Morgunblaðið - 10.03.1974, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.03.1974, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ.SUNNUDAGUR 10. MARZ 1974. 35 Félagslíf Félagslíf I.O.O.F. 3 = 1553118 = SP QMlMIR 59743117—1 Frl. I.O.O.F. 10 = 1553118V2K.S. Suðurnesjafólk athugið að vakningarsamkoman er kl. 2. Allir hjartanlega velkomnir. FNadelfía Keflavik. Fíladelfía Safnaðarguðsþjónustan kl 1 4. Al- menn guðsþjónusta kl. 20. Ræðu- maður væntanlega Tryggvi Lie. KFUM og K, HafnarfirSi Fórnarsamkoma kl. 20.30. Ræðumaður sér Ólafsson. Allir velkomnir. sunnudagskvöld Guðmundur Óli Mánudagskvöld kl. 8 fundur í UD KFUM. Opiðhúsfrákl. 7.30. Kvenfélag Grensássóknar Fundur verður haldinn í safnaðar- heimilinu mánudaginn 1 1. marz kl. 8.30. Jóhannes PrOppé mætir á fundinn. Félag einstæðra foreldra Minningarkort FEF eru seld í Bóka- búð Lárusar Blöndal, Vesturveri og I skrifstofu FF.F í Traðarkotssundi 6. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra að Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1 —5. Simi 11822 Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur unglinga 13—17 ára verður á mánudagskvöldið 1 1 marzkl. 20.30. Opið hús frá kl 19.30. Gnægð leiktækja til afnota. Sóknarprestarnir. Brautarholt 4 Sunnudagaskólikl. 1 1. Kristileg samkoma kl. 8. Allir velkomnir. Hörgshlið 1 2 Almenn samkoma — boðun fagn- aðarerindisins i kvöld sunnudag kl. 8. HjálpræSisherinn Deildarstjórinn Óskar Jónsson og frú stjórna samkomum dagsins. Slysavarnadeildin Hraunprýði, Hafnarfirði heldur skemmitfund þriðjudaginn 1 2. marz kl. 8.30 I iðnaðarmanna- húsinu. Fundurinn verður helgað- ur þjóðhátíðarárinu. Konur sem geta komið því við mæti í þjóð- búning. Til skemmtunar söngur, þjóðbún- ingasýning, upplestur, kaffiveit- ingar, bögglauppboð, söngur. Ath: breyttan fundarstað. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara Mánudaginn 1 1. marz verður opið hús að Hallveigarstöðum frá kl. 1:30 e.h. Auk venjulegra dag- skrárliða verður litskuggamynda- sýning. Þriðjudaginn 12. marz hefst handavinna og föndur kl. 1:30 e.h. Kvenfélag Lágafellssóknar Fundur verður haldinn á Brúar- landi mánudaginn 11. marz kl. 8.30. Hrönn Hilmarsdóttir húsmæðra- kennari kemur á fundinn með sýnikennslu á hrásalati. Stjórnin. Æskulýðsstofan Örkin, Vesturgötu 4, Hafnarfirði, hefur samverustund ! dag kl. 4 e.h. Unglingaprédikarinn Eugen Boyd segir frá táningastarfi i Evrópu og Bandaríkjunum. Kaffiveitingar. Ungt fólk sérstaklega velkomið. flösioó vlö ungllnga í framhaldsskólum. Síðustu hjálpardeildir vetrarins verða settar á stofn á miðvikudaginn. Nemendur velja sjálfir greinar slnar. Enska, danska, stærðfræði, eðlisfræði, stafsetning, íslensk málfræði. Aðeinstveir innritunardagar, á mánudag og þriðjudag. Sími 10004 kl. 1—7 eh. \ Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4. Slyrklr tll háskólanáms I SvfHjðð Sænsk stjórnvöld hafa tilkynnt, að þau bjóði fram í löndum, sem aðild eiga að Evrópuráðinu. 10 styrki til háskólanáms i Sviþjóð háskólaárið 1974—75. Ekki er vitað fyrirfram, hvort einhver þessara styrkja kemur i hlut íslendinga. Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla. Styrkfjárhæðin er s. kr. 1.135.- á mánuði i niu mánuði, en til greina kemur, að styrkur verði veittur til allt að þriggja ára. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi áSur en styrktimabil hefst. Umsóknir um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum prófskirteina, meSmælum og heilbrigSisvottorSi, skulu sendar menntamálaráSu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 25. þ.m. