Morgunblaðið - 16.03.1974, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MARZ 1974
SKRA
um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 3. flokki 1974
Nr. 4867 kr. 1.000.000
Vr. 2355 kr. 500.000
y\r. 36066 kr. 200.000
Þessi númer hlutu 50000 kr. vinning hvert:
1162 14620 23715 38948 89009 58508
2385 16408 25076 3605' 54197 58624
>7M 16702 28250 :5876'« 55708 59737
16841
Aukavinningar:
4860 kr. 50.000 4868 kr. 50.000
Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert:
»54 5188 10353 16857 20101 24238 306*19 35202 40053 17581 51223 55174
461 (íliHi 10486 17328 20107 25110 30602 35.344 4048!) 47161 51262 55915
508 6505 11103 17383 20150 26592 307»» .35373 41012 47541 51866 55962
7H0 6594 11472 17430 20625 25672 30986 35809 41131 17648 51991 56691
1069 6782 11641 17559 21176 25938 31137 35997 42162 »7919 52163 56924
1607 7014 7035 12014 12108 17702 17816 21182 21485 20528 26074 31054 31921 36230 30308 45350 48071 52216 56939 57186
.'07 4 7146 12338 17943 21531 26973 32134 30788 42458 48191 52799 57278
•»»»o 7202 12755 17963 22656 27018 33164 30932 42491 48551 52816 57602
.’H.'O 8357 13000 18289 22673 27132 33685 36941 12564 48303 52901 58038
322 5 8610 13258 18386 22711 27308 32924 30947 43411 48510 53102 58316
:oj:í7 8649 13751 18409 22750 28228 32955 37361 43911 48581 53239 58334
3965 8761 13765 18701 22870 28375 33435 38045 41756 48686 53449
4027 9000 13903 18900 22985 29739 33564 38218 41736 49355 53538 58064
»090 9121 14088 19116 23013 29803 34055 39108 44919 49558 54123 59076
4281 9221 15386 19161 23301 29917 34759 39538 45504 50510 51348 59091
■4584 9277 15485 19584 2.3415 299.50 34930 39540 45574 50550 51445 59167
4630 9330 15896 19590 23492 30494 34905 39740 45705 50517 5 »644 59254
»837 9948 16422 19828 23738 30588 35019 39969 46295 50931 54794 5!) 159
»173 10285 16529 Þess 19901 24136 30610 35027 .1 mímer hlutu 5000 kir 39994 46300 50994 46425 51041 . vinning hvcrt: 54927 54959 59482 59932
78 4. .69 9402 1 »599 19557 25070 30577; 56094 40217 1 IÍ.7S 49668 55377
iOH 4672 9461 14t»24 19552 25082 30738 36123 »05 >2 »1982 49730 55388
207 4678 9731 146?'7 1í*659 25100 30749 :;ei4C 40508 4 .'<513 49787 55398
220 4697 9888 S 4854 1í»676 25302 3» »859 36155 4Ú799 45325 49799 ;<■);» 53
224 1710 9924 15 '33 1?»€7S 25334 .31041 3620!» 40883 45348 49862 55559
347 ■1751 10134 15160 19841 2542.8 31239 56217 4094 l 45427 49871 55680
371 •4851 IUJ83 15218 19857 25446 51255 36514 41021 »:.4C5 49987 55888
583 5016 10283 1526.' ::>í»o s 254SS .31278 30749 41284 455,!; 5007S 5595*
651 53í<2 10343 l53'J2 19969 255o4 313.33 36915 41392 15665 50225 55! »60
8»i7 51.50 10380 1533» j 19986 25586 31340 .'»6972 41594 15670 50392 55986
941 55.37 10442 15331 20047 25619 31.387 37043 41407 45714 50435 .56076
9 566 7 10487 i 5559 20103 2571* 3157.3 37»lGo 41419 •15731 50461 561.5!»
