Morgunblaðið - 16.03.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.03.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MARZ 1974 25 fclk í fréttum LAUGARDAGUR 16. mars. 16.30 Jóga til he ilsubótar Bandariskur myndaflokkur með kennsluí jógaæfingum. Þýðand i og þulur Jón O. Edwald. 1 7.00 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Bjöm Teitsson og Björn Þorsteinsson. 17.30 íþróttir Meðal efnis eru innkmdar os eriendar iþróttafréttir og mynd frá ensku knatt- spymunni. Umsjcnarmaður Ömar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og aug l><singar 20.25 Söngelska f jölskyldan Bandariskur söngva- og gamanmynda- flokkur. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 20.50 Tommy .,Popp-ópera“ efti r Peter Townshend. Kór Verslunarskólans syngur undir stjórn Sigurðar Rúnars Jóns sonar. Undirleikarar Karl Sighvatsson. Sig- urður Arnason, Ólafur (iarðarsson. og GunnarRingsted St j órn upptöku Eg ill Eðva rðs son. 21.30 Gærnlenski haforninn Fræðslum>'nd um grænlenska örninn. sem þarlendir kalla Xagtoralik. FN lgst er með lifnaðarháttum hans og meða 1 annarssvipast um við hreiðrin. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörns- son. (Xordvision— Dauska sjtmvaipið) 21.55 Lifaðog leikð sér (Adieu Philippine) Frönsk biómynd frá árinu 1961. Leikstjóri Jacques Rozier. Aðalhlutverk Yveline Cery. Stefania Sabatiniog Jean-Claude Aimini. Þ\-ðandi Dóra Hafeteinsdóttir. Aðalpersónan er ungur piltur. og greinir m>ndin frá sumarævintýrum hans meðtveimur lífsglöðum stúlkum. 23.40 Dag&rárlok. fclk í fjclmiðlum 81 ‘, uox;m pjeipiu 8o jsnoj^j ‘A'o|soja s|A|fl :;j)suia §jj gi|e| ‘nja JiuJfSuajQ Lifað og leikið sér í kvöld kl. 21.55 sýnir sjón- varpid franska kvikmynd, sem nefnd er á íslenzku Lifað og leikið sér. Hún fjallar um ung- an sjónvarpsmann og viðskipti hans við tvær ungar stúlkur. Ungmenni þessi una sér hið bezta saman lengi vel, njóta lífsins í ríkum mæli, fara í sumarfrí til Korsiku og finna sér ýmislegt til dundurs, en siðan kemur að því að áhvggju- laust lff og æskuþróttur fer dvínandi og við tekur alvara lífsins. M>nd þessi hefur fengið góða dóma og fengið nokkur verð- laun, og verða sjónvarps- áhorfendur vonandi ekki fyrir vonbrigðum. Hugrakka músin! Þetta er mynd af Gregory, 100 gramma mús, sem lifði hættulífi. Gregory komst að þeirri niðurstöðu, að brauðmoli hjá fæti risavaxins fíls í dýragarðinum færi vel í músarmaga. Gregory skoppaði því að molanum, rétt á meðan fíllinn lyfti fætinum, — og slapp burtu ómeiddur. — Hvað koma mús og fíll „Fólki í fréttunum“ við? Ekki baun, en vilduð þið hafa misst af henni þessari? Þrír, sem urðu frægir Þekkið þið mennina? Sá til vinstri varð frægur söngvari, sá í miðið frægur rithöfundur og sá til hægri frægur stjórnmálamaður. Ekki benda þessar myndir til neinnar sérstakrar velgengni í fram- tíðinni — þetta eru bara ósköp venjulegir strákar. En ekki er auðvelt að sjá af útliti drengs, hvað fyrir honum eigi að liggja, og myndir sem þessar eru fyrst og fremst kærkomin eign foreldrum drengjanna, þegar þær eru teknar. En ef ykkur langar að spreyta ykkar á að geta til um hverjir þetta séu, þá fáið þið nú tækifæri! Svarið er að finna neðst á siðunni. Fólk án fata Ein bókanna i síðasta jöla- bókaflóði á Islandi hét „Fólk án fata“ og