Morgunblaðið - 16.03.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.03.1974, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MARZ 1974 Til sölu Tóbaks- og sælgætisverzlun á einum allra bezta staS höfuðborgarinnar. Ein allra mesta pylsusala í borginni. Þeir, sem hafa áhuga, leggi nöfn sín á afgr. Mb. Til leicju Verzlunarhúsnæði til leigu (fyrir verzlun eða léttan iðnað, fatahreinsun) í Kópavogi. Upplýsingar í síma 17139 milli 5 og 7 í dag. Til leigu 2 samliggjandi skrifstofuherbergi á bezta stað í Miðbæn- um. Hentar mjög vel t.d. fyrir lögfræðiskrifstofu. Uppl. gefur Þorsteinn Júlíusson hrl., Skólavörðustíg 12. Sími 14045. IÐNAÐARHÚSNÆÐI óskast fyrir léttan iðnað og hreinlegan, 150 til 250 ferm., til leigu eða kaups, þarf helst að vera á jarðhæð og á Reykjavíkursvæðinu. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 1. aprll. Merkt: „1286" Hús til sölu Húseignin Óðinsgata 3 er til sölu, ásamt meðfylgjandi eigna rlóð. Tilboð merkt: „Óðinsgata 3 — 4585", sendist afgr. Mbl. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tll sölu 5 nePD. ÍDÚð við ÞvepDrekKu svo til ný ennfremur 5 herb. íbúð við Framnesveg 1 20 fm, 5 herb. íbúð við Lyngbrekku 1 25 fm, 4ra herb. íbúð við Miðtún 1 1 0 fm, 4ra herb. íbúð Álftamýri í skiptum fyrir 5 herb. íbúð í nálægu hverfi, — 3ja herb. íbúð við Sólheima jarðhæð í skiptum fyrir I svipað við Árbæ, 3ja herb. íbúð við Grettisgötu, 85 fm, 2ja herb íbúð við Vífilsgötu, kjallari, Opið í dag frá 1—5 Fasteignasala Heimasími 86683. Péturs Axels Jónssonar, Gf ALLT MEÐ EIMSKIF Á næstunni ferma skip vor til íslandssem hérsegir: ANTWERPEN: REYKJAFOSS 21. marz SAGA 25. marz. SKÓGARFOSS 3. apríl. ROTTEDAM: REYKJAFOSS 20. marz SKÓGAFOSS 2. apríl FELIXSTOWE: LAGARFOSS 18. marz DETTIFOSS 19. marz MÁNAFOSS 26. marz DETTIFOSS 2. apríl MÁNAFOSS 9. apríl. HAMBORG: FJALLFOSS 16. marz. DETTIFOSS 21. marz. MÁNAFOSS 28. marz. DETTIFOSS 4. apríl MÁNAFOSS 1 1. apríl. NORFOLK: SELFOSS 20. marz FJALLFOSS 3. apríl GOÐAFOSS 4. apríl. BRÚARFOSS 18. apríl. WESTON POINT: ASKJA 1 9. marz ASKJA 2. apríl KAUPMANNAHÖFN: ÍRAFOSS 1 9. marz FOSS 1 9. marz MÚLAFOSS 27. marz. ÍRAFOSS 2. apríl MÚLAFOSS 8. apríl. HELSINGBORG: LAXFOSS 19. marz. GAUTABORG: ÍRAFOSS 1 8. marz MÚLAFOSS 26. marz. ÍRAFOSS 1. apríl MÚLAFOSS 9 april. KRISTIANSAND: MÚLAFOSS 25. marpil MÚLAFOSS 10. apríl ÞRÁNDHEIMUR: TUNGUFOSS 23. marz CDYNIA: LAGARFOSS 4. apríl. VALKOM: ECKEROE 20. marz. LAGARFOSS 2. apríl. VENTSPILS: LAGARFOSS 5. apríl ANDERSEN & LAUTH HF. biður heiðraða viðskiptavini vinsamlega að athuga breyttan opnunartíma verzlana sinna vegna nýgerðra kjarasamninga. Mánudaga til fimmtudaga kl. 9 —18. Föstudaga kl. 9—19. LOKAÐ LAUGARDAGA ANDERSEN & LA UTH HF., Vesturgötu — Laugavegi — Glæsibæ FundarboÖ Aðalfundur F.V.F.Í. verður haldinn að Brautarholti 6, laugardaginn 1 6. marz kl. 1 4. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Til sölu er Benz vörubifreið 3ja öxla 2ja drifhásinga, burðarmagn 12 tonn. Einnig Benz vörubifreið 1413 árgerð 1966. Bifreiðarnar eru í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í símum 99-5865 og 99-581 5 á kvöldin og um helgar. Til sölu í Hverageröi Húseignin Reykjamörk 15, Hveragerði, ásamt 120 fm gróðurhúsi er til sölu. Eignin verður til sýnis, sunnudaginn 17. marz eftir kl. 13. Tilboð sendist Þráni Sigurðssyni, Reykjamörk 7, Hvera- gerði. Simi 13000 Til sölu Einbýlishús (parhús) f Smáfbúðahverfi. Húsið er á tveimur hæðum, á efri hæð 4 svefnherb. og bað, á neðri hæð samliggjandi stofur, sem má stækka. Hægt er að ganga úr stofu útí garð, sem er alveg sér. Eldhús, nýstandsett, með borðkrók, gesta WC og þvotta- hús. Rúmgóður bílskúr, fallegur garður. Uppl. hjá sölustjóra, Auðunni Hermannssyni í síma 13000. Opið alla daga til kl. 1 0 e.h. Fasteignaúrvalið. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Upplýsingar í síma 35408. AUSTURBÆR Bergstaðastræti, Ingólfsstræti, Laugavegur frá 34—80, Skipholt I. VESTURBÆR: Garðastræti, Miðbær, Nýlendugötu ÚTHVERFI Smálönd, Laugarásvegur I og II Álfheimar frá 43, GRINDAVÍK Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsing- ar hjá afgreiðslunni í síma 10100. SENDLAR ÓSKAST á ritstjórn blaðsins. frá kl. 9—5,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.