Morgunblaðið - 10.03.1974, Side 46

Morgunblaðið - 10.03.1974, Side 46
46 MORGUNBLAÐIO, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1974. Um vinsæld- ir kvikmynda EINSOG kunnugt er njóta vin- sældalistar mikillar hylli meðal almennings, og þó að nokkuð sé nú liðið frá áramótum, þá ætla ég að birta lista yfir mest sóttu myndirnar í nokkrum löndum á því Herrans ári 1973. Bandaríkin Bandaríski listinn skiptir hvað mestu máli, þar sem að obbinn af þeim myndum sem hér er sýndur kemur vestan um haf. Að þessu sinni eru það „action“ — myndir sem tróna í efstu sætum listans, og eru þrjár þeirra lítið kryddaðar of- beldi, en þá fjórðu þekkjum við af eigin raun, þ.e. „The Geta- way“. Myndir hlaðnar mis- þyrmingum, blóði drifinni villi- mennsku og ofbeldi, njóta nú sí-minnkandi vinsælda, og er það vel. Afturhvarf til fyrri tíma „nostalgia“, er orðið feikivin- sælt efni meðal almennings víða um heim, ekki síst í Banda- ríkjunum, en þar eru þrjár myndir að þessu sinni um þetta efni. Það eru „Paper Moon“, „American Graffiti“ og „The Way We Were“. Sá ágæti leik- stjóri Peter Bogdanovich á nokkurn þátt í þessari „endur- vakningarstefnu", þvi að ein fyrsta myndin af þessari gerð var „The Last Picture Show“, (1972), en hún dregur upp mynd af lífinu í smábæ í Texas i byrjun sjötta áratugarins. Bogdanovich stendur einnig á bak við „Paper Moon“, sem í ár prýðir listann. „American Graffiti" gerist í smábæ árið 1962, og þykir ná ljóslifandi tíðarandanum á því eftirminni- lega ári! En George Lucas, leik- stjóri myndarinnar, er 29 ára eins og við hin! Djarfar ástasenur hafa, m.a., komið „Last Tango In Paris“, á toppinn. Sú mynd á eftir að hala inn margar milljónir til viðbótar. „Jesus Christ Superstar“ Söngleikurinn frægi „Jesus Christ Superstar“ gekk ekki eins vel og til var ætlast, sama máli gegnir með „Class of 44" og „Tom Sawyer". Endursýndar myndir nutu mikilla vinsælda, sbr. „The Sound Of Music“, Billy Jack“, „Mary Poppins", „Man of La Mancha“ og „MASH“. Svartamarkaðsmyndir kol- féllu flestar, en austurlenskar bardaga og slagsmálamyndir gengu vel. En lítum nú á list- ann. Ég tel upp þær myndir sem náðu fjögurra milljóna dala markinu. Dalir 1. THE POSEIDON ADVENTURE. Ronald Neame, 20 th-Eox. 40.000.000,- 2. DELIVERANCE, John Boorman, Warner Bros 18.000.000,- 3. THE GETAWAY, Sam Peckinpah, National Beneral 17.500.000,- 4 LIVE AND LET DIE, Guy Hamilton, United Artists 15.500.000,- 5. PAPER MOON, Peter Bogdanivich, Paramount 13.000,000,- 6. LAST TANGO IN PARIS. Bernardo Bertolucci. U.A. 12.625.000,- 7. SOUND OF MUSIC. Robert Wise. endurs. 20 th-Fox 11.000.000!- 8. JESUS CHRIST SUPERSTAR, N. Jewison, Universal 10.800.000,- 9. THE WOERLD GREATEST ATHLETE, R. Scheerer. Disney 10.600.000,- 10. AMERICAN GRAFFITI. George Lucas, Universal 10.300.000,- 11. THE WAY WE WERE.Sidney Pollack, Columbia 10.000.000,- 12. LADY SINGS THE BLUES, S.J. Furie. Paramount 9.050.000,- 13. MARY POPPINS.. R. Stevenson, Disney 9.000.000,- 14. SOUNDER, Martin Ritt, 20th-Fox 9.000.000,- 15. PETE'N'TILLIE, Martin Ritt. Universal 8.700.000,- 16. THE DAY OF THE JACKAL. Fred Zinneman. Univ. 8.525.000,- 17. WALKING TALL, Phil Karlson, C.R.C. 8.500.000, 18. JEREMIAH JOHNSON, S. Pollack. Warncr Bros 8.350 000,- 19. BILLY JACK, endursýning, Warner Bros 8.275.000,- 20. HIGH PLAINS DRIFTER, Glint Eastwood. Universal 7.125.000,- 21. THE LIFE AND TIMES OF JUDGE ROY BEAN, John Huston, National General Pictures 7.000.000,- 22. CLASS OF 44, Paul Bogart, Warner Bros 6 350.000,- 23. SNOWBALL EXPRESS, Norman Tokar. Walt Disne.v 6.100.000,- 24. TOM SAWYER. Don Taylor. United Artists 6.000.000,- 25. SLEUTH. Joseph Mankiewicz. 