um 5S26 10648 15627 20120 25853 31780 .Í7065 41473 45981 506!) 1 ; •6241
1! *65 6125 10689 15716 20166 2586*» 31787 370í*7 41501 4605* 50721 56354
11 -iS 6143 H'83l 15760 20221 2T939 3180«) 37LJ8 41563 46185 50777 5638*3
1230 6334 (0847 15í*u3 20256 2598 T 31872 57271 41654 46191 50835 56393
<401 6418 10851 15932 20.361 26048 .31962 37510 11691 46212 50927 56623
1420 6500 10857 15949 205*6 26137 32172 37721 »1716 46223 50! »60 56758
1464 6506 10870 16204 20607 261*3 32264 37730 41784 »6245 51266 56761
1666 651 1 11021 1 »»271 20610 26436 52522 37765 41*25 46266 51413 5694!»
löí»i 6595 11037 16:168 2' »655 2646o 52356 57*50 11858 103*9 51152 56976
2052 6939 11307 l'ilí'6 21126 26616 52116 37*5!» 41940 46340 51582 57009
2056 7070 11345 1656» 21316 267. »4 32595 37*7* 41944 16387 51671 57194
2092 7133 11335 16577 21365 267*7 3266!* 379-1!» 41963 46467 51777 57355
2198 7198 11606 16660 213*7 26920 52694 37950 41987 16579 51877 57495
22*: 7371 11665» 16735 21446 26!'48 52742 .;*»*! 1 4201" 46615 52024 57516
23í>0 739* 11706 16*08 21514 27283 52867 38« »5*» 42052 46730 52103 5735*
2412 74)0 11810 16810 21644 27441 52894 3*162 1207!» 46751 52242 57585
2íö2 74 5 1 11832 168*2 2166.; 27534 32995 •58176 42082 46774 52323 57598
2-018 7522 11861 16S84 21088 27535 33146 38292 12304 47063 52326 57628
2" 10 75M' 11?'22 17137 21708 276'8» 53225 3MOO 42560 4732!» 52474 5.6"7
2711 760» 12094 17391 2184!» 276' »8 53378 38410 123** 47335 52498 57718
2743 7658 12122 17114 21874 27615 33514 3*483 •1238!» 47351 52578 57788
27 S5 7639 12172 174 44 21910 279*0 33769 586 »1 »2417 47395 5267!» 57*61
2794 7642 12771 17617 21928 28086 338*4 3*915 »2436 47488 52812 57865
2942 7694 12777 17733 2213» 28124 35911 38í*8u 4247!» 47500 52868 57951
2ͻͻ9 7712 13001 178-14 221S2 28127 53! »51 3!*"72 42487 17569 52997 58122
3130 7726 13053 17902 22317 28188 54001 3!M)!»* »260!» 47675 5.3003 58169
3194 7767 13067 )79ol 22460 281ÍM* 54041 31109! i 42770 47745 53246 58229
3211 «113 13269 1799o 22510 28595 54082 39184 42! »40 48042 53330 58237
33'(’, 7609 13330 1*022 2254!» 2SÍ*88 34201 3!» 195 »3106 4*122 53436 58143
3349 7933 13376 18215 22843 29015 54215 39270 43192 18336 53543 58554
3374 7961 13397 18543 23056 2!M)4í» 34488 39315 43251 483! »3 53588 58562
3395 7996 13444 1*115 23057 29187 51660 39525 43259 4*507 53660 58607
3424 8187 13450 18 »96 23164 2Í*245 34 825 39572 43508 1*675 53728 58608
3444 8232 13497 18502 2310!' 2!'278 54861 59601 »5*76 4*8.3!» 53804 58730
3517 8387 13551 18647 25668 29308 .3490» 3!»67í» 43936 48870 53883 58742
3573 8402 13587 58653 23673 29347 5516.; 3Í»72Í< 13994 48980 53967 58893
3610 M43 13654 18712 2372,1 2í»:i85 35214 39795 44108 49060 54080 59001
3615 6459 13779 18729 23981 29468 35268 39805 44125 •1!»116 54262 59017
366.7 6(492 13810 18714 24154 2!»471 35437 3! »828 44160 49169 51331 59207
3744 8751 13966 1S832 24156 29472 35538 39842 4 4173 45 »197 54381 59228
.3716 875-2 14044 18932 24256 2954.3 35581 39897 41267 49272 54414 5927!»
