Morgunblaðið - 16.03.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.03.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MARZ 1974 Rammagerð Höfum opnað innrömmunarverkstæði í Stór- holti 1, (áður Næturafgreiðsla apóteka). Vönd- uð og góð vinna. Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. Söluþjónustan s.f. Var mest seldi japanski bíllinn á íslandi 1973. Innrömmun Glæsilegt úrval af erlendum rammalistum. Límum upp myndir og auglýsingaspjöld. Eftirprentanir matt og glært gler. Myndamarkaðurinn við Fischerssund. Opið mánu- daga til föstudaga kl. 1 —6. Sími 27850. HEIMDALLUR SAMTÖK UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA í REYKJAVÍK GONGUFERÐ - HENGILL Heimdallur S.U.S. gengst fyrir gönguferð á HENGIL, sunnudaginn 1 7. marz (ef veður leyfir). • GENGIÐ VERÐUR Á HENGIL. • FARIÐ VERÐUR FRÁ GALTAFELLI, LAUFÁSVEGI 46 • KL. 10.00 FYRIR HÁDEGI. • HAFIÐ MEÐ YKKUR NESTI OG HLÝ FÖT. • MÆTIÐ STUNDVÍSLEGA. HEIMDALLUR ferðanefnd. Bilamáiarar Kynnlng á Du Pont málningarefnum Orka h.f. gengst fyrir kynningu á Du Pont málningaefn- um að Hótel Esju (2. hæð), laugardaginn 16. og sunnudaginn 17. marz n.k. og hefst kl. 13.30 báða dagana. Tæknimenn frá sænsku Du Pont verksmiðjunum munu. kynna meðferð á málningaefnum og svara fyrirspurnum. Öllum bílamálurum heimill aðgangur. Vinsamlega til- kynnið þátttöku sem fyrst. oa&co Laugavegi 178 simi 38000 Eins og undanfarin ár vorar snemma í hinum rúmgóðu verzlunum okkar. I tilefni vorsins höfum við á boðstólum fjölbreytt úrval vorgreina og er þar helzt að nefna: FORSYTHIUGREINAR, SYRENUGREINAR og KÓRALGREINAR Þá setja einnig ALPARÓSIR og GLADÍÓLUR svip sinn á vorið. Það er opið ALLA daga til kl. 22 og ekki þarf að kvarta yfir •a bilastæðunum. Y'MIKLATORG, ^KOPAVOGSLÆK MARMOREX sólbekkir eru fallegir, níðsterkir og upplitast ekki. Þeir eru fáanlegir í 14 litum, einlitir eða með marmaraáferð. MARMOREX sólbekkir eru fyrirliggjandi í stöðluðum stærðum og einnig framleiddir eftir pöntunum. Framleiðum einnig borð, borðplötur og margt fleira. Notkunarmöguleikaf- MARMOREX eru óteljandi. Allar nánari upplýsingar veittar hjá MARMOREX hf. Ægisbraut 15, sími 93-2250, Akranesi og hjá BYGGINGARÞJÓNUSTU ARKITEKTAFÉLAGS ISLANDS (sýningarbás) Grensásvegi 11 Reykjavík. Dreifing: RAGNAR HARALDSSON H.F. Byggingarvörur Borgartúni 29 Reykjavík sími 91-12-900 Trésmíðavinnustofa ÞORVALDAR & EINARS Bröttugötu 10 Vestmannaeyjum simi 98 -1866 AÐALGEIR & VIÐAR H.F. | Furuvöllum 5 Akureyri simi 96 - 21332

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.