Morgunblaðið - 15.10.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.10.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTOBER 1974 DACBÓK t dag er þriójudagurinn 15. október, 288. dagur ársins 1974. Árdegisflóð er f Reykjavfk kl. 05.51, sfðdegisflót kl. 18.11. Nýtt tungi (vetrartungl). Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 08.16, sólarlag kl. 18.09. A Akureyri er sóiarupprás ki. 08.06, sóiarlag kl. 17.49. (Heimild: tslandsalmankið). Gætið þeirrar hjarðar Guðs, sem á meðai yðar er; gegnið umsjónarstarfinu, ekki af nauðung, heldur af fúsu geði, að Guðs vilja; ekki sakir svfvirðiiegs ávinnings, heldur fúslega; eigi heldur þannig, að þér drottnið harðlega yfir söfnuðinum, heldur þannig, að þér verðið fyrirmynd hjarðarinnar, og þá munuð þér þegar yfirhirðirinn birtist, öðiast hin ófölnandi sveig dýrðarinnar. (I. Pétursbréf, 5. 2—4). ást er ARNAÐ HEILLA Sextugur varð 27. september s.l. Jón P. Einarsson, Bústaðavegi 105, Reykjavík. Börn eiga erfitt með að gera sér grein fyrir f jarlægðum og hraða. Þau halda, að bifreiðin stöðvist á andartaki... 5ÖFIMIM Bókasafnið f Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Lokað er á sunnudögum yfir sumartfmann. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Hofsvaiiaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. ki. 14—21. Lokað er á laugardögum yfir sumartfmann. Amerfska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alia virka daga. Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74, er opið alla daga’ nema laugardaga kl. 13.30 — 16.00. Aðgangur er ókeypis. tslenzka dýrasafnið er opið ki. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. og miðvikud. kl. 13.30— 16. Listasafn Islands er opið kl. 13.30— 16 sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga ki. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið ki. 13.30—16 aiia daga. , Arbæjarsafn verður opið 9,—30. sept. kl. 14—16 alla daga nema mánudaga. Ásgrfmssafn er opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. kl. 1.30—4. (Vikuna 11.—17. október verður kvöld-, nelgar- og næturþjón- usta lyfjabúða í Reykja- vík í Apóteki Austur- bæjar, en auk þess verð- ur Garðs Apótek opið utan venjulegs af- greiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. I KROSSGÁTA Kettlingur í óskilum 1 Stórholti 25 er í óskilum gul- bröndóttur kettlingur (læða) síð- an á föstudaginn var. Uppl. í sfma 14013. Lárétt: 1. ílát 6. þvottur 8. minnk- ar 11. jurtir 12. fæða 13. ósam- stæðir 15. tvíhljóði 16. ósjaldan 18. vesalingur Lóðrétt: 2. atyrði 2. und 4. nauða 5. bónina 7. malli 9. þukl 10. vætla 14. forfaðir 16. hljóm 17. sam- hljóðar Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1. spaka 6. ári 7. ella 9. FU 10. slangur 12. TL 13. gulu 14. kát 15. nöðru Lóðrétt: 1. sála 2. prangar 3. ái 4. ákúrur 5. restin 8. LLL 9. fúl 11. gutu 14. KÐ GENGISSKRANING Nr. 184 - 14. október 1974. SkráC frá Etnlng Kl. 12,00 Kanp Sala 9/10 1974 1 Bandaríkjadollar 117,70 118, 10 11/10 - 1 Sterlingspund 274, 55 275, 75 10/10 - 1 Kanadadollar 119, 65 120, 15 11/10 - 100 Danskar krónur 1935, 45 1943, 65 14/10 - 100 Norskar krónur 2129, 40 2138, 50 11/10 - 100 Sænskar krónur 2668, 10 2679, 50 - - 100 Finnsk mörk 3098, 50 3111,70 14/10 - 100 Fransklr frankar 2479. 15 2489, 75 - - 100 Ðeig. frankar 302, 85 304. 15 - - 100 Svissn. frankar 4028, 80 4045, 90 11/10 - 100 Gyllinl 4405, 55 4424,25 14/10 - 100 V. -Þvzk mörk 4535, 00 4554,30 - - 100 Lfrur 17, 54 17,61 - - 100 Austurr. Sch. 634, 90 637,60 - - 100 Escudos 463, 80 465,80 11/10 - 100 Pezetar 204, 95 205, 85 14/10 - 100 Yen 39, 32 39,49 2/9 “ 100 Relkningskrónur- Vöruskiptalönd 99. 