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 7. mars 1974. BIFREIÐAR TIL SOLU Eftirtaldar bifreiðareru til sölu hjá Verk h/f: Scania L 76 árg. 64 m. 4 rúmm. steyputunnu Scania LS 76 árg. 65 m. 6 rúmm. steyputunnu Scania LTS 76 árg. 65 m. 6 rúmm. steyputunnu Scania LS 76 árg. 66 m. 6 rúmm. steyputunnu Scania L 76 árg. 67 m. bVi rúmm. steyputunnu. Scania L 76 árg. 67 m. 5'/2 rúmm. steyputunnu. Upplýsingar gefnar á skrifstofu fyrirtækisins. VERK H.F., Laugavegi 1 20, R. Sími 25600. W Aðalfundur Féiag járnlðnaðarmanna verður haldinn fimmtudaginn 14. marz 1974 kl. 8.30 e.h. í Lindarbæ, niðri. Dagskrá: 1'. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Reglugerðir styrktarsjóða 3. Önnur mál Mætið vel og stundvíslega Ath: Reikningar félagsins figgja frammi á skrif- stofu þess dagana 12. 13. marz kl. 16.00 til 19.00. Stjórnin. Ford Gortina 1973 vel með farin bifreið ekin 6000 km. Til sýnis og sölu að Rauðalæk65 ídagkl. 13—16. Jörð óskast Vil kaupa bújörð, helzt í Árnessýslu. Æskilegt með veiðiréttindi. Skipti á nýju húsi á Selfossi koma til greina. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt „1 378" TILKYNNING UM ADSTÖÐUGJALD f REVKJAVÍR Ákveðið er að innheimta i Reykjavik aðstöðugjald á árinu 1 974 samkvæmt heimild í V. kafla laga nr. 8/1 972 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald, sbr. lög nr. 104/ 1 973. Samkvæmt ákvörðun borgarstjórnar verður gjaldstigi eins og hér segir: 0,20% Reksturfiskiskipa. 0,33% Reksturflugvéla. 0,50% Matvöruverzlun í smásölu. Kaffi, sykur og korn- vara til manneldis i heildsölu. Kjöt- og fiskiðnaður. Endurtryggingar. 0,65% Reksturfarþega- og farmskipa. 1,00% Sérleyfisbifreiðir. Matsala. Landbúnaður. Vá- tryggingar ót.a. Útgáfustarfsemi. Útgáfa dagblaða er þó undanþegin aðstöðugjaldi. Rakara- og hárgreiðslustofur. Verzlunót.a. Iðnaðurót.a. 1.30% Verzlun með kvenhatta, sportvörur, hljóðfæri, snyrti- og hreinlætisvörur. Lyfjaverzlun. Kvikmyndahús. Fjölritun. Skartgripa-og skrautmunaverzlun. Tóbaks- og sælgætisverzlun. Sölutumar. Blómaverzlun. Umboðs- verzlun. Minjagripaverzlun. Barar. Billjardstofur. Persónuleg þjónusta. Hvers konar önnur gjaldskyld starf- semi ót.a. Með skírskotun til framangreindra laga og reglugerðar er ennfremur vakin athygli á eftirfarandi. 1 Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignar- skatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, sbr. 14. gr. reglugerðar nr. 81 / 1 962. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru í Reykjavík en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í öðrum sveitarfélögum, þurfa að senda skattstjóranum í Reykjavík, sundurliðun er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarnr. 81 /1962. 3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjavíkur, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í Reykjavík, þurfa að skila til skattstjórans í því um- dæmi, þar sem þeir eru heimilisfastir, yfirliti um útgjöld sín vegna starfseminnar í Reykjavík. 4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks, samkvæmt ofangreindri gjaldskrá, þurfa að senda fullhægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldunum tilheyri hverj- um einstökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðar nr. 81/1962. Framangreind gögn ber að senda til skattstjóra fyrir 25. marz n.k., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið, svo og skipting i gjaldflokka áætlað, eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum skv. þeim gjald- flokki, sem hæsturer. Reykjavík, 7. marz 1974. SKATTSTJÓRIIMN í REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.