20th Century-Fox 5.750.000,- 26. THE HEARTBREAK KID, Elaine Mav, 20th-Fox 5.600.000,- 27 WHITE LIGHTNING. Joseph Sargent. United Artist 5 000.000,- 28. ENTER THE DRAGON. R. Clouse. Warner Bros 4.250.000,- 29. FIVE FINGERS OF DEATH. C.C. Ho. Warner Bros 4.000.000,- 30. TOUCH OF CLASS, Melvin Frank. Avco-Emb 4.000.000,- 31. BATTLE FOR THE PLANET OF THE APES, J. Lée Tompson. 20th-Fox 4.000.000,- 32. SCARECROW, Schatzberg, Warner Bros 4.000.000,- 33. WESTWORLD. Michael Crichton. M.G. M 4.000.000,- Um áramót birtist jafnan í bandaríska vikublaðinu VAR- IETY, hinn frægi listi yfir met- aðsóknarmyndir allra tíma. Þetta eru myndir sem hafa tek- ið inn fjórar millj. dollara í USA og Kanada. Aðsóknartölur eru leiðréttar árlega. Ég birti tuttugu efstu myndirnar, en alls eru þær um 750. 1. THE GODFATHER, Francis F. Coppola. '72. Paramount. 85.000.000,- 2. THE SOUND OF MUSIC, Robert Wise, '65, 20th-Fox 83.000.000,- 3. GONE WITH THE WIND. V. Fleming. '39. M.G.M. 79.900.000,- 4. LOVE STORY, Arthur Hiller. '70. Paramount 50.000.000,- 5 THE CRADUATE. Mikc Nichols. '68. Avco-Embassy 49.978.000.- 6. DOCTOR ZHIVAGO, David Lcan, '65. M.G.M. 47.950.000,- 7 AIRPORT, G.corgc Scaton. '70, Univcrsal 45.300.000,- 8. THE TEN COMMANDMENTS, C.B. DcMillc, '56. Paramount 43.000.000,- 9. MARY POPPINS, Rob. Stcvcnson. '64. Walt Disncy 40.000.000.- 10 BEN HUR, WILLIAM WYLER, ‘59. M.G.M 40.750.000,- 11. THE POSEIDON ADVENTURE. R. Ncamc. '72. 20th-Fox 40.000.000,- 12. MASH. Robcrt Altman, '70. 20th-Fox 36.500.000,- 13. FIDDLER ON THE ROOF, Norman Jcwison, 71, U.A. 35.550.000,- 14. MY FAIR LADY, Gcorgc Cukor. '64. Warncr feros 34.000.000,- 15. BUTCH CASSIDY AND THE SUNDANCE KID, Gcorgc Roy Hill, '69. 20th-Fox 29.300.000,- 1« THlrNDERBALL. Tcrcncc Young, '65, Unitcd Artists 28.300.000,- 17. THE FRENCH CONNECTION. W Fridkin, '71. 20th-Fox 28.100.000,- 18. PATTON, Frankl. Schaffncr'70 20th-Fox 27.500.000'.- 19.2001: A SPACE ODDYSSEY, S. Kubrick.'68. M.G.M. 26 895.000,- 20. CLEOPATRA, J. Mankicvicz, 63. 20th-Fox 26.000.000,- tveim þjóðum, og þess ber jafn- framt að gæta að breskur kvik- myndaiðnaður er 1 algjörujág- marki. Það sem skást kemur þaðan er oftast unnið af banda- riskum leikstjórum og fjár- magnað af bandarískum fyrir- tækjum. „Live And Let Die“, „The Godfather", „A Clockwork Orange“, „Snow White and The Seven Dwarfs", „The Poseidon Adventure", „Last Tango in Paris“, „Canterbury Tales“, „The Ten Commandments", „King Boxer“. Að lokum hefði verið vel til fundið að birta íslenska listann, en það er því miður erfiðara að koma honum saman en að fá vitneskju um þann argentínska. Svo hann verður að biða betri tíma. Sæbjörn Valdimarsson. J Sviss. Last Tango in Paris“, „Le Grande Bouffe", „Ludwig", „The Grand Dictator", (mynd Chaplins), „High Plains Drifter“, „Scarecrow", „Le Grand Bazar", „Cabaret" og „The Poseidon Adventure". Mexico „Mecanical Nacional"; „The Godfather", „The Poseidon Adventure", „Melody“, „Don Quixote Rides Again", „Los Cocarros", „What’s Up Doc?