86 100, 14 9/10 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 117,70 118, 10 * Breyting frá afCuatu akráningu. . að sitja við gluggann og, bíða hans þegar hann kemur seint heim TM Reg U.S Pot Ofl — All r.ghtj (C 1973 by lot Angelet Timet I BRIDBE~ t eftirfarandi spili, sem er frá leik milii Italfu og Finnlands f Oiympfumóti fyrir nokkrum ár- um, tókst ftalska spilaranum D’Alelio að vinna úttektarsögn með góðri aðstoð finnsku varnar- spilaranna. Norður S. K-8-7 H. Á-G-8-2 T. Á-7-6 L. Á-4-2 Vestur S. G H. D-6-5 T. K-G-10 L. D-G-9-7-6-5 Austur. S. D-6-5-3-2 H. K-10-4 T. D-8-5-4 L. 3 FRÉTTIR Kvennadeild Slysavarnafélags- ins f Reykjavfk heldur fund fimmtudaginn 17. október í Slysa- varnahúsinu á Grandagarði, og hefst hann kl. 8.30. Spiluð verður fálagsvist, góð verðlaun veitt. PENNAVINIR tsrael Meir-Kasirer P.O. Box 9750 Haifa ísrael Hann er 26 ára, safnar frí- merkjum, mynt og póstkortum. Hann vill skrifast á við hvern sem er, á hvaða aldri sem er. Bretland Christine Lombert 106, Carisbrooke Road Newport Isle og Wight England. Hún er sex barna móðir, sem sá sjónvarpsþátt um ísland og hreifst svo, að hana langar til að komast í bréfasamband við ein- hvern hér. Hún skrifar, að jafnvel geti komið til greina að skiptast á húsnæði um tíma. Frakkland Henri-Robert Leulier 45 Rue de Roubaix Lille 59998 France Hann er tvítugur matargerðar- maður, sem óskar eftir að komast í bréfasamband við stúlku, 19—21 árs. Skrifar á ensku eða frönsku. Suður. S. Á-10-9-4 H. 9-7-3 T. 9-3-2 L. K-10-8 D’Alelio var suður og sagnhafi í 3 gröndum. Vestur lét út laufa drottningu, drepið var f borði með ási, spaða 7 látið út, gefið heima og vestur drap með gosanum. Vestur gaf nú sagnhafa slag með því að láta út lauf, en þetta var þó ekki nægilegt því sagnhafa vant- aði nfunda slaginn. Þann slag fékk sagnhafi með þvf að spila hjarta þrisvar og þannig gerði hann fjórða hjartað í borði gott. Þrátt fyrir að A-V kæmust inn tvisvar á hjarta, datt þeim ekki i hug að reyna tigulinn og það bjargaði sagnhafa. 21. september var 41 hjúkr- unarkona brautskráð, en nokkrir nemendur munu ijúka verklegu námi á næstu vikum. Hjúkrunarkonurnar sem braut- skráðust, eru þessar: Alrún Kristmannsdóttir, Eskifirði, Anna Marfa Andrés- dóttir, Borgarnesi, Anna Rósa Daníelsdóttir, Eyjafirði, Ás- gerður Þórisdóttir, Reykjavík, Bjarney Kristinsdóttir, ísafirði, Björg Ólafsdóttir, Reykjavík Björg Jóhanna Snorradóttir, Reykjavík, Björk Gunnarsdótt- ir, Reykjavík Erla Kristín Sig- tryggsdóttir, Reykjavik, Erna Björk Guðmundsdóttir, Reykja- vík, Eva Ingibjörg Sveinsdóttir, Blönduósi, Þórdís Hallgrims- dóttir, Akureyri, Gróa Kristín Ólafsdóttir, Reykjavík, Guðrún Aðalsteinsdóttir, Reykjavík, Guðrún Bjarnadóttir, Árnes- sýslu, Guðrún Guðmundsdóttir, Reykjavík, Guðrún Ragnars- dóttir, Reykjavík, Hanna Marfa Gunnarsdóttir, Reykjavík, Ingi- björg Kristín Kristjánsdóttir, Seltjarnarnesi, Ingibjörg Halla Þórisdóttir, Kópavogi, Jórunn Sigurjónsdóttir, Reykjavík, Karolína Benediktsdóttir, Hvammstanga, Kolbrún Jóns- dóttir, Kópavogi, Lilja Aðal- steinsdóttir, Neskaupstað, Magnea Ingibjörg Þórarinsdótt- ir, Reykjavfk, Margrét Birna Hannesdóttir, Kópavogi, María Titia Ásgeirsdóttir, Mosfeils- sveit, Ólöf Stefánsdóttir, Kópa- vogi, Rósa Einarsdóttir, Reykja- vík, Sigrfður Guðjónsdóttir, Neskaupsstað, Sigríður Jó- hannsdóttir, Reykjavík, Sigrún Björnsdóttir, A-Hún., Sigur- borg Sigurjónsdóttir, Akranesi, Esther Þorgrímsdóttir, Reykja- vík, Sigþrúður Ingólfsdóttir, Reykjavfk, Sólveig Guðlaugs- dótir, Reykjavfk, Sólveig Ölafs- dóttir, Reykjavík, Unnur Dóra Kristjánsdóttir, Reykjavík, Þóra Elín Guðjónsdóttir, Reykjavfk, Þórdís Guðjónsdótt- ir, Hafnarfirði, Þórdfs Ingólfs- dóttir, Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.