3897 8S34 ! 4054 1S948 24323 2!'-566 35634 40006 44343 49374 54466 59369
5! »5 3 8925 14119 18975 24677 29613 35636 40021 44560 19536 54641 5!»54 5
4117 8982 14158 189í»7 21774 2**791 35718 40037 145*4 49512 54811 59578
4170 9055 14276 19148 .24879 29738 35881 40126 44623 19554 51900 59624
4 lífl 0226 14472 19225 24! »6 7 29854 35919 40149 •»»754 »!*007 54993 59885
4304 4528 9292 9329 14477 19463 25045 30.303 36*)67 40163 44*00 4965í‘> 55040 5Í*930
Utanlandsferðir á veg-
um sjálfstæðisfélaganna
ÁKVEÐIÐ hefur verið að efna til
nokkurra utanlandsferða í sumar
og haust á vegum sjálfstæðis-
félaganna í Reykjavfk.
Til Mallorca verða farnar tvær
ferðir. Tveggja vikna ferð dagana
7/6 — 21/6 og þriggja vikna ferð
dagana 20/9 — 11/10. Farþegar
geta valið um, hvort þeir vilja búa
á hóteli eða i íbiíð.
Til Kapmannahafnar er gert
ráð fyrir að fara tvær ferðir í júlí
— ágúst. Ferðirnar verða með
svipuðu sniði og í fyrrasumar,
Frá fundi garðyrkjunema um hagsmunamál ylræktarinnar.
Fjölmennur fundur um
hagsmunamál ylræktar
MJÖG fjölmennur fundur var
haldinn á vegum skólafélags
Garðyrkjuskóla rfkisins um rátt-
indi og lánamál ylræktarinnar f
húsakynnum skólans fimmtu-
dagskvöldið 7. marz. Auk nem-
enda, sem voru 34 talsins, mættu
á fundinn milli 30 og 40 garð-
yrkjubændur og garðyrkjumenn.
Gestir fundarins voru þeirGrét-
ar J. Unnsteinsson skólastjóri,
Emil Gunnlaugsson formaður
Sambands garðyrkjubænda, Árni
Jónsson landnámsstjóri og Stefán
Valgeirssson alþingismaður, en
tveir hinir síðastnefndu gerðu
einkum grein fyrir því, hvernig
lánamálum er nú háttað á þessu
sviði af hálfu hins opinbera.
Mjög fjörugar umræður urðu á
fundinum og spunnust þar inn í
ýmis mál, er varða réttindi og
lánamál ylræktarinnar. A fundin-
um var síðan gerð eftirfarandi
ályktun:
„Fundur haldinn í Garðyrkju-
skóla rikisins samþykkir að kjósa
fimm manna nefnd, sem skipuð
er tveimur nemendum og tveimur
garðyrkjubændum auk skóla-
stjóra, sem er formaður nefndar-
innar. Nefnd þessi skal vinna að
auknum forgangsréttindum garð-
yrkjufræðinga, bæði hvað snertir
lán til garðyrkjubýla og styrki frá
hinu opinbera ásamt þeim starfs-
réttindum, sem eðlilegt er, að út-
skrifaður garðyrkjufræðingur úr
Garðyrkjuskóla ríkisins eða með
sambærilega menntun erlendis
frá, eigi að hafa. Þessi nefnd á að
byggja á þeim tillögum, sem fram
komu á fundinum og taki mið af
þeim umræðum, sem fram fóru
um það mál.“
Manntal í Breiðholti III
BORGARRÁÐ hefur ákveðið að
fela borgarhagfræðingi fram-
kvæmd manntals í Breiðholti III
og verður verkið hafið mánudag-
inn 18. þm. Astæðan er sú, að
flutningur fólks í hverfið hefur
reynzt örari en gert var ráð fyrir
og erfitt hefur reynzt að segja
fyrir um fjölda búsettra þar á
hverjum tíma, en borgaryfirvöld-
um er nauðsynlegt að hafa sem
nákvæmastar upplýsingar um
fólksfjöldann og samsetningu
hans vegna hvers kyns þjónustu,
sem borgin veitir.
