns ste. i-etkur Palty Duke er med áiíietum, en {>ad er heUt hú.sitiu sjálftt atl þakka, ad ttr rætíst. V.J. HAFNARBIÓ MYJA BIO Hvíta vonin •k -fr f>ad. setn hér l)ef.h;est. er áu ei'a htnn i'rábien leikur .lanies Karl .Kmes. Myntint er bædi skenimttl<wt tmntn mj» vet lekin. en án þess ad lasta ci'ni tK'tinai' á nokkttrn initl vær'i Inin vari svi|>ur li.tíi sjön t»f ekki ka'im itl bitin hrái t)g iislfpadi blues, seill alis¦ staðar fvtlir yntnmnn. VI. LAUGARASBIO MaiiröcJ if if !><i atl þad takl ietkstjór- ann líilitvei'dan tima ad koina scr ad <-ftunti. j)ú bjargas) ailt í'ratn ad hiét, en ad því fnktut liyr.iar f\rst að i>r!a á «spt»n»u. Svidid cr yainahla^s. vandad Ekki núna e-lskan ic i'essí tnynti et'keimlik i'lest- um í-rfnmyndum Breta —. IniK.sudutn milli hnés o^ ttafla — utan þess að iiúu býdur tt|>p á hálfnakta kvenieikara. l>esst jieírvíu'tuskrfpaleikiii' l'er ad inestu i'ram f cimt herber«i. <>g þar sem bramiararnir et'U fiestír "anialkunmr er ekki nema von, að ítiiu,t»i manns sé hverfundi eflir fyrstu luttufju tin'iniiurnar. V.J. GAMLA BIO .,TIh> Burafool Ext'futíve" it Kins ojí í'testat' Dtsney fnyutiif. á þcsst eingöágu er- iiitit 1i1 ytt«stti kynsiiidai'innar, oti þad ei' vis.suiet;a á.t;a>tt því atltnf fáar myndir crtt sýntiar her í b;e fyrir krakka tun l'cnn- ítigu n\i yngn, s.v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.