Morgunblaðið - 16.03.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.03.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MARZ 1974 21 — Messur Framhald af bls. 29 Garðasókn Barnasamkoma í skólasalnum kl. 11.00. Bragi Friðriksson. Hverage rðispreslakal I Barnamessa í Hveragerðiskirkju kl. 11.00. Messa að Kotströnd kl. 2.00. Messa í Strandarkirkju kl. 4.00. Sóknarprestur. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma sunnudag kl. 4.00. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Fíladelfía Reykjavík Almenn guðsþjónusta kl. 2.00. Ræðumaður Willy Hansen. Ein- söngur: Svavar Guðmundsson. Einar Gíslason. Sunnudagaskóli kristniboðsfélag- anna er í Alftamýrarskóla kl. 10.30. ÖUbörn velkomin. — Solzhenitsyn Framhald af bls. 17 á meðan ég var yngri og hraustari. Ég hef lagt áherzlu á hið erfiða og óvænta vegna þess, að ég hygg að Solzhenitsyn muni verða að takast á við allt þetta í sinni verstu mynd, svo ekki sé meira sagt. Honum var visað úr landi í svo slæmu sálarástandi sem mögulegt var, eða svo virðist mér að minnsta kosti. Ég bendi framar öllu á, að frá því að Solzhenitsyn var handtek- inn og þangað til flugvél hans lenti í Frankfurt liðu 25 klukku- stundir. Allan þennan tíma var hann í höndum KGB. Hvers vegna þurfti þetta að taka svo langan tíma, og hvers vegna allur þessi leikaraskapur í sambandi við handtökuna? Var kannski útilok- að, að lýsa einfaldlega yfir þvi, að hann hefði verið sviptur rikis- borgararétti sínum og flytja hann siðan í lögreglufylgd beint til flugvallarins. Málinu var ekki ráðið til lykta á stundinni. allar aðgerðir sovézku öryggislogregl- unnar eru framkvæmdar að vand- lega athuguðu máli og í þessu tilfelli voru klukkustundirnar tuttugu og fimm nauðsynlegar. Við skulum sleppa öllum getgát- um, en hitt er ég viss um: Solzhenitsyn hefur orðið að þola margskonar áföll og ólík. Fyrst var farin heiftarleg óhróðursher- ferð gegn honum, því næst varð hann að þola alls kyns hótanir, þá kom handtakan, sem vafalaust var mikið áfall og loks hinir erfiðu valkostir: brottvísun eða dauðadómur? Að hverfa heimin- um inn í Lefortovo-fangelsið. Skyndilega var hann fluttur á brott frá heimalandi sínu til Vesturlanda, til frelsisins. En vel að merkja, án fjölskyldu sinnar og handritanna, og örlög handrit- anna verða þau að þeim verður brennt. Mér finnst sem þetta hafi allt verið framkvæmt samkvæmt mjög nákvæmlega saminni áætl- un. Ég óttast, að sálfræðingar KGB séu nú orðið mun hæfari en við höfum gert okkur grein fyrir. En Iýsingarnar á Solzhenitsyn sem heldur lélegum staðbundn- um rithöfundi, sem hagi sér illa í einkalifinu, eru byrjaðar að birt- ast á Vesturlöndum, t.d. í grein George Feifer í Sunday Times Weekly Review hinn 17. febrúar siðastliðinn. Þetta er þó bara byrjunin; hvað kemur á eftir? Mun Solzhenitsyn þola allar þessar raunir? Nú þarf hann á öllum sínum styrk að halda. Slapp lítt meiddur Skinnastöðum, Axarfirði föstudag. Þ AÐ óhapp vildi til í fyrradag hjá útibúi K.N.Þ. hjá Asbyrgi í Ke’duhverfi, að dráttarvél rann af stað og lenti undir henni ungur piltur. Var hann þegar fluttur til Húsavíkur til læknisskoðunar og leiddi hún í ljós að pilturinn hafði sloppið lítt meiddur. Sigurvin. Hótel Akranes * 'V' . ' Opið I kvöld Hljómsvell Þorslelns Guðmundssonar frá Seifossi Alpýðuhúslð, Halnarfirði BENDIX leika í kvöld kl. 9-2. Aldurstakmark 1 6 ára. Mætið tímanlega. II N N I I II lÆSKULYÐSRdÐI kvik. myndun ViS höldum námskeið kvikmynda. gerð Super 8 og 8 mm Aldur þátttakenda: 1 6 ára og eldri (8 í hóp). Staður: Fríkirkjuvegur 1 1. Tími: Frá 26. mars til 14. maí, kl. 19.30—21.00 og 21.00—22.30 (1 6 stundir). Námskeiðsgjald: Kr. 2000 — Eigin útbúnaður: Kvikmyndatökuvél og filmur. Hvað er kennt? Gerð handrits, myndbygging og taka, klipping og frágangur. Hver kennir? Sigurður Sverrir Pálsson. Innritun og upplýsingarí skrifstofu Æskulýðsráðs Reykja- víkur, Fríkirkjuvegi 1 1, frá mánudegi 18. mars. ÆSKULÝOSRÁÐ REYKJAVÍKUR SIMI 15937 HTHT'nTI I I I I Umsóknarfrestur um STARF SKÚLASTJÖRA við Samvinnuskólann að Bifröst framlengist hér með til 1 6. apríl n.k. Starf þetta er laust og veitist frá 1 júlí n.k. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um nám, próf og fyrri störf sendist starfsmannastjóra Sambandsins. Samband ísl. samvinnufélaga Festi - Grindavík Laugardagskvöld Change Sætaferð frá B.S.Í. kl. 9.30. Festi. Ungó ungó DanslelKur I kvold Júdas lelkur MuniÖ nafnskirteinin Ungó, Keflavlk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.