Morgunblaðið - 15.10.1974, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 15.10.1974, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTOBER 1974 11 brigðis- og tryggingarráðuneytinu bréf dags. 31. okt. 1972. í bréfinu er rætt um mengunarvarnir við verksmiðjuna og tilraunir Jóns Þórðarsonar. Ráðuneytið leit á bréf þetta sem umsókn um leyfi til iðjurekstrar skv. 6. gr. nefndr- ar reglugerðar. Málið var síðan sent til umsagnar heilbrigðiseftir- lits ríkisins. Að fenginni umsögn þess svarar heilbrigðisráðuneytið bréfi fslenska álfélagsins með öðru bréfi dags. 31. janúar 1973. Með þvi bréfi leggur ráðuneytið fyrir álverksmiðjuna að setja upp hreinsitæki og veitir henni 6 mán- aða frest til þess. Samkvæmt þessu bréfi bar álverksmiðjunni að ljúka við uppsetningu hreinsi- tækja fyrir 31. júli 1973. Tæpum tveimur mánuðum eftir að ráðuneytið gaf þessi fyrirmæli ritar það Islenska álfélaginu nýtt bréf dags. 27. marz 1973. Þar er skýrt frá því, að ráðuneytið falli frá þeim 6 mánaða fresti sem ákveðinn var með bréfinu frá 31. jan. það ár. I framhaldi af þessu bréfi gaf heilbrigðis- og trygg- ingaráðuneytið út fréttatilkynn- ingu, þar sem segir að Alusuiss hafi staðfest þá ákvörðun ISALS og ráðuneytisins að setja upp hreinsitæki við álverið í Straums- vík. Ennfremur segir, að ís- lenskur uppfinningamaður, Jón Þórðarson, hafi búið til og endur- bætt nýja tegund af hreinsitækj- um og hafi frumsmíð hans verið sett upp í álverinu og gangsett. í tilkynningunni segir einnig, að þetta sé fyrsta skref þessara framkvæmda og þeim verði hraðað svo sem tæknileg föng séu á. Vörubifreið — íbúð Til sölu stór nýleg vörubifreið í skiptum fyrir íbúð i Reykjavík eða nágrenni. EINBÝLISHÚS til sölu á Hornafirði, Stokkseyri — í Hveragerði og Grindavík. Flókagötu 1 símar 211 55 og 24647 Miðfjarðará Veiðifélag Miðfirðinga auglýsir hér með eftir tilboðum í veiðirétt í Miðfjarðará frá og með 1 975. Tilboð skulu hafa borizt á skrifstofu Jónasar A. Aðalsteinssonar hrl., Laufásvegi 1 2 í Reykjavík, fyrir kl. 1 7.00 hinn 1 . nóv. 1 974 og munu þau tilboð, sem berast, opnuð þar kl. 17.15 sama dag. Þess er óskað, að tilboð séu miðuð við ákveðna mánaðardaga með samtals dagafjölda á bilinu frá 60 — 90. Undirritaður yeitir nánari upplýsingar. Réttur er áskilinn til, að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fyrir hönd veiðifélags Miðfirðinga, Jónas A. Aða/steinsson, hrl., Laufásvegi 12, Reykjavík. Á þriðja ári Frá því að fréttatilkynningin var gefin út 30. marz 1973 gerist ekkert i máli þessu af hálfu ráðu- neytisins fyrr en 19. ágúst sl. Þá ritaði ráðherra álverksmiðjunni nýtt bréf. Þar segir, að ljóst sé að tilraunir með nýja gerð hreinsi- tækja hafi ekki borið þann árangur, sem vænst hafi verið. Ohjákvæmilegt sé því að hefja nú þegar uppsetningu hreinsibúnað- ar í samræmi við fyrri fyrirmæli. Nauðsynlegt sé að hraða fram- kvæmdum og ljúka þeim innan 6 mánaða. Samkvæmt því á álverk- smiðjan að hafa lokið uppsetn- ingu hreinsitækjanna fyrir 20. febrúar n.k. Daginn eftir þetta bréf ráðherrans skrifar heil- brigðiseftirlit