“, „Flight 502“, „Castle of Purity", og „Eyewitness". England Hér er að nokkru leyti um sömu myndir að ræða og á bandaríska listanum, enda er svipaður smekkur hjá þessum kvik mijfl /idcifl SIGURÐUR SVERRIR PALSSON VAL0IMAR JÖRGENSEN SÆBJÖRN VALDIMARSSON 6 tjaldmu TONABIO II I I I I I I I I I I I I I I I I I k Dillingcr it * John 1! Díllinger lióf sin bankaviðskipti á kreppuárun- um i Bandarikjunuin með það fyrir auguin að verða bæði rík- ur og frægui'. eu það sfðar- nefmia varð honum siðar að fjörtjöni. Éflaust liafa veríð gerðar myndir mn flesta þá ghepa- tnenii. sein lání áttu að fagna þar vestra á þessum árum. en i fáuin þeirra komið jafn vel frain og í þessarí. hve sjáll'uin- glaðir drullusokkar þessír inenn voru. John Milnis tekst nieð ágætiim að kalia lrain tfðarandanu; voiilovsið, eirðar- le.vsið og tillitsleysíð fyrir eigín lifi og annarra. V.J. if if Þessí riitíiiuniyiid frá A l.P. hefur iiiiin meiri l'ram- leiðslugæði. til að bera en maður á að venjast frá þvi fyrirlæki Þvi ber fj rst og fremst að þakka siiyrtíieguin og atviniiuinanii.slegiiin vinnu- brögðuni leikstjóratis Johu Mihus og ailþokkalegu liand- riti hans Jal'nfranit er leiknr U'arren Oates ágætur. reyndar er einhver ód.vr glæsileiki yfir myndmni allri. ef einhver skil- ur núg. Milius þarf aðeins að ráða sig hjá efnaðn húsiuend- um l>á gæti ég besl trúað að hann yrðí nýr Peckinpah Og Oates er í dag álitinn einn af efmlegri leikurum Kana Það er af sein áður var. S.V. einhylishús. en þangað kemur ung stúlka í skyndihetmsókn og veðurteppist. Ifún kemsl iirátl að þvi. að fólkið. sem þar hýr. er alil melra og niinna biiað i koliímun og stendur hún að loktun frammi fyrír þeím vanda að bjarga lífi sinu og barnsins síns. Leikur Patlv Duke er með ágætum, en það er helzt húsinu sjálfu að þakka, að úr rætist. V.J. HAFNARBIQ NYJA BIO Hvíla voiiin if if i>að. sem hér ber. hæsl. er án efa hltm Irábæri leikur James Éarl Jones Mymliu er lueðí skemintilega unnin og vel teklll. eil áll i>ess að lasta efm hennar á nokkurn itált væri hún vart svtpur hjá sjóu ef ekkí kieini til hinn lirái ug óslípaði blues. som alls staðar fvllir grunninn V. GAMLA BIO Ekki inína elskan if Þessi mynd er keimlík flest- um grinmyndum Breta — hugsuðuin iniili hnés og nafla — utan þess að iuiii iiýður tij>p á hálfnakta kvenleikara Þessi geírvörtuskrípaJeikur fer að mestu fram í eínu herbergi. og þar sem hrandararmr eru fiestír gamalkunnir er ekki nema von. að áhugí manns sé hverfandi eftír fyrstu luitugu ininúturnai'. V.J. LAUGARASBIO Marlröð if if Þó að það taki leikstjör- ann töhiverðan tima að koina sér að efninu, þá bjargast allt frain að hlei. en að því loknu liyrjar f\rsl að örla á speiinu. Sviðið er gamaldags. vandað „Tlu* Barafool E\t*cutiv»*'“ if Éms og flestar Disiie.v myiHÍir. á |k>ssi eingífngu er- tndi til yng.stu kynslóðariunar, og það er vissulega ágielt því alltof fáar inymiir eru sýndar hér í b;e f\ rir krakka utn ferm- ingu og yngri. S.V.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.