Hjálparsveit skáta mun annast
talninguna, sem hefst kl. 19:00 á
mánudaginn n.k. og er áætlað að
verkinu ljúki á miðvikudags-
kvöld. Tilgangur manntalsins er
fyrst og fremst sá, að borgin fái
sem nákvæmastar upplýsingar
um fólksfjöldann og samsetningu
hans i hverfinu, svo að hægt verði
í auknum mæli að koma til móts
við þarfir íbúanna i sambandi við
nauðsynlega þjónustu þeim til
handa. Á þetta einkum við í skóla-
málum en þar hefur reynzt erfitt
að áætla þarfir komandi hausts
nema að nú eru farþegar ekki
bundnir við ákveðinn brottfarar-
dag heim, farseðillinn gildir í
einn mánuð.
Sjálfstæðisfélögin hafa náð
hagkvæmum samningi fyrir
félagsmenn sina við Ferðaskrif-
stofuna Urval, sem hefur skipu-
lagt allar ferðirnar.
Nánari upplýsingar gefa skrif-
stofa Sjálfstæðisflokksins Laufás-
vegi 46, sími 17100 — 15411, og
Ferðaskrifstofan Urval, simi
26900.
vegna þess hve hverfið byggist
hratt og vegna ófullnægjandi
upplýsinga i því sambandi. Hér er
því um mikið hagsmunamál íbú-
anna sjálfra að ræða og full
ástæða til að hvetja þá til að taka
vel á móti talningarmönnum og
leysa greiðlega úr spurningum
þeirra, sem reyndar er í því fólgið
að fylla út þar til gerðan miða.
Miðað er við, að gögnin verði
véltæk til úrvinnslu, og verða þá
helztu niðurstöður þessar: Fjöldi
einstaklinga eftir aldri og kyni,
fjöldi ibúða við hverja götu, fjöldi
ibúða, sem flutt hefur verið í
flokkað eftir fjölda herbergja og
eignaraðild og svo mánaðarleg
fjölgun fólks i hverfinu frá upp-
hafi. Samið hefur verið við Helga
Sigvaldason verkfræðing um úr-
vinnslu gagna.
Húsavík: — Lions-
menn gefa hjartatæki
Húsavík —
NVLEGA afhenti Lionsklúbbur-
inn Náttfari í SuðupÞingeyjar-
sýslu sjúkrahúsinu í Húsavík að
gjöf Defibrillator eða hjartaraf-
loststæki með sírita.
Lionsklúbburinn Náttfari hef-
ur á undanförnum árum sýnt
sjúkrahúsinu í Húsavík margvís-
lega ræktarsemi m.a. í tækjagjöf-
um.
Hjartarafloststækið er sjúkra-
húsinu mjög mikilvægt og keypt f
samráði við lækna þess. Tækið
mun hafa kostað frá verksmiðju
um kr. 260.000.00.
Meðfylgjandi mynd var tekin,
er tækið var afhent.
Talið frá vinstri. Sr. Sigurður
Guðmundsson sjúkrahússtjórn-
arm., Ölafur Erlendsson fram-
kvstj. sjúkrahússins, Árni Ársæls-
son yfirlæknic Gísli G. Auðunsson
læknir, Benony Arnórsson Lkl.
Náttfara, Gísli Kristjánsson Lkl.
Náttfara, Björn Guðmundsson
Lkl. Náttfara.Jón A. Jónsson Lkl.
Náttfara og Þormóður Jónsson
form. sjúkrahússtjórnar.
Fréttaritari.