var eftir Hilmar Jóns- son, bókarvörð í Keflavík. Ekki hafði bókin verið lengi á markaðnum, er allt i einu greip um sig nýtt æði meðal banda- rískra háskólastúdenta: Stripi- hlaup. Áður hafa birzt myndir í Morgunblaðinu af iðkendum þessarar sérkennilegu trimm- íþróttar, en hér er ein til við- bótar, tekin við Tulane-háskóla i Bandarikjunum. Striplaðir stúdentar hlupu um og köstuðu perlum og smáglingri til áhorf- enda, sem voru fjölmargir. Takið eftir feimna piltinum, sem hleypur aftastur í röðinni: Hann er með svarta pokagrímu yfir höfði sér! Útvarp Reykjavík # LAUGA RDAGUR 16. marz 7.00 IVIorgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Þor- leifur Háuksson les framhald sögunnar „Elsku Míó minn“ eftir Astrid Lind- gren (14). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Léttlög á milli atr. Morgunkaffið kl. 10.25: Páll Heiðar Jónsson og gestir hans ræða um út- varpsdagskrána. Auk þess sagt frá veðri og vegum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Iþróttir Umsjónarmaður: Jón Asgeirsson. 15.00 Islenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. talar. 15.20 Framhaldsleikrit barna og ungl- inga: „I sporunum, þar sem grasið grær“ eftirGuðmund L. Friðf innsson. Fjórði þáttur. Leikstjóri og sögumaður: Steindótr Hjörleifsson. Persónur og leikendur: Jónsi .......EinarSveirm Þórðarson Þura .............Helga Stephensen Stella .... Hrafnhildur Guðmundsdóttir Þorleifur ........Sigurður Karlsson 15.45 Bamalög 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tfu á toppnum Örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.20 Framburðarkennsla I þýzku 17.30 Tónleikar 17.50 FráBretlandi Ágúst Guðmundsson. 18.10 Söngvar i léttum tóri. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.'Hlkynningar. 19.25 Fréttaspegill 19.40 Frá Tahiti Jón Steingrimsson skipstjóri segir frá. 20.00 Skemmtitónlist Hljómsveitin Summer Serenade leikur létta tóniist. 20.25 Framhaldsleikrit: „Hans hágöfgi" efti r Sigurð Róbertsson Fyrsti þáttur: Skáldið. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Fersónur og leikendur: Sir Jóseph Banks Valur Gíslason James, þjónn hans Jón Aðils Samúel Phelps Rúrik Haraldsson Jörgen Jörgensen Erlingur Gislason James Savigmac Jón Sigurbjömss. Knæpueigandi Klemenz Jónsson Tommy .................FIosi Ólafsson Gisli Alfreðsson 21.15 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (30). Danslög. 23.55 Fréttiri stuttu máli. Dagskrárlok. lok. Á skjánum Jón er sonur Steingrims Matthíassonar læknis á Akur- eyri, en Steingrímur var sem kunnugt er sonur séra Matthf- asar Jochumssonar. Jón fór til sjós þegar hann var 15—16 ára gamall, lauk prófi frá Stýrimannaskólanum og hefur siðan verið í sigl- i ng um. Hann er nú skipstjóri ástóru, sænsku flutningaskipi, sem siglir um öll heimsins höf, og hefur Jón kynnzt mörgu, sem fólk hér hefur gaman af að heyra tslending segja frá. Jón á nú heimili sitt í Sví- þjóð. Kona hans var Þórgunnur Arsælsdóttir (Arnasonar bók- sala i Reykjavík). Hún er nú látin, en börn þeiira eru búsett bæði hér og erlendis. Jón á hús- eign hér á landi og hyggst koma lieim bráðlega og setjast hér að. Jón Steingrfinsson í kvöld kl. 19.40. segir Jón Steingrímsson skipstjóri frá Tahiti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.