rlkisins annað bréf, þar sem segir að það sé eindregin krafa að álverksmiðjan setji upp hreinsitæki, þó að aflað verði þeirra með öðrum hætti en ráð- gert hafi verið með tækjum Jóns Þórðarsonar. Eftir rúmlega tveggja ára til- raunir með hreinsitæki Jóns Þórðarsonar, hefur álverksmiðj- an nú endanlega ákveðið að leggja þau á hilluna og kaupa sérstök þurrhreinsitæki erlendis frá. Tæki þessi eiga, að sögn tals- manna verksmiðjunnar, að vera af fullkomnustu gerð. Hér hefur ekki verið fjallað um tæknilegan þátt málsins. Ljóst er hins vegar, að öll pólitlsk afskipti Magnúsar Kjartanssonar af málinu hafa far- ið meira og minna á skjön við raunverulegan framgang þess. ÖIl þessi saga varpar skýru ljósi á það, hversu langt er á milli gífuryrða stjórnarandstöðuþing- mannsins og athafna hans í ráð- herrastóli. Það er á þennan hátt, sem íslenskir stjórnmálamenn verða trúðar í augum almennings. Vitaskuld er unnt að taka mý- mörg önnur dæmi, sem leiða til sömu niðurstöðu, og stjórnmála- menn úr öllum flokkum hafa tekið þátt I leiknum. En timi er til þess kominn, að almenningur fari að . veita stjórnmálamönnum aðhald í þessum efnum svo að loddarahátturinn verði ekki aðall islenskra stjórnmálamanna i bráð og iengd. Þvi að lítt stoða orðin góð, ef ekki er meira. Einbýlishús við Móaflöt Við Nökkvavog Við Stórás í Garðahreppi Við Álfhólsveg (bílskúr) Við Óðinsgötu Við Urðarstíg Glæsilegt einbýlishús í Árbæjarhverfi. Húsið er 150 ferm. ásamt bil- skúr. Sér hæðir Sér hæð og ris ásamt bílskúr. Á hæðinni eru tvær samliggjandi stofur, húsbóndaherbergi, eld- hús og hol, forstofuherbergi, bað, strau- og þvottaherbergi. Seltjarnarnes Glæsileg sér hæð um 135 ferm. ásamt bílskúr á besta stað á Seltjarnarnesi. Nýbýlavegur Sér hæð við Nýbýlaveg, um 1 35 ferm. þvottahús og geymsla i kjallara. Stóragerði 4ra — 5 herb. ibúð á 4. hæð, bilskúrsréttur. Háaleitisbraut 4ra — 5 herb. ibúð á 4. hæð, bilskúrsplata komin. Bugðulækur 5 herb. ibúð á 2. hæð sem skiptist þannig. 3 svefnherb. þar af eitt forstofuherb., stofa, eld- hús og bað. Þverbrekka 5 herb. ibúð ásamt einu i kjall- ara, bilskúr. Þverbrekka 5 herb. ibúð á 2. hæð. Auðbrekka 5 herb. ibúð ásamt einu i kjall- ara, bílskúr. Til sölu Hliðarvegur 1 20 ferm. sérhæð i skiptum fyrir einbýlishús. Hraunbær 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Lokastígur 2ja herb. risibúð. Gautland 2ja herb. jarðhæð Geitland 2ja herb. jarðhæð Laufvangur 3ja herb. ibúð á 3. hæð, þvotta- hús á hæðinni. Sléttahraun 3ja herb. ibúð á 3. hæð, þvotta- hús á hæðinni, bílskúrsréttur. Borgarholtsbraut 3ja herb. Ibúð á 1. hæð i skipt- um fyrir sér hæð eða einbýlis- hús. Þórsgata 3ja herb. ibúð i góðu standi um 90 ferm. Amtmannsstigur 3ja herb. ibúð á 1. hæð (steinhús) Langholtsvegur 3ja herb. kjallaraibúð um 90 ferm. Laugarásvegur 3ja herb. íbúð á 1. hæð (jarð- hæð) um 80 ferm. Dvergabakki 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Maríubakki 3ja herb. íbúð á 2. hæð um 90 ferm. vönduð ibúð. I smíðum Grænihjalli fokhelt raðhús 2x1 38 ferm. Garðahreppur Einbýlishús tilbúið undir tréverk og fullfrágengið að utan i skiptum fyrir sérhæð i Reykjavik. Hellissandur fokhelt einbýlishús um 138 ferm. Bergþórugata 5 herb. ibúð á 3ju hæð. Laufvangur 5 herb. ibúð á 1. hæð. Ytri-Njarðvik 4ra herb. ibúð í tvibýlishúsi, þvottahús á hæðinni. Verð kr. 3,7 millj. Kvöld- og helgarsími 42618. Til sölu tilbúin undir tréverk glæsileg „penthouse" íbúð í húsinu númer 2 við Gaukshóla. íbúðin er ca. 1 70 fm á tveimur hæðum (7. og 8. hæð.) Á neðri hæð er forstofa, 3 svefnherb., þar af eitt með norðursvölum og baðherbergi. Efri hæð sjónvarpsstofa, stofur, eldhús, þvottahús og snyrting ca. 20 — 25 fm suðursvalir. Stórkost- legt útsýni. íbúðinni fylgir 1 af 4 bílskúrum er í húsinu eru. Möguleiki á skiptum á minni eign. IBUÐA SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. 4RA HERB. ÍBÚÐ í BREIÐHOLTI á 3 hæð efstu við Hrafnhóla. íbúðin er með bráðabirgðaeldhúsinnréttingu. Teppalögð. Hreinlætistæki komin og allar hurðir. Utborgun aðeins 3 milljónir, sem má skiptast á 12. mánuði. 2JA HERB. ÍBÚÐ VIÐ HRAUNBÆ á 1. hæð íbúðin er með harðviðarinnréttingum. Teppalögð. Útborgun 2,4 milljónir, sem má skiptast. ÁSBRAUT í KÓPAVOGI 5 HERB. á 4. hæð um 118 fm íbúðin er með harðviðar- innréttingum. Teppalögð. Bílskúrsréttur. 3JA HERB. ÍBÚÐ VIÐ MARÍUBAKKA á 1. hæð um 90 fm þvottahús á sömu hæð. íbúðin er með harðviðarinnréttingum og öll teppalögð. Útborgun 3 milljónir, sem má skipta. 4RA HERB. JARÐHÆÐ VIÐ SAFAMÝRI með sérhita og inngangi um 98 fm. Tvöfalt gler. Útborgun 3,2—3,5 milljónir. 5—6 HERB. ÍBÚÐ VIÐ BÓLSTAÐAHLÍÐ á 4. hæð um 138 fm. Tvennar svalir. Bílskúrs- réttur. 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR í SMÍÐUM í 4ra hæða blokk, Fossvogsmegin í Kópavogi. 85 og 98 fm. Þvottahús á sömu hæð. Svalir í suður. Ibúðirnar seljast fokheldar með tvöföldu gleri og miðstöðvarlögn. Svalarhurð. Sameign utan húss sem innan að mestu frágengin. íbuðirnar verða tilbúnar í ágúst ' 75. Verð 3 milljónir 250 þús. og 3 milljónir 450 þús. Beðið eftir hús- næðismálaláninu sem er rúmlega 1 milljón. Útborgun við samning 500 þús. mismunur með jöfnum greiðslum á 8—10 mánuðum. Athugið aðeins 4 íbúðir eftir. Fast verð ekki vísitölubundið. 8—10 HERB. EINBÝLISHÚS í SMÍÐUM í Breiðholti II á tveim hæðum samtals um 280 fm með bílskúr. Hægt að hafa 3ja herb. íbúð í kjallara. Húsið verður fokhelt eftir ca. 3—4 mánuði. Verð 6 milljónir. Beðið eftir húsnæðis- málaláninu sem er rúm milljón. 6 HERB. EINBÝLISHÚS FOKHELT í Bessastaðahreppi. Brúttóstærð 140 fm og tvöfaldur bílskúr um 45 fm. við Túngötu. Hús þetta er við hliðina á DAS-húsinu. Byggt af Verk h.f. einingarhús. Útihurðir fylgja. Húsið þarf ekki að pússa að utan. Gólf eru slípuð. Verð 5 milljónir. Beðið eftir húsnæðismálaláninu. RAÐHÚS í SMÍÐUM í BREIÐHOLTI tvö samhliða raðhús hvort um sig 160 fm seljast fokheld annað húsið er endahús. Verð 4 milljónir og 3,8 millj. Beðið eftir húsnæðismála- láninu aðrar greiðslur samkomulag. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10A, 5 hæð, sími 24850 og 21970, heimasími 37272